Þjóðmál - 01.09.2006, Qupperneq 52
50 Þjóðmál HAUST 2006
Stjórnmálaskoðanir:
Heildsala.eða.smásala
Það.er.nefnilega.þannig.að.við.búum.enn.við.þá.frumstæðni.í.stjórnmálaumræðu,.
að. með. því. að. þekkja. skoðun. einhvers. á.
tilteknu. máli. er. hægt. að. reikna. út. hvaða.
skoðun. viðkomandi. hefur. á. öllum. öðrum.
þjóðfélagsmálum ..Með.öðrum.orðum:.Ef.ég.
er.sammála.þeim.skoðunum.sem.koma.fram.
í.grein.Ragnhildar.Kolka,.þá.hlýt.ég.að.kjósa.
Sjálfstæðisflokkinn!.Það.hefur.í.för.með.sér.
að.ég.þyrfti.að.vera.fylgjandi.stríðinu.í.Írak,.
fylgjandi. kvótakerfinu. og. einkavæðingu.
heilsugæslu,. svo. dæmi. sé. tekið,. sem. ég. er.
alls. ekki .. Ég. er. hins. vegar. fylgjandi. frjálsu.
hagkerfi,. lágum. sköttum,. sem. minnstum.
ríkisafskiptum.o .s .frv ..
Vandamál. nútímalýðræðis. birtist. meðal.
annars. í.því. . að.margt. sem.stjórnmál.fjalla.
um,. hefur. ekkert. með. eiginlega. lífsskoðun.
að.gera,.einsog.t .d ..vegaáætlun,.Kárahnjúka-
virkjun,. barátta. fyrir. sæti. í. öryggisráðinu,.
innganga. í. Evrópusambandið,. og. fleira ..
Kvótafrumvarpið,. sem. maður. hefði. haldið.
að. væri. stórpólitískt. mál. var. samþykkt. á.
Alþingi.vorið.1990.með.63.atkvæðum ..Það.
var. stærra. slys.en.Gamli. sáttmáli.1262 ..En.
hvað.varð.um.lífsskoðanirnar?
Ef.kjósendum.er.líkt.við.neytendur,.þá.eiga.
þeir.ekki.annars.kost.en.að.versla.við.einn.og.
aðeins. einn. heildsala. (þ .e .. stjórnmálaflokk).
og.verða.að.kaupa.allt.hjá.honum ..Tími.er.
kominn. til. að. auka. úrvalið. í. stjórnmálum.
og.vekja.lýðræðið.til.nýs.lífs ..Auka.spennuna.
og. leikgleðina .. Stjórnmálaneytendur. þurfa.
að. eiga. þess. kost. að. velja. sér. skoðanir. í.
„smásölu“,.óháð.„heildsalanum“ .
Þetta. kom. mér. í. hug,. þegar. Ragnhildur.
kaupir.þá.skoðun.Jill.Kirby,.sem.hún.vitnar.
til. í. grein. sinni,. að. það. megi. rekja. stefnu.
Verkamannaflokksins,. „sem. boðar. „nýja.
framsókn.velferðarríkisins“,.til.gamalkunnra.
hugmynda.marxista.um.kollektífar.uppeld-
isstofnanir .“5. Þannig. séu. fylgismenn. iðn-
aðaruppeldis.marxistar ..Þó.svo.að.marxistar.
séu. fylgismenn. hópuppeldis,. er. ekki. þar.
með. sagt. að. fylgismenn. hópuppeldis. séu.
marxistar .6. Þarna. fellur. Jill. Kirby. í. gryfju.
flokkstryggðarinnar. og. segir. það. sem. hún.
heldur. að. hún. eigi. að. segja .. Þetta. er. ekki.
mjög.hjálplegur.vinkill.en.alveg.í.anda.heild-
sölustjórnmálanna .. Jafnréttismál. eru. Marx.
og. Engels. hugleikin .. Eru. þeir. sem. greiddu.
atkvæði.með.jafnréttislögum.marxistar?.
Við.höldum.áfram.að.rífast.við.andstæð-
inga.sem.við.þekkjum,.alveg.burtséð.frá.því.
hvort.þeir.eru.lifandi.eða.dauðir ..Eða.hvort.
nýr. tími. með. nýju. fólki. er. kominn,. fólki.
sem. þekkir. ekki. pólemíkina. sem. vitnað. er.
til .. Með. sama. hætti. hafa. stjórnmálamenn.
tilhneigingu.til.að. leysa.vandamál. sem.þeir.
þekkja. af. eigin. reynslu,. alveg. burtséð. frá.
því.hvort.vandamálið.er.til.staðar.eða.löngu.
horfið ..Danskir.stjórnmálamenn.eyða.mikl-
um.tíma.í.að.tryggja.að.námsstyrkir.séu.til.
staðar.og.fari.hækkandi,.sökum.þess.að.þegar.
þeir.voru.ungir,.þá.komust.fáir.til.mennta .7.
Það.vandamál.er.löngu.leyst.en.í.staðinn.er.
komið.nýtt. vandamál:.Fólk.flosnar.upp.úr.
námi,.það.vantar.hvatningu,.kærleika,.metn-
að. o .s .frv .. En. stjórnmálamennirnir. þekkja.
þetta.vandamál.ekki.af.eigin.raun.og.geta.þar.
af.leiðandi.illa.leyst.það.og.halda.því.áfram.
að. leysa. gamla. góða. vandamálið. sem. þeir.
þekkja.út.og. inn,.þó.svo.að.það.sé.ekki. til.
staðar.lengur ..
5.Ragnhildur.Kolka,.„Er.þjóðnýting.barna.réttlætanleg?“.
Þjóðmál,.2 ..hefti,.2 ..árg ..2006 .
6.Í.bráðskemmtilegri.grein.Þórðar.Pálssonar.um.John.
Stuart.Mill,.einmitt.í.sama.hefti.Þjóðmála.og.ofan.er.vitnað.
til.segir:.„Mill.var.sjálfur.þingmaður.Frjálslynda.flokksins.
og.varð.kunnur.fyrir.þau.ummæli.sín.„að.hann.hefði.aldrei.
haldið.því.fram.að.íhaldsmenn.væru.heimskir.heldur.að.
heimskingjar.væru.almennt.íhaldsmenn“ .“
7.Frá.og.með.sextán.ára.aldri.fá.dönsk.ungmenni.SU,.náms-
styrk,.að.því.tilskyldu.að.þau.stundi.nám ..Þar.sem.styrkurinn.
er.háður.efnahag.foreldra,.fá.börnin.einu.sinni.á.ári.bréf.þar.
sem.tekjur.foreldra.eru.útlistaðar.og.hvernig.styrkurinn.sé.
reiknaður.út.miðað.við.þær ..Ég.er.hræddur.um.að.mörgum.
Íslendingi.og.Breta.þætti.þetta.heldur.mikill.sósíalismi,.en.
hægri.stjórn.Anders.Fogh.þykir.þetta.sjálfsagt.mál .