Þjóðmál - 01.09.2006, Side 30
28 Þjóðmál HAUST 2006
urinn,. sem.hefur.getað. lifað. af.og. fyrir.
það. að. vera. íslenskur. rithöfundur,. en.
þetta. veitir. honum. í. bókmenntum. allt.
aðra.stöðu.en.Gunnari,.sem.hefur.skrifað.
flestar.sínar.bækur.á.dönsku.og.ekki.einu.
sinni.þýtt.þær.allar.sjálfur ..
Ég. skal. verða. fyrsti. maðurinn. til. að.
viðurkenna,. að. síðustu. bækur. Halldórs.
jafnast.ekki.á.við.hinar.bestu,.og.ég.er.mjög.
andvígur. stjórnmálayfirlýsingum. hans ..
En. sem. betur. fer. hafa. stjórnmálaöfgar.
hans. ekki. spillt. aðalverkum. hans,. svo.
að. orð. sé. á. gerandi .. Hvert. hann. er. að.
fara.með.kommúnisma.sínum.eða.hvort.
hann.er.að.fara.þar.eitthvað,.er.mér.alls.
ekki.ljóst ..En.það.er.sorglegt,.ef.hann.er.
látinn.gjalda.hans .
Vinsælasta. verk. Gunnars,. Saga Borg-
arættarinnar,.er.æskuverk,.sem.getur.varla.
reiknast. honum. til. tekna .. En. Svartfugl
og. fyrstu.bindin. af.Kirkjunni á fjallinu.
eru. góðar. bókmenntir .. Síðasta. bók.
Gunnars,.Brimhenda,.er.athyglisverð ..En.
lítið.er.varið.í.Heiðaharm.og.Sálumessu,.
tvær.aðrar.nýlegar. skáldsögur.Gunnars ..
Ég. las. hina. seinni. (Sjælemesse,. dönsku.
útgáfuna). í. fyrradag .. Hún. er. útvötnuð.
og. dauðleiðinleg .. Munurinn. á. þessum.
tveimur. listamönnum. er. mikill .. Hins.
vegar.hefur.Gunnar. skapað. sér. stöðu. á.
Íslandi.hin. síðustu.misseri.með.árásum.
sínum. á. kommúnismann,. og. ef. menn.
velta. því. fyrir. sér,. hvernig. almennings-
álitið. á. Íslandi. muni. bregðast. við,. þá.
myndi. það. vekja. mikla. ánægju. stærstu.
flokkanna,. ef.Gunnar. fengi.verðlaunin,.
en. aðeins. af. stjórnmálaástæðum .. Þá.
verður.spurningin,.hvað.Nóbelsnefndin.
lætur. ráða. úrslitum,. hin. listrænu. eða.
stjórnmálalegu.rök .
Sjálfur.er.ég.ekki.vafa.um,.að.betra.væri.
fyrir. Ísland,.að. fulltrúi.bókmennta.þess.
út.á.við.væri.það.skáld,.sem.hefði.meiri.
listræna. burði .. Ef. verðlaunaveiting. til.
Gunnars.hefur. til.dæmis. í. för.með. sér,.
að.byrjað.væri.að.þýða.bækur.hans.hverja.
af. annarri. á. aðrar. tungur,. þá. væri. það.
hvorki.honum.né.Íslandi.til.góðs .
Þótt.bréf.Sigurðar.væri.ekki.skrifað.fyrr.en.
eftir. hina. opinberu. tilkynningu. um. verð-
launaveitinguna. (ef. október. hefur. ekki.
misritast. fyrir. september),. er. það. eflaust.
prýðileg. heimild. um. skoðanir. hans,. sem.
hann.hefur.varla.legið.á.við.menn.mánuðina.
á. undan .. Þeir. Nordal,. Jón. Helgason. og.
Peter.Hallberg.hafa.beint.eða.óbeint.komið.
sjónarmiðum. sínum. á. framfæri. við. aðra.
félaga. í. lærdómslistafélaginu,. hvort. sem.
fleiri. skrifleg.gögn.eiga.eftir. að.finnast.um.
það. eða. ekki .. Hefur. Gunnar. Gunnarsson.
lítt. notið. þess,. að. hann. flutti. þrumuræðu.
gegn. kommúnisma. á. fjölmennum. fundi.
Heimdallar.haustið.1954.og.sætti.eftir.það.
hörðum.árásum.í.Þjóðviljanum .
Í.bókinni. Laxness. sagði. ég. frá. fróðlegum.bréfaskiptum.eins. félaga. í.Sænska. lær-
dómslistafélaginu,. Dags. Hammarskjölds,.
aðalritara.Sameinuðu.þjóðanna,.sem.sat.úti.í.
Nýju.Jórvík.(New.York),.við.Anders.Öster-
ling.og.Sten.Selander.ljóðskáld,.einn.félag-
ann .. Eru. þau. bréf. geymd. í. Konungsbók-
hlöðu. í. Stokkhólmi .. Þar. er. greint. frá.
umræðum.á.fundum.félagsins.haustið.1955 ..
Þar.kom.fram.eins.skýrt.og.í.þeim.gögnum,.
sem.ég.hef.nú.kynnt.mér.úti.í.Stokkhólmi,.að.
meginhugsun.margra.félaganna.var.að.veita.
íslenskum. bókmenntum. viðurkenningu,.
sýna.frændþjóðinni.á.sögueyjunni.virðingu ..
Spurningin.var.þess.vegna,.hver.væri.fremsti.
fulltrúi. hinnar. íslensku. sagnahefðar .. Eftir.
bréfum. Selanders. til. Hammarskjölds. að.
dæma.höfðu.félagarnir.horfið.frá.því.þegar.
13 ..október.að.skipta.verðlaununum,.svo.að.
óvíst.er,.að.bréf.Jóns.Helgasonar.til.Wesséns.
14 .. október. hafi. haft. úrslitaáhrif .. En. ljóst.
er. af. því. og. bréfi. Nordals. til. Wesséns,. að.