Þjóðmál - 01.09.2006, Page 59

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 59
 Þjóðmál HAUST 2006 57 voru. einnig. æfðir. í. vopnaburði. og. fengu. tilsögn. í. launráðum. . („konspirasjón“). og. hernaðarlist .. Nokkrir. þessara. manna. voru. teknir. inn.í.sovéska.Kommúnistaflokkinn,. á. meðan. dvöl. þeirra. stóð .. Sanntrúaðir. kommúnistar. töldu. sig. eiga.og. áttu.þegn- rétt. í. „ríki.verkalýðsins“,.þó.að.Stalín. færi. hörðum. höndum. um. þá. marga. hverja .*. Þá. gengu. þrír. íslenskir. kommúnistar. í. al- þjóðahersveitina. svonefndu,. sem. barðist. í. borgarastríðinu. á. Spáni,. en. Komintern. ætlaði. sveitinni. að. þjálfa. kjarna. byltingar- liðs.innan.kommúnistaflokkanna.á.Vestur- löndum .7 Á.kreppuárunum.gripu.kommúnistar.hér. iðulega. til.ofbeldis. í. stjórnmála-.og.verka- lýðsbaráttu. sinni. og. tókst. oftar. en. einu. sinni.að.bera.yfirvöld.ofurliði ...Sérstaklega. varð. bæjarstjórn. Reykjavíkur. og. bæjarlög- reglan. fyrir. barðinu. á. þeim .**. Árið. 1930. reyndu.þeir.í.fyrsta.sinn.að.taka.bæjarstjórn- ina.í.eins.konar.gíslingu.og.slösuðust.fjórir. lögregluþjónar. í. þeirri. viðureign .. Nokkrir. óeirðarseggir. voru. fangelsaðir,. . en. komm- únistar. íhuguðu. alvarlega. að. „frelsa“. þá. úr.haldi.og.áfram.var.órói. í.kringum.bæj- arstjórnarfundi .8 Í.júlí.1932.var.enn.boðað.til.fundar.í.Góð- templarahúsinu. við. Templarasund. and- spænis. húsinu. Þórshamri .. Alþýðuflokkur- inn. og. Kommúnistaflokkurinn. kröfðust. stóraukinnar. „atvinnu-bótavinnu“. og. alls. kyns.neyðarhjálpar.bæjarstjórnarinnar.með. stuðningi.ríkisins,.en.sjálfstæðismenn,.sem. þar. voru. í. meirihluta,. bentu. á,. að. bæj- arsjóður.væri.að.komast.á.heljarþröm.vegna. kreppunnar ..Auknar. álögur. á.bæjarbúa.og. fyrirtæki,.sem.ættu.erfitt.með.að.standa.skil. á. gjöldum. sínum,. drægju. aðeins. úr. getu. þeirra.til.að.veita.mönnum.atvinnu . Kommúnistar. boðuðu. til. útifundar. við. Góðtemplarahúsið.og.þar.söfnuðust.saman. nokkur.hundruð.manns ..Þessi.„bæjarstjórn. götunnar“,. eins. og. kommúnistar. nefndu. mannsöfnuðinn,.átti.að.knýja.löglega.kjör- inn.meirihluta.bæjarstjórnar.til.að.láta.und- an.kröfum.vinstri. flokkanna,. en. lögreglan. gætti. þess. að. hleypa. kommúnistum. ekki. inn.í.fundarhúsið ..Einar.Olgeirsson.og.fleiri. æstu.mannsöfnuðinn.þá.upp.með.ræðum.og. nefnd.flutti.bæjarstjórn.árangurslaust.kröfur. kommúnista .. Þá. heyrðust. kröfur. um. það. frá.foringjum.þeirra.„að.það.þyrfti.að.reka. bæjarstjórnina. út,. sérstaklega. borgarstjór- ann“. til. að. láta. hann. standa. reikningsskil. gjörða.sinna ..Jens.Figved,.sem.var.útlærður. í.byltingarfræðum.í.Moskvu,.hélt.ræðu: Sagði. hann. að. þar. [í. Sovétríkjunum]. væri.ekkert.atvinnuleysi. . . ..Þar.væru.eng- ir.ríkir.borgarar,.því.sumir.væru.reknir.í. útlegð.og. sumir.drepnir.og. lagði.hann. sérstaklega.áherslu.á.niðurlagið .. Þá. talaði. ungur. verkamaður. . . .. Tók. hann.söguna.af.Fáfni.og.benti.á,.að.ekki. hefði.tekist.að.ná.gullinu,.nema.með.því. að.drepa.orminn .. . . ..Við.megum.ekki.láta. þá. (ormana). njóta. friðar. á. gullinu ..Við. verðum.að.flæma.þá.af.því.eða.drepa.þá .. Á.meðan.þessu.fór.fram,.reyndi.æstur.mann- fjöldi. árangurslaust. að.brjótast. inn. í.Góð- templarahúsið,.en.síðan.hófst.atlaga.að.lög- regluþjónunum. og. gluggar. voru. brotnir. með. grjóthríð .. Loks. gerði. lögreglan. útrás. vopnuð. léttum.gúmmíkylfum.og. tókst. að. ____________________ *.Annað.skýrt.dæmi.um.þegnlegt.viðhorf.íslenskra..kommúnista.til.Sovétríkjanna,.er.að.Kristinn.E ..Andrés- son,.forstjóri.bókmenntafélagsins.Máls.og.menningar.(sem.sovétstjórnin.hélt.fjárhagslega.uppi.í.áratugi),. alþingismaður.og.ritstjóri.Þjóðviljans,.fór.fram.á.og.hlaut.lífeyrisgreiðslu.frá.sovéska.Kommúnistaflokknum. 1972 ..(Arnór.Hannibalsson:.Moskvulínan,.bls ..183–184 .). **.Af.öðrum.dæmum.um.valdbeitingu.kommúnista.gegn.yfirvöldum.eða.andstæðingum.sínum.mætti.nefna.. Saltslaginn..(1930).og.Gullfossdeiluna.(1931).í.Vestmannaeyjum,.Krossanesverkfallið.(1930),..Diönuslaginn. (1933),.Nóvudeiluna.(1933).og.Borðeyrardeiluna.(1934) ..Þá.laust.kommúnistum.saman.við.nasista.á.þessum. árum ..(Jón.Rafnsson:.Vor í verum (Rvík.1957) .)

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.