Þjóðmál - 01.09.2006, Side 29
Þjóðmál HAUST 2006 27
arssonar. og. Laxness .. Báðir. hafa. áður.
verið. tilnefndir,. Gunnar. um. 1920. og.
Laxness.nokkur.síðustu.ár ..Í.ár.eru.meiri.
líkur. en. oft. áður. á. því,. að. verðlaunin.
fari.til.Íslands .. . . ..Í.þetta.skipti.má.verja.
það.að.skipta.verðlaununum,.segja.þeir,.
sem. tillöguna. gera,. þar. sem. í. henni. á.
að. felast. hylling. til. Íslands .. Það. væri.
mér. mjög. mikils. virði. að. fá. að. vita,.
hvernig. þú. myndir. bregðast. við. slíkri.
hugmynd.og.hvernig.þú.myndir.halda,.
að. almenningsálitið. á. Íslandi. myndi.
bregðast.við .
Wessén. bað. Sigurð. að. gæta. þagmælsku.
um. þessa. hugmynd,. en. kvaðst. vilja. geta.
sagt.Anders.Österling. frá.undirtektum.við.
tillöguna .. Sigurður. flýtti. sér. ekki. að. svara.
Wessén. bréflega ..Til. er. í. Stiftsbókasafninu.
í. Linköping. bréf. frá. honum. til. Wesséns ..
Það. er. dagsett. 29 .. október. 1955,. tveimur.
dögum.eftir.að.tilkynnt.var.opinberlega.um.
verðlaunaveitinguna. til. Laxness .. Þetta. bréf.
hans.hefur.því.ekki.haft.áhrif.á.Wessén.eða.
aðra.félaga.í.Sænska.lærdómslistafélaginu ..
Sigurður. Nordal. sagði. í. bréfi. sínu. 29 ..
október.1955:.
Halldór.og.Gunnar.eru.báðir.góðkunn-
ingjar. mínir,. návígi. mikið. á. Íslandi. og.
orðasveimur. um,. að. ég. hefði. blandað.
mér.í.hugsanlega.skiptingu,.hefði.getað.
leitt. til. blaðaskrifa,. sem. ég. hefði. ekki.
kært. mig. um .. Ástæðan. til. þess,. að. ég.
hef. um. árabil. gert. tillögu. um. Halldór.
til.Nóbelsverðlauna.er.ekki.aðeins.sú.að.
hann. er. að. mínum. dómi. sá. samtíma-
höfundur. íslenskur,. sem. hefur. mesta.
möguleika. á. að. hljóta. þau,. heldur. að.
hann.er.mikill.rithöfundur.af.eigin.verð-
leikum ..Enn.fremur.hefur.hann.lagt.það.
af.mörkum,.að.hann.er.fyrsti.rithöfund-
Gunnar.Gunnarsson.í.vinnuherbergi.sínu ..Ljósm ..Ólafur.K ..Magnússon ..(Úr.bókinni.Laxness,.Reykjavík.2005) ..