Þjóðmál - 01.09.2006, Síða 39
Þjóðmál HAUST 2006 37
Við. endalok. kalda. stríðsins. leystust. úr.læðingi.öfl.sem.nú.þarf.að.takast.á.við ..
Jafnvel.fjarlæg.vandamál.verða.nálæg.þó.að.
helstu. viðfangsefni. alþjóðastofnana,. sem.
Ísland.á.aðild.að,.hafi.tímabundið.færst.fjær.
okkur ..Ríkin.á.norðurslóðum.þurfa.því.að.
halda.vöku.sinni.á.heimaslóð.þó.að.önnur.
ríki. beini. sjónum. sínum. að. nýjum. og. oft.
fjarlægum. og. óljósum. ógnunum .. Áhrifin.
af. siglingum. á. norðurslóðum,. einkum. frá.
Rússlandi.til.Bandaríkjanna,.verða.fjölþætt.
og.umfangsmikil .
Íhuga. þarf. hver. þessi. áhrif. verða. hér. á.
landi.og.meta. raunsætt.þá.hagsmuni,. sem.
sannarlega. eru. í. húfi. fyrir. Ísland .. Ísland,.
rétt. eins. og. önnur. ríki,. stendur. frammi.
fyrir. ólíkum. hættum,. allt. frá. óvinveittum.
ríkjum. til. fámennra. hryðjuverkahópa ..
Áfram.verður.haldið.við.að.byggja.upp.getu.
hérlendis. til. að. takast. á. við. hverskyns. vá ..
Mikið.og.gott.starf.hefur.verið.unnið.hér.á.
landi.til.þess.að.efla.öryggi.á.sviði.löggæslu.
og. hryðjuverkavarna. t .d .. á. flugvöllum. og.
hvað. varðar. öryggi. í. höfnum. landsins. og.
nú.þarf.að.huga.frekar.að.öryggi.í.íslensku.
efnahagslögsögunni .
Rétt. er. að. taka.mið.af.þeim.breyttu.að-
stæðum.sem.nú.skapast.á..Íslandi.við.það.að.
aðflutningsleiðir,. sem. hafa. úrslitaþýðingu.
í. heimsviðskiptum. og. sérstaklega. fyrir.
orkuöryggi. Bandaríkjanna. og. viðskipta-
hagsmuni.Rússlands,.liggja.nú.um.efnahags-
lögsögu.og.meðfram.ströndum.Íslands .
Stuðla. á. að. yfirvegaðri. og. markvissri.
umræðu. um. þessi. áhrif. og. um. framtíðar-
hlutverk. Landhelgisgæslu. Íslands. og. þau.
verkefni. sem. hún. þarf. að. sinna. í. breyttu.
umhverfi.svo.að.til.sé.skipulag.og.stjórnkerfi,.
til. að. kalla. rétta. aðila. til. viðbragðs. á.
hættustund ..Miklir.hagsmunir.eru.nú.í.húfi.
fyrir.Evrópu.og.Norður-Ameríku. þar. sem.
innflutningur. á. gasi. og. olíu. frá. Rússlandi.
dregur. úr. mikilvægi. innflutnings. frá.
Miðausturlöndum,.Norður-Afríku.og.Mið-
Asíu .. Vegna. legu. landsins. gegnir. Ísland.
lykilhlutverki. við. að. tryggja. orkuöryggi.
Bandaríkjanna,. þar. sem. flutningaleiðir. frá.
Rússlandi.og.Noregi.með.olíu.og.gas.liggja.
nú.um.íslensku.efnahagslögsöguna .
Þungamiðja. orkukaupa. Bandaríkjanna.færist.því.á.norðurslóðir.og.flutnings-
magn. eldsneytis. um. íslensku. efnahags-
lögsöguna. verður. af. annarri. stærðargráðu.
en. þekkst. hefur. frá. því. að. seinni. heims-
styrjöldinni. lauk .. Þessar. breytingar. gera.
það. að. verkum.að.þau.þróunarlönd,. sem.
nú.byggja.afkomu.sína.að.stórum.hluta.til.
á.orkuneyslu.Bandaríkjamanna,.missa.spón.
úr. aski. sínum. með. fyrirsjáanlegum. póli-
tískum. og. efnahagslegum. afleiðingum. í.
þessum.löndum ..Því.verður.ekki.loku.fyrir.
það.skotið.að.sum.þessara.þróunarríkja.sjái.
sér.hag.í.því.að.öryggi.þessarar.siglingaleiðar.
frá.norðurslóðum.til.Bandaríkjanna.verði.
ógnað .. Hermdarverkasveitir. og. tundur-
duflalagnir. t .d .. eru. gagnleg. vopn,. auð-
fáanleg. og. ódýr. en. áhrifamáttur. þeirra.
er. langt. umfram. raunverulegan. hern-
aðarlegan.mátt.þeirra.og.gildi ..Ógnin.ein.
nægir.oft.til.þess.að.skapa.þann.glundroða.
sem.sóst.er.eftir .
Tilefni.er.því.til.að.efla.samstarf.og.samráð.
um. öryggi. í. siglingum. og. viðbúnað. ríkja.
við.Norður-Íshafið.og.Norður-Atlantshafið.
til. að. bregðast. við. þeim. umfangsmiklu.
sjóflutningum. á. . Norður-Atlantshafi,. sem.
framundan. eru. í. tengslum. við. auðlinda-
nýtingu.á.norðurslóðum,.ekki.síst.olíu-.og.
gasvinnslu .. Um. gildi. alþjóðlegs. samstarfs.
um.björgun.á.hafinu.þarf.ekki.að.fjölyrða ..
Við.brotthvarf.varnarliðsins.verða.þátta-skil. fyrir. fleiri. en. Íslendinga,. þegar.
horft.er.til.öryggismála.og.björgunarmála.á.
hafsvæðinu. í.kringum.Ísland ..Viðbúnaður.
hér.á.landi.verður.aukinn.en.jafnframt.þarf.
í. ríkara. mæli. að. efla. samstarf. við. granna.