Þjóðmál - 01.09.2006, Side 35
Þjóðmál HAUST 2006 33
ekki ..Aðlögunin.gengur.þvert. á.móti.út. á.
það. að. aðfluttir. einstaklingar. verði. smám.
saman. að. öllu. leyti. hluti. að. því. samfélagi.
sem.fyrir.er.og.taki.upp.menningu,.gildi.og.
viðmið.nýja.landsins .
Undir. það. síðasta. hafa. ófáir. fjölmenn-
ingarsinnar. algerlega. snúið. við. blaðinu.
og. ræða. nú. gjarnan. um. fjölmenningu. og.
aðlögun. í. sömu. andrá. eins. og. ekkert. sé.
eðlilegra.þó.staðreyndin.sé.sú.að.slíkt.er.álíka.
gáfulegt.og.að.tala.t .a .m ..um.að.vera.hlynnt-
ur.veru.Íslands.í.Atlantshafsbandalaginu.og.
á.sama.tíma.á.móti.því ..Hvort.um.það.er.að.
ræða. að. fjöl-menningarsinnar. hafi. margir.
hverjir. áttað. sig. á. því. að. fjölmenningin.
endi.aðeins.í.blindgötu.og.séu.því.að.reyna.
að. færa. sig.yfir. í. aðlögunina. smám.saman.
þannig. að. sem. minnst. beri. á. því. veit. ég.
ekki,.en.þetta.virðist.a .m .k ..færast.í.aukana.
fremur.er.hitt .
Nú. síðast. var. tilkynnt. stofnun. sérstaks.
stjórnmálaflokks.innflytjenda.á.Íslandi.í.grein.
sem. blaðamaðurinn. Paul. F .. Nikolov. reit. í.
götublaðið.The Reykjavík Grapevine.sl ..sumar ..
Þar.sagði.hann.eitt.af.markmiðum.flokksins.
að. leggja. áherzlu. á. bæði. fjölmenningu.
og. aðlögun. („the. general. promotion. of.
both. multiculturalism. and. assimilation“) .5.
Orðalag. Nikolovs. virðist. annars. benda. til.
þess.að.hann.geri.sér.fulla.grein.fyrir.því.að.
fjölmenningin.gangi.ekki.út.á.aðlögun,.enda.
þyrfti.þá.eðli.málsins.samkvæmt.ekki.að.taka.
aðlögun.sérstaklega.fram .
Sem. betur. fer. hafa. sífellt. fleiri. verið. að.átta.sig.á.því.í.hvers.konar.ógöngur.fjöl-
menningarhyggjan,. og. sá. félagslegi. rétt-
trúnaður. sem. henni. hefur. fylgt,. hefur. leitt.
velflestar. vestrænar. þjóðir .. Sum. lönd. hafa.
eðli.málsins.samkvæmt.gengið.lengra.í.fjöl-
menningarhyggjunni. en. aðrar. og. má. þar.
helzt. nefna. Dani,. Hollendinga. og. Breta ..
5.Paul.F ..Nikolov:.„The.Immigrant’s.Party:.Starts.Today“,.
The Reykjavík Grapevine,.9 ..tbl ..2006 .
Sem. kunnugt. er. hafa. Danir. nú. að. miklu.
leyti.snúið.við.blaðinu.í.innflytjendamálum.
sínum.og.tekið.upp.mun.harðari.stefnu.þar.
sem. áherzlan. hefur. fyrst. og. síðast. verið. á.
aðlögun.ólíkt.því.sem.áður.gerðist ..Afleið-
ingin. er. m .a .. sú. að. straumur. flóttamanna.
til.Danmerkur.hefur.stórlega.dregist.saman.
á.undanförnum.árum,.en.flestir.sem.koma.
frá.þróunarlöndum.og.setjast.að. í. landinu.
gera. það. á. þeim. forsendum. að. þeir. séu.
flóttamenn.eða.ættingjar.hælisleitenda.sem.
fengið.hafa.hæli .
Danir.standa.þó.frammi.fyrir.gríðarlegum.
uppsöfnuðum.vanda. í.þessum.efnum.eins.
og.flestar.aðrar.vestrænar.þjóðir ..Í. landinu.
býr.nú.mikill.fjöldi.fólks.af.erlendum.upp-
runa.sem.aldrei.var. lögð.nein.áherzla.á.að.
aðlaga.dönsku.þjóðfélagi.og.sem.fyrir.vikið.
hefur. ekki. aðlagast. nema. að. mjög. litlu.
leyti ..Fyrir.vikið.hafa.í.raun.orðið.til.ýmis.
þjóðfélög.innan.dansks.þjóðfélags.sem.eru.í.
litlum.tengslum.við.það .
Fyrr. á. þessu. ári. birti. brezka. dagblaðið.
Daily Telegraph.brezka.skoðanakönnun.sem.
sýndi. að. 40%. múslima. í. Bretlandi. væru.
hlynnt.því.að.Sharia-lögin.yrðu.tekin.upp.
á.þeim.stöðum.í.landinu.þar.sem.múslimar.
eru. í.miklum.meirihluta ..41%.voru.þessu.
andsnúin,. en. aðrir. höfðu. ekki. skoðun. á.
málinu .6. Sharia-lögin. eru. sem. kunnugt.
er. víða. í. gildi. víða. í. Miðausturlöndum,. í.
löndum. eins. og. Íran. og. Sádi-Arabíu,. og.
í. Afríku .. Á. Vesturlöndum. eru. þau. einna.
þekktust. fyrir. mjög. grimmilegar. refsingar,.
s .s .. grýtingu. fyrir. hórdóm,. aflimun. vegna.
þjófnaðar.og.dauða.fyrir.að.segja.skilið.við.
íslam .. En. lögin. kveða. einnig. á. um. margt.
fleira. og.m .a .. að. konur. séu. körlum.óæðri.
og.að.þeim.beri.að.hylja.líkama.sinn,.þ .m .t ..
hár.og.líkamsbyggingu .7
6.„Poll.reveals.40pc.of.Muslims.want.sharia.law.in.UK“,.
Daily Telegraph.19 ..febrúar.2006 ..http://www .telegraph .
co .uk/news/main .jhtml?xml=/news/2006/02/19/nsharia19 .
xml
7.„What.is.sharia.law?“.The.Daily Telegraph.19 ..febrúar.