Þjóðmál - 01.09.2006, Side 58

Þjóðmál - 01.09.2006, Side 58
56 Þjóðmál HAUST 2006 aðist ..Yfirlýst.markmið.KFÍ,.eins.og.annarra. deilda. heimsbyltingarsambandsins,. var. að. steypa. lýðræðisskipulaginu. og. koma. á. „alræði.öreiganna“,.sem.merkti.ógnarstjórn. að.sovéskri.fyrirmynd ..Í.augum.kommúnista. um.allan.heim,.þ ..á.m ..íslenskra,.voru.Sovét- ríkin. fyrsta. „verkalýðsríkið“,. upphaf. að. heimsríki.verkalýðsstéttarinnar,.sem.Sovét- Íslandi.átti.að.sameinast.í.fyllingu.tímans .2 Hvernig.átti.íslenskt.lýðræðissamfélag.að. bregðast.við.slíkum.flokki?..Víða.á.Vestur- löndum.létu.stjórnvöld,.hvort.sem.þau.töld- ust. til. hægri. eða. vinstri,. öryggisstofnanir. sínar. hafa. gætur. á. starfsemi. kommúnista,. Kominterns. og. sovéskra. stjórnarerindreka .. Ráðamönnum. var. að. einhverju. leyti. ljóst,. að. auk. byltingar-. og. undirróðursstarfsemi. gegndi.kommúnistahreyfingin.miklu.hlut- verki.í.njósnum.sovétstjórnarinnar.um.ver- öld.víða ..Ekki.kemur.því.á.óvart,.þótt.víða. hafi.verið.reynt.að.hindra.að.kommúnistar. gegndu.embættum.eða.störfum,.sem.snertu. öryggi. ríkja .. Kommúnistaflokkar. í. vest- rænum. lýðræðisríkjum. fengu. þannig. að. boða.og.vinna.að.byltingu.í.trausti.þess,.að. stjórnvöld.hefðu.hemil.á.þeim.og.réðu.yfir. nægum.styrk.(lögreglu.og.hers).til.að.bæla. þá.niður,. ef.þeir. reyndu.að.gera.alvöru.úr. því.að.hrifsa.til.sín.völdin .3. Á.Íslandi.bjó.ríkið.hvorki.yfir.styrk.til.að. verja.öryggi.sitt.inn.á.við.né.út.á.við ..Veik- leiki.þess.var.varanlegur.vandi,.sem.stjórn- völd.glímdu.við.í.nokkra.áratugi,.á.meðan. öryggið. út. á. við. var. tryggt. í. samstarfi. við. önnur.vestræn.ríki,.eins.og.hér.verður.lýst ... Þegar. kommúnistar. voru. að. undirbúa. hér.flokksstofnun.sína.á.þriðja.áratug,. leit. dómsmálaráðherrann,. Jónas. Jónsson. frá. Hriflu,. á. ýmsa. foringja. þeirra. sem. efnileg. ungmenni,. er. hægt. væri. að. leiða. frá. villu. síns. vegar. með. embættum. og. bitlingum .. Sumir. þeirra,. eins. og. Einar. Olgeirsson,. voru. þá. líka. enn. hálfvolgir. í. byltingar- afstöðu.sinni .4.Sjálfstæðismenn.og.forverar. þeirra. beittu. sér. hins. vegar. fyrir. því. að. Reykjavíkurlögreglan. fengi. varalið,. vegna. þess. að. hún. hefði. ekki. afl. til. að. takast. á. við. kommúnista. og. verja. þjóðskipulagið .. Þetta.hefði.komið.skýrast.fram.1921,.þegar. Ólafur. Friðriksson,. forystumaður. komm- únista,. neitaði. að. afhenda. yfirvöldum. rússneskan. dreng,. er. hann. var. með. í. fóstri,.en.vísa.átti.úr. landi.vegna.smitandi. augnsjúkdóms .. Stuðningsmenn. Ólafs. höfðu.meinað.Reykjavíkurlögreglunni,. tíu. mönnum,. að. taka. drenginn. með. valdi. og. deilan. hafði. snúist. upp. í. það,. hvort. ríkið. yrði.að.láta.í.minni.pokann ..Þessi.þolraun. hafði. endað. með. því. að. lögreglan. studd. varaliði. („hvítliði“),. búnu. bareflum. og. skotvopnum,.hafði.komið.lögum.yfir.Ólaf .. Enda. þótt. forystumenn. Alþýðuflokks. og. Framsóknarflokks. væru. andvígir. því. að. Ólafur. tæki. lögin. í. sínar. hendur,. komu. þeir.í.veg.fyrir.að.frumvörp.íhaldsmanna.á. Alþingi.um.að. festa. varaliðið. í. sessi.næðu. fram.að.ganga,.m .a ..af.ótta.við.að.því.yrði. beitt.í.verkföllum .5.. . Kreppan.og.byltingin . Árið.1929.hófst. kreppan.mikla. á.Vest-urlöndum .. Kommúnistar. fylltust. trúarlegum. eldmóði. hvattir. áfram. af. Komintern:.kapítalisminn.væri.í.dauðateygj- um.og.komið.væri.að.úrslitahríðinni.milli. kapítalismans.og.sósíalismans“ .6....Vaxandi. byltingarmóður. og. Stalínsdýrkun. í. KFÍ. var.einnig.til.vitnis.um.að.þar.voru.nú.að. ná. undirtökum. menn,. sem. flokkurinn. hafði. sent. til. náms. í. byltingarfræðum. í. Sovétríkjunum .. Á. fjórða. áratug. stunduðu. 25–30. Íslendingar. slíkt. nám. í. Moskvu. í. hinum. leynilega. Lenínskóla. Kominterns. og. Vestur-háskólanum. svonefnda,. sem. áttu.að.ala.upp.einvalalið.byltingarforingja. í. stalínskum. anda .. Námið. fólst. einkum. í. bóklegum. byltingarfræðum,. en. nemendur.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.