Þjóðmál - 01.09.2006, Page 37

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 37
 Þjóðmál HAUST 2006 35 munu.sífellt.verða.minna.hlutfall.þess.fólks. sem.byggir. lönd.þeirra.og.að.lokum.verða. minnihlutahópar. í. eigin. löndum .. Fyrir. fáum. árum. þótti. út. í. hött. að. halda. slíku. fram,. en. nú. er. svo. komið. að. ráðamenn. á. Vesturlöndum. telja. þessa. þróun. vel. mögulega. og. ganga. í. sumum. tilfellum. út. frá. því. að. það. sé. svo. gott. sem. frágengið. að. hún. verði. með. þessum. hætti .. Þannig. gerðist. það. t .a .m .. fyrir. ekki. alls. löngu. að. jafnaðarmaðurinn. Jens. Orback,. ráðherra. lýðræðismála. í. sænsku. ríkisstjórninni,. lét. þau.orð.falla.í.útvarpsviðtali.að.Svíar.yrðu. að. sýna. íslam. og. múslimum. skilning. og. umburðarlyndi. þar. sem. múslimar. myndu. gera.slíkt.hið.sama.þegar.Svíar.yrðu.orðnir. minnihlutahópur.í.Svíþjóð! Ýmsar. rannsóknir. hafa. bent. til. þess. að. innan.fárra.áratuga.kunni.raunin.að.verða. þessi.í.ýmsum.Vestur-Evrópuríkjum.ef.sama. þróun.heldur.áfram,.svo.sem.í.Danmörku .. Vel. kann. að. vera. að. einhverjir. telji. það. aðeins.hið.bezta.mál.verði.þetta.raunin.og.í. sjálfu.sér.er.það.aðeins.skoðun.eins.og.hver. önnur ..Þeir.eru.hins.vegar.án.efa.líka.til.sem. hugnast.slík.þróun.ekki.og.telja.að.sporna. verði.við.henni ..Hins.vegar.hefur.lítið.sem. ekkert.verið.hægt.að.ræða.þessi.mál,.frekar. en.aðrar.hliðar.innflytjendamálanna,.vegna. hins.félagslega.rétttrúnaðar . Það. er. vitaskuld. furðulegt. til. þess. að.hugsa. að. á. sama. tíma. og. glímt. hefur. verið.við.þann.mikla.vanda.að.koma.í.veg. fyrir. að. upp. úr. sjóði. á. Balkanskaganum,. vegna. þeirra. ólíku. þjóða. og. þjóðabrota. sem.þar.búa.hvert. innan.um.annað,. skuli. menn. vera. á. fullu. að. koma. á. hliðstæðum. aðstæðum. í. sínum. eigin. heimalöndum .. Raða. niður. ólíkum. hópum. fólks. hlið. við. hlið.innan.sama.þjóðfélagsins,.sem.oftar.en. ekki. eiga. litla. samleið,. ef. einhverja,. og. án. nokkurrar.tilraunar.til.einhverrar.aðlögunar,. og.ætlast.síðan.til.þess.að.allir.búi.saman.í. sátt.og.samlyndi ..Og.bæta.svo.gráu.ofan.á. svart.með.að.stuðla.að.þessari.þróun.án.þess. að. nokkur. lýðræðisleg. umræða. fari. fram. um.hana.á.meðal.almennings . Það.er.einfaldlega.ekkert.náttúrulögmál. að.þjóðir.og.þjóðríki.Evrópu.haldi. áfram. að. vera. til. og. þ .m .t .. Ísland. og. íslenzka. þjóðin .. Ef. vilji. er. til. þess. að. viðhalda. íslenzka. þjóðríkinu. verður. að. gera. það. sem.þarf.til.að.svo.megi.verða ..Að.öðrum. kosti.vöknum.við.upp.einn.daginn.við.þá. staðreynd. að. fólkið. sem. byggir. landið. á. ekki.lengur.neina.samleið.og.þar.með.segir. það.sig.sjálft.að.hér.verður.ekki.lengur.eitt. þjóðfélag.heldur.mörg.ólík.sem.hugsanlega. munu. eiga. í. innbyrðis. deilum. líkt. og. á. Balkanskaganum .. Við. verðum. að. læra. af. reynslu.nágrannaþjóða.okkar.og.falla.ekki.í. sömu.gryfju.og.þær.hafa.gert.fyrir.tilstuðlan. fjölmenningarhyggju. og. félagslegs. rétt- trúnaðar .. Eða. eins. og. Jón. Sigurðsson,. forseti,. orðaði. það. í. aðfaraorðum. fyrsta. tölublaðs.Nýrra félagsrita.1841: „Eins.er.þessu.varið.með.þjóðirnar;.taki. þær. ekki. eftir. þjóðlífi. sínu,. þá. sundrast. þær.og.hver. fer.þá.sinna.ferða.án.þess.að. gefa.gætur.að.félagi.því.sem.Guð.hefir.sett. hann.í.í.upphafi.til.þess.að.styrkja.gagn.þess. eftir.mætti;. en.því. að. eins. geta.þjóðirnar. til. fulls. þekkt. sig. sjálfar,. að. þær. þekki. einnig.aðrar.þjóðir,.gefi.nákvæman.gaum. að. öllu. lífi. þeirra. og. framförum,. og. taki. dæmi. þeirra. og. reynslu. sér. til. eftirdæmis. og.viðvörunar .“ Mér. þykir. annars. við. hæfi. að. ljúka. þessari.grein.með.tilvitnun.í.hr ..Sigurbjörn. Einarsson. sem. tekin. er. úr. bók. hans. Um landið hér.sem.gefin.var.út.árið.2001: „Megi. hver. kynslóð. Íslands. meta. svo. gengin. spor,.og. líf. sitt. á. líðandi. stund,. að. hún. verðskuldi. virðingu. forfeðra. sinna.og. þakkir.niðja.sinna .“11. 11.Sigurbjörn.Einarsson:.Um landið hér, Reykjavík.2001,. bls ..82 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.