Þjóðmál - 01.09.2006, Page 40

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 40
38 Þjóðmál HAUST 2006 okkar.í.vestri.og.austri,.einkum.þó.norræna. nágranna.okkar,.því.Landhelgisgæslan.hefur. ekki.til.þess.burði.ein.að.veita.þá.þjónustu,. sem. krafist. verður. á. þessu. sviði. í. íslensku. efnahagslögsögunni,. hvað. þá. heldur. utan. hennar . Meta.þarf.þýðingu.þess,.út.frá.öryggis-.og. varnarhagsmunum.Íslands,.að.siglingaleiðir. innan. íslensku. efnahagslögsögunnar. hafa. afgerandi.þýðingu.fyrir.orkuöryggi.banda- lagsþjóða. Íslands. og. fyrir. heimsviðskipti .. Ræða.þarf.um.það.hvaða.þýðingu.það.hefði. yrði. Ísland. umskipunarhöfn. fyrir. olíu. og. gas.frá.norðurslóðum.og.Rússlandi.sem.og. fyrir.annan.farm ..Meta.þarf.þau.áhrif.sem. olíu-.og.gasvinnsla.á.íslenska.landgrunninu. kynni.að.hafa.kæmi.til.hennar.og.áhrif.þess. að. olíuhreinsunar-. og. vinnslustöðvar. yrðu. byggðar.á.landi . Erlendur. háskólakennari. spáði. því. eitt.sinn.að.ef.varnarliðið.hyrfi.af. landinu. og. Bandaríkin. yrðu. afskiptalaus. um. hagi. Íslands.þyrfti.þjóðin.að.búa.sig.undir.það.að. verja.sig.gegn.hjálp.og.óumbeðinni.aðstoð,. sem.kynni.að.verða.þröngvað.upp.á.landið .. Áhugavert. sjónarmið. sem. vonandi. rætist. aldrei ..Íslandi.þarf.ekki.nú.eða.í.fyrirsjánlegri. framtíð.að.standa.stuggur.af..aðgerðum.og. umsvifum.Rússlands.á.Norður-Atlantshafi .. Stjórnvöld. í. Moskvu. hafa. hins. vegar. rétt- mætar.efasemdir.um.skynsemi.þess.að.setja. sparnað.ofar.öryggi.náins.bandamanns.og. því. vakti. brotthvarf. varnarliðsins. furðu. í. Moskvu. þar. sem. Ísland. getur. ekki. að. svo. stöddu.axlað.neina.ábyrgð. í.eigin.öryggis-. og.varnarmálum ..Og.Atlantshafsbandalagið. mun.ekki.á.trúverðugan.hátt.taka.við.hlut- verki.varnarliðsins.næstu.misseri ..Stjórnvöld. í.Rússland.bregðast.nú.við.breyttri.heims- mynd. og. nýjum. ógnunum. rétt. eins. og. ríki. Atlantshafsbandalagsins. gera. en. með. mjög. skertum. herafla,. öðrum. áherslum. og. breyttum. umsvifum. og. vægðarlausum. niðurskurði. á. fjárveitingum,. mannafla. og. hergögnum . Stækkun.Atlantshafsbandalagsins.er.stjórn- völdum. í. Moskvu. ekki. sá. þyrnir. í. augum. sem.ætla.mætti ..Pólitískur.og.efnahagslegur. stöðugleiki. í. Evrópu. allri. og. viðvera. og. afskipti.Bandaríkjanna.þar.þjónar.vel.ýtrustu. hagsmunum.Rússlands.til.lengri.og.skemmri. tíma ..Meðan.Bandaríkin. ráða. enn.því. sem. þau. vilja. ráða. innan. Atlantshafsbandalags- ins. og. í. Evrópu. geta. stjórnvöld. í. Moskvu. áhyggjulaus. sinnt. brýnum. verkefnum. heimafyrir ..Þar.á.meðal.því.verkefni.að.færa. varnarmál. ríkisins. í. nútímalegt. horf. sem. svarar. kalli. tímans .. Meintar. ýfingar. milli. Frakklands. og. Þýskalands. annars. vegar. og. Bandaríkjanna. hins. vegar. hafa. ekki. blekkt. ráðamenn.í.Moskvu.því.þeir.vita.fyrir.víst.að. fátt.hugnast.valdhöfum.í.París.og.Berlín.verr. en.að.Bandaríkin.sýni.þróun.mála.í.Evrópu. tómlæti . Tilvist. Atlantshafsbandalagsins. er. varan- legur. þáttur. í. mótun. utanríkisstefnu. Rússlands. og. færir. Moskvu. heim. vissu. um. það. að. meðan. bandalagið. lýtur. forsjá. Bandaríkjanna. þurfa. Rússar. ekki. að. huga. mikið. að. vörnum. vesturlandamæra. sinna .. Grunnhugmyndin. að. baki. breyttum. um- svifum. er. það. hættumat,. að. Rússland. muni. ekki. í. fyrirsjáanlegri. framtíð. lenda. í. umsvifamiklum. hernaðarátökum. utan. Rússlands. við. erlend. ríki,. hvorki. ríki. At- lantshafsbandalagsins. né. ríki. í. Asíu .. Árás. á. Rússland. sé. nánast. óhugsandi .. Barátta. gegn. hermdarverkasveitum. haldi. áfram. um. ókomin. ár. og. verði. jöfnum. höndum. lögregluaðgerðir.innan.Rússlands.og.hern- aðaraðgerðir. utan. landsins. allt. eftir. því. hvar. og. hvernig. hermdarverkamenn. láta. til. skara. skríða .. Rússnesk. hermálayfirvöld. hafa.unnið.að.því.jafnt.og.þétt.undanfarin. ár. að. endurskipuleggja. hervarnir. landsins .. Það. sem.að.Íslandi.og.öðrum.þjóðum.við. Norður-Atlantshafið. snýr. er. að. rússnesk.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.