Þjóðmál - 01.09.2006, Page 28

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 28
26 Þjóðmál HAUST 2006 heimildir,.sem.ég.hef.undir.höndum,.sýna,. að. Gunnar. vissi. af. tillögu. Arvidssons. um. að. skipta. verðlaununum. með. honum. og. Laxness. og. einnig. um. tilnefninguna. frá. Olsson ..(Hann.vissi.hins.vegar.líklega.ekki. af. tilnefningunni. frá. Martinson .). Gunnar. fékk.símskeyti.frá.hinum.sænska.útgefanda. sínum.mánudaginn.24 ..október.um.að.senda. strax.út.ljósmyndir.af.sér ..Þetta.gat.hann.vart. skilið.nema.á.einn.veg ..Heimsókn.Ragnars. í. Smára. til. Gunnars. á. Dyngjuveg,. sem. ég. sagði.frá.í.bók.minni,.var.þriðjudaginn.25 .. október ..Þá.trúði.Gunnar.Ragnari.fyrir.því,. að. líklega. yrði. verðlaununum. skipt. milli. þeirra. Laxness .. Væntanlega. hefur. Ragnar. eftir. þetta. haft. samband. við. þá. Sigurð. Nordal.og.Jón.Helgason.í.Kaupmannahöfn. og. Peter. Hallberg. í. Gautaborg .. Um. það. hlýtur. símskeytið. frá. Íslandi. að.hafa.verið,. sem. ég. segi. frá. í. bókinni. Laxness,. en. það. kom. frændi. Gunnars. og. vinur,. Andrés. Þormar,.með.heim.til.hans.á.Dyngjuveg.og. sýndi .. Símskeytið. hefur. langlíklegast. verið. frá.Ragnari.til.þeirra.þriggja .. Slíkt.símskeyti.hefur.þó.ekki.ráðið.úrslit- um .. Þeir. Jón. Helgason. og. skoðanabræður. hans.úti.höfðu.þegar.frétt.af.tillögunni.um. að.skipta.verðlaununum.og.gripið.til.sinna. ráða ..Í.Stiftsbókasafninu.í.Linköping.fann.ég. bréf,.sem.styður.þetta ..Jón.Helgason.skrifaði. Eliasi.Wessén.14 ..október.1955:. Enn. er. kvisað.um.það,. að. Sænska. lær- dómslistafélagið. ætli. sér. að. skipta. Nóbelsverðlaununum. milli. Laxness. og. Gunnars. Gunnarssonar .. Þótt. ég. hyggi,. að. slíkur. orðasveimur. sé. ekki. á. rökum. reistur,. nota. ég. tækifærið. til. að. skrifa. örfá.orð.um.málið ..G ..G ..fluttist.ungur. maður.til.Danmerkur.og.lærði.að.skrifa. á.dönsku ..Á.því.máli.hafa.öll.kunnustu. verk.hans.komið.út,.og.þau.ber.að.telja. til. danskra. bókmennta .. Hann. hefur. vissulega.snúið.aftur.til.heimalands.síns. og. skrifað.nokkrar.bækur. á.móðurmáli. sínu,. en. með. raunalegum. árangri .. Hin. langa.vera.hans.í.Danmörku,.einangrun. hans. og. ef. til. vill. erfið. skapgerð. hafa. gert. hann. ókunnugan. lifandi. íslenskri. tungu .. Íslenskur. stíll. hans. er. þungur. og.óeðlilegur,. án.enduróms.og. spennu,. í. gerð. stundum. líkastur. dönsku .. Það. eru.engar.ýkjar.að.segja,.að.síðasta.bók. hans. Brimhenda. hljómar. í. íslenskum. eyrum. eins. og. misheppnað. ádeiluverk,. þar. sem. hver. setning. er. skrifuð. með. erfiðismunum,. en. verkið. á. köflum. óskiljanlegt;.það.gerist.líka,.að.upphafleg. merking.er.gleymd,.áður.en.komið.er.að. lokum . Ég.áræði.ekki.að.fara.orðum.um,.hvort. G ..G ..sé.mikill.rithöfundur ..En.séu.menn. í.raun.og.veru.sannfærðir.um,.að.hann. eigi.heima.í.röð.Nóbelsverðlaunahafa,.er. það.vegna.danskra.bóka.hans,.ekki.sem. íslenskur.rithöfundur ..Ég.hygg.mig.geta. fullyrt,.að.auk.mín.munu.flestir.íslenskir. bókmenntaáhugamenn. telja. æskilegra,. að. engin. Nóbelsverðlaun. verði. veitt. íslenskum.bókmenntum.frekar.en.verð- laun,.þar.sem.helmingurinn.félli.í.skaut. rithöfundi.á.íslensku,.sem.er.eins.gölluð. og.sú.úr.penna.G ..G . Ekki.þarf.að.leita.lengi.til.að.sjá.hvaðan.Jón. Helgason. kann. að. hafa. frétt. um. hugsanlega. skiptingu. Nóbelsverðlaun- anna ..Sigurði.Nordal.hafði.borist.til.Kaup- mannahafnar.bréf.frá.Eliasi.Wessén,.dags ..23 .. september,. daginn. eftir. að. Nóbelsnefndin. hafði. gert. tillögu. sína. um. skiptingu. verðlaunanna.milli.Gunnars.Gunnarssonar. og.Laxness ..Þar.sagði.Wessén: Í. umræðunum. um. veitingu. Nóbels- verðlaunanna,. sem. nú. eru. að. hefjast,. hefur. komið. fram. tillaga. um. að. skipta. verðlaununum. milli. Gunnars. Gunn-

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.