Þjóðmál - 01.09.2006, Page 41

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 41
 Þjóðmál HAUST 2006 39 flotayfirvöld.leggja.höfuðáherslu.á.að.halda. norðurflotanum.öflugum.en.skerða.getu.og. umsvif.annarra.flotadeilda,.bæði.í.Eystrasalti,. á. Svartahafi. og. Kyrrahafi .. Hér. ræður. sú. hugsun. að. ýtrustu. öryggishagsmunir. Rússlands. á. heimshöfunum. séu. á. norður- slóðum . Þeirri. tilgátu. er. varpað. fram. hér. að.íslensk.stjórnvöld.muni.á.næstu..miss- erum.verða.í.auknum.mæli.vör.við.ágenga. hagsmunagæslu. Rússlands. og. að. norður- flotans.verði.í.auknum.mæli.vart.í.efnahags- lögsögu.Íslands.og.að.stjórnvöld.í.Moskvu. muni. sýna. Íslandi. vaxandi. pólitískan. og. efnahagslegan. áhuga. vegna. siglingaöryggis. á. norðurslóðum. og. þess. tómarúms. sem. skapast. við. brotthvarf. varnarliðsins,. enda. er. Ísland. ekki,. eins. og. fyrr. segir,. að. svo. stöddu.í.stakk.búið.að.sinna.þeim.skyldum. sem.falla.á.íslensk.stjórnvöld.við.brotthvarf. varnarliðsins .. Meginverkefni. . Landhelgis- gæslunnar. undanfarin. ár. hefur. verið. að. sinna. fiskveiðieftirliti. innan. efnahagslög- sögunnar .. Væntanlega. mun. þetta. áfram. verða..meginverkefni.hennar.um.fyrirsjáan- lega.framtíð.en.ný.og.viðamikil.verkefni.bíða. gæslunnar. vegna. brotthvarfs. varnarliðsins. og.breyttra.aðstæðna.sem.nú.skapast.við.að. aðflutningsleiðir. sem. hafa. mikla. þýðingu. fyrir. heimsviðskipti. liggja. nú. meðfram. Íslandsströndum ..Varnarmálaumræður.hér. á.landi.næstu.misseri.mættu.taka.sem.mest. má. vera. mið. af. starfsemi. Landhelgisgæslu. Íslands,. þróun. hennar. og. framtíðarverk- efnum,. því. skapa. þarf. nýja. umgjörð. um. mikilvæga. og. fjölbreytta. starfsemi. hennar. og. veita. þarf. ótvíræðar. lagaheimildir. til. þess.að.Landhelgisgæslan.geti.þróast.áfram. í. samræmi. við. breyttar. aðstæður. og. nýjar. kröfur.og.skyldur,.sem.sjálfstætt.ríki.verður. að.sinna ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.