Þjóðmál - 01.09.2006, Side 44

Þjóðmál - 01.09.2006, Side 44
42 Þjóðmál HAUST 2006 Undanfarin.ár.hefur.nemendum.í. fram- haldsskólum.fjölgað. töluvert.og.það.hefur. staðið.í.járnum.að.skólarnir.gætu.tekið.við. þeim.öllum ..Á.suðvesturhorninu.hafa.flest- ir. skólar. fengið. álíka. marga. nemendur. og. þeir.hafa.húsrúm.fyrir ..Við.þessar.aðstæður. hafa.skólar.sem.standa.á.einhvern.hátt.höll- um. fæti. í. samkeppni. um. nemendur. ekki. þurft.að.óttast.verulega.fækkun ..Þeir.hafa.í. versta.falli.þurft.að.taka.við.helst.til.mörgum. sem.eru.líkur.á.að.tolli. illa ..Þetta.kann.að. breytast. á. næstu. árum. þegar. nemendum. fækkar .. Myndin.á.næstu.síðu.(sem.er.byggð.á.gögn- um.frá.Hagstofu. Íslands). sýnir.að.árgang- urinn,. sem.er. fæddur.1990.og.hefur.nám. í. framhaldsskóla. haustið. 2006,. er. talsvert. stærri. en. árgangarnir. sem. á. eftir. koma .. Þegar.kemur.fram.yfir.1993.fækkar.talsvert. í.árgangi.svo.ætla.má.að.á.næsta.áratug.fækki. nemendum.í.framhaldsskólum ..Við.áhrifin. af. fækkun. í. árgangi. bætist. að. bóknám. til. stúdentsprófs.verður.væntanlega.stytt.úr.4. árum. í.3.ár.og. sú.breyting.veldur. fækkun. framhaldsskólanema .1 Haldist. „nemendakvóti“. skólanna. óbreyttur. næstu. árin. munu. sumir. þeirra. fá. færri.nemendur. en.hagkvæmast. er. fyrir. þá. vegna. fámennari. árganga. og. styttingar. námstíma .. Líklegt. er. að. við. þetta. harðni. samkeppnin.milli.skólanna.og.fari.að.hafa. 1.Erfitt.er.að.meta.hvað.nemendum.fækkar.mikið. við.þessa.kerfisbreytingu ..En.sé.gert.ráð.fyrir.að.60%. framhaldsskólanema.verði.á.bóknámsbrautum.og. meðalnámstími.þeirra.styttist.úr.8.önnum.í.6.annir. gæti.þessi.fækkun.numið.15%.af.heildarnemendafjölda .. Þessa.útreikninga.þarf.að.skoða.með.þeim.fyrirvara. að.í.reynd.er.meðalnámstími.til.stúdentsprófs.lengri. en.þau.4.ár.eða.8.annir.sem.við.er.miðað.og.sjálfsagt. verður.meðalnámstíminn.meira.en.6.annir.eftir.að. viðmiðunartíminn.hefur.verið.styttur.úr.4.árum.í.3.ár .. Hvort.munurinn.á.meðalnámstíma.og.viðmiðunartíma. eykst.eða.minnkar.við.kerfisbreytinguna.er.engin.leið. að.spá.um ..Ekki.er.heldur.nein.leið.að.spá.um.hvort. stytting.náms.til.stúdentsprófs.leiði.til.þess.að.fleiri.klári. bóknámsbrautir.framhaldsskóla.og.einhverjir.sem.nú.gefast. upp.eftir.tvö.og.hálft.ár.haldi.áfram.til.loka ..Spá.um.15%. fækkun.er.því.aðeins.ónákvæm.ágiskun . meiri. áhrif. á. starf. þeirra .. Það. er. því. full. ástæða.til.að.huga.að.samkeppnisumhverf- inu ..Stuðlar.það.að.því.að.samkeppnin.verði. öllum.til.góðs.eða.stuðlar.það.að.samkeppni. sem.hefur.óheppilegar.afleiðingar? 3 ..Áhyggjuefni Framhaldsskólanemar. eru. sundurleit.hjörð. og. námið. sem. þeir. stunda. er. af. margvíslegu. tagi .. Samkeppnisumhverfið. er. líka.misjafnt. eftir. námsbrautum ..Kennsla. í. sumum. starfsgreinum. (t .d .. bifvélavirkjun). er. aðeins. í. boði. við. einn. skóla ..Nemendur. í.iðnnámi.þurfa.að.gangast.undir.samræmd. lokapróf.(þ .e ..sveinspróf).og.einstakir.skólar. ráða. hvorki. hvernig. þau. eru. né. hvernig. úrlausnir. nemenda. eru. metnar .. Í. öðru. starfsnámi. en. löggiltum. iðngreinum. (t .d .. í. sjúkraliðanámi). er. námsmat. algerlega. á. ábyrgð. einstakra. skóla. og. sama. má. segja. um. bóknám. til. stúdentsprófs. nú. eftir. að. horfið.hefur.verið.frá.því.að.hafa.samræmd. stúdentspróf.í.ensku,.íslensku.og.stærðfræði .. Vegna.þess.hvað.fjölbreytnin.er.mikil. er. erfitt. að. alhæfa. um. samkeppnisumhverfi. framhaldsskólanna ..Þó.má.segja.að.reglurn- ar.sem.ráða.því.hvað.skólar.fá.mikla.peninga. frá.ríkinu.hvetji.þá.til.að.hámarka.afköst.í. einingum. talið .. Ef. nemendur. í. skóla. eru. með.færra.móti.borgar.sig.því.fyrir.skólann. að. láta. hvern. þeirra. klára. fleiri. einingar. svo. reiknaður. ársnemendafjöldi. verði. sem.mestur ..Þetta.þrýstir. á. skóla.að.keyra. nemendur.í.gegnum.sem.flestar.einingar.og. gerir.hagkvæmt.fyrir.þá.að.minnka.fremur. en.auka.þá.vinnu.sem.nemendur.þurfa.að. leggja.á.sig.til.að.klára.hverja.einingu ..Sé.full. vinna.að.ljúka.35.einingum.á.ári.munu.fáir. teljast. vera. meira. en. einn. ársnemandi,. en. sé.vandalaust.að.klára.meira.en.40.einingar. á.ári.þrátt.fyrir.vinnu.með.skóla,.þá.munu. margir. teljast. sem. 1,2. eða. jafnvel. 1,3. ársnemendur. og. þannig. hækka. framlagið.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.