Þjóðmál - 01.09.2006, Síða 57
Þjóðmál HAUST 2006 55
Þór.Whitehead
Smáríki.og.heimsbyltingin
Um.öryggi.Íslands.á.válegum.tímum
Skömmu.eftir. lok.kalda. stríðsins. leitaði.ungur.íslenskur.fræðimaður.eftir.tiltekn-
um. upplýsingum. frá. rússnesku. leyniþjón-
ustunni. í. Moskvu .. Upplýsingarnar. fékk.
hann.ekki,.en.talsmaður.leyniþjónustunnar.
ráðlagði.honum.að. taka.málið.upp.við. ís-
lensku. leyniþjónustuna .. Fræðimaðurinn.
sagðist.ekki.geta.snúið.sér.til.þeirrar.stofn-
unar,.hún.væri.ekki. til ..Rússinn.tók.þessu.
góðlátlega.og.sagði.aðeins.að.„kollegunum.
á. Íslandi“. hefði. greinilega. tekist. að. leyna.
starfsemi.sinni.vel!.Enginn.gat.sagt.arftaka.
KGB,.að.íslenska.lögreglan.hefði.ekki.reynt.
að.fylgjast.hér.með.starfsemi.Sovétríkjanna,.
á.meðan.þau.héldu.uppi.viðamesta.njósna-.
og.undirróðurskerfi.allra.tíma ..
Umræða.um.íslenska.þjóðaröryggisstofn-
un. eða. leyniþjónustu. hófst. hér,. eins. og.
kunnnugt. er,. vegna. skýrslu,. sem. öryggis-
sérfræðingar. hjá. ráðherraráði. Evrópusam-
bandsins. sömdu. fyrir. dómsmálaráðuneyt-
ið ..Því.miður.virðist.þessi.skýrsla.hafa.orðið.
að. dæmigerðu. íslensku. bitbeini,. þar. sem.
andstæðingar.dómsmálaráðherrans.reyna.að.
koma.á.hann.höggi.fyrir.að.vilja.setja.hér.upp.
með. löglegum.hætti. stofnun,. sem.flestum.
þykir.jafnsjálfsögð.og.umferðarlögregla.eða.
slökkvilið. í. öðrum. ríkjum. Evrópu .. Látið.
er. í. veðri. vaka,. að. íslenska. ríkið. hafi,. eitt.
Evrópuríkja,.ætíð.verið.blessunarlega. laust.
við. að. þurfa. að. sinna. innra. öryggi. sínu,.
þangað.til.Björn.Bjarnason.fann.upp.þann.
vanda ..
Sannast. sagna.eru.nú. liðin. tæp.sjötíu.ár.
frá.því. að.Hermann. Jónasson. forsætis-. og.
dómsmálaráðherra. fól. lögreglustjóranum.
í. Reykjavík. að. koma. upp. „eftirgrennsl-
anakerfi“. í. aðdraganda. styrjaldar. 1939 ..
Þetta. var. einn. liður. í. áætlun. Hermanns.
um. að. efla. lögregluna. til. mótvægis. gegn.
kommúnistum.og.nasistum,.sem.hér.gengju.
erinda.flokksríkjanna.þýsku.og.sovésku.og.
ógnuðu..innra.öryggi.landsins .1.
Kommúnistaflokkur. Íslands. (KFÍ). hafði.
frá. upphafi,. 1930,. skorið. sig. frá. öðrum.
stjórnmálaflokkum. landsins .. Hann. var.
aðeins.deild. í.Alþjóðasambandi.kommún-
ista,. Komintern,. sem. stjórnað. var. harðri.
hendi. af. miðstjórn. í. Moskvu. undir. ein-
valdinum. Jósef. Stalín .. Frá. stjórnstöðinni.
í.Moskvu.bárust.hingað. fyrirmæli.og.fjár-
magn. eftir. því. sem. sovétstjórninni. þókn-