Þjóðmál - 01.09.2006, Page 49
Þjóðmál HAUST 2006 47
málamiðlanir .. Þannig. geta. kjörnir. fulltrúar.
Sjálfstæðisflokksins. lent. í. þeirri. aðstöðu. að.
styðja.mál.sem.ganga.ef.til.vill.ekki.eins.langt.
í.frjálsræðisátt.og.þeir.hefðu.viljað ..Í.slíkum.
tilvikum. geta. viðkomandi. ráðherrar. eða.
viðkomandi. fulltrúar. í. sveitarstjórnum. átt.
erfitt. með. að. gagnrýna. eigin. málamiðlanir.
opinberlega. og. þá. er. ekki. ólíklegt. að. þeir.
kunni. að. fagna. því. að. ungliðarnir. standi.
vaktina.og.minni.á.þau.meginsjónarmið.sem.
flokkurinn.stendur.fyrir .
Þá.má.ekki.gleyma.því.að.stjórnarmenn.í.
ungliðahreyfingum.eru.kjörnir.í.sín.embætti,.
oft.eftir.harða.kosningabaráttu ..Forystumenn.
ungliða. eru. því. í. vissum. skilningi. kjörnir.
fulltrúar. síns. flokks. líka .. Ungt. fólk. í.
viðkomandi.flokki.hefur.treyst.þeim.fyrir.því.
að. berjast. fyrir. tilteknum. hugsjónum .. Það.
er. lítið.mál. að. standa.við.kosningaloforðin.
þegar.allt.leikur.í.lyndi.og.þegar.fullkominn.
samhljómur. er. á. milli. forystu. flokksins. og.
ungliðahreyfingarinnar .. Það. reynir. því. til.
dæmis. ekki. fyrir. alvöru. á. stjórnir. SUS. og.
aðildarfélaga.SUS.fyrr.en.fram.koma.mál.þar.
sem. stefna. ungra. sjálfstæðismanna. á. undir.
högg.að.sækja ..Er.eitthvað.óeðlilegt.við.það.að.
ætlast.til.þess.að.þessir.kjörnu.fulltrúar.standi.
við. stóru.orðin.gagnvart. sínum.kjósendum.
og.láti.í.sér.heyra?
Hinir. fjölmörgu. kjósendur. í. kosn-ingum. hjá. ungliðahreyfingu. Sjálf-
stæðisflokksins. fá. einkum. fréttir. af. starfinu.
gegnum.fjölmiðla,.ýmist.hefðbundna.frétta-
miðla.eða.eftir.atvikum.netmiðla.ungra.sjálf-
stæðismanna ..Ályktanir.og.greinaskrif.eru.því.
aðferð. forystu.ungliðahreyfingarinnar. til.að.
segja.við.kjósendur.sína:.„Við.stöndum.við.
hugsjónirnar.og.gerum.ekki.málamiðlanir .“
Ungliðahreyfing. sem. á. að. baki. jafn.
langa. sögu. og. ungliðahreyfing. Sjálfstæðis-
flokksins.fær.ósjálfrátt.töluvert.vægi.í.þjóð-
félagsumræðunni. hverju. sinni,. sem. betur.
fer ..Kjósendur.vita.því.fyrir.hvaða.sjónarmið.
SUS.stendur,.að.meginstefnu.til ..Þegar.upp.
koma. í. þjóðfélaginu. mál. þar. sem. stefna.
SUS.rekast.á.við.stefnu.flokksins.þá.verður.
einnig. að. hafa. það. í. huga. að. almenningur.
áttar.sig.á.þeirri.staðreynd,.hvort.sem.um.er.
að.ræða.unga.sjálfstæðismenn.eða.aðra ..Það.
er. því. ekki. öfundsvert. fyrir. forystu. ungra.
sjálfstæðismanna. að. þurfa. að. svara. fyrir.
stefnu.flokksforystunnar. í. slíkum. tilvikum ..
Ef. ungir. sjálfstæðismenn. segja. ekki. sína.
skoðun.þegar.þessi.staða.er.uppi.eiga.þeir.á.
hættu.að.glata.trúverðugleika.sínum .
Ungir.sjálfstæðismenn.hafa.þó.ekki.aðeins.
áhrif. í. þjóðfélagsumræðunni .. Þeir. geta.
jafnframt. stutt. við. bakið. á. þeim. kjörnu.
fulltrúum.á.þingi.eða.í.sveitarstjórnum.sem.
fylgja. svipaðri. stefnu. og. SUS .. Þegar. þeir.
fulltrúar.taka.þátt.í.stefnumótun.flokksins.frá.
degi.til.dags.má.leiða.líkur.að.því.að.það.geti.
verið.ómetanlegt.fyrir.þá.að.vísa.t .d ..í.greinar.
eða. ályktanir. ungra. sjálfstæðismanna. til.
stuðnings.þess.að.nauðsynlegt.sé.að.gera.hinar.
eða.þessar.breytingar.á.tilteknum.málum ..Sú.
staðreynd. að. stefna.SUS. er. opinber.hverju.
sinni.ætti.að.auka.líkurnar.á.því.að.umræddir.
fulltrúar. geti. sannfært. aðra. forystumenn.
flokksins.um.að.í. tilteknum.tilvikum.séu.á.
ferðinni.mál.sem.ungir.sjálfstæðismenn.séu.
alfarið.á.móti.eða.leggi.mikla.áherslu.á.og.að.
rétt.sé.að.taka.tillit.til.þeirra.sjónarmiða.að.
einhverju.eða.öllu.leyti .
Það.er.því.ljóst.að.til.þess.að.styðja.Sjálf-stæðisflokkinn.neyðast.ungir.sjálfstæðis-
menn. stundum. til. að. veita. forystunni.
virkt. aðhald. á. opinberum. vettvangi .. Sama.
á. væntanlega. við. um. ungliða. í. öðrum.
stjórnmálaflokkum ..Slíkt.aðhald.eykur.sjálf-
stæði. unga. fólksins. í. flokkunum. og. ætti.
jafnframt. að. efla. viðkomandi. flokka,. enda.
má. leiða. líkur.að.því.að.ungu.fólki. líði.vel.
í. stjórnmálastarfi. þegar. skoðanaskipti. við.
forystuna. eru. sjálfsögð. og. hugsjónir. skipta.
máli ..