Þjóðmál - 01.09.2006, Page 61
Þjóðmál HAUST 2006 59
stéttardóm .“17. Lög. ætluðu. kommúnistar.
ekki. að. virða,. þegar. þau. stönguðust. á. við.
framgöngu.byltingarinnar ..
Varnarlið.verkalýðsins.æfði.sig.undir.átök.
við. lögregluna,. m .a .. með. japanskri. glímu.
og.hnefaleikum,.en.einnig.voru.stundaðar.
göngu-. og. íþróttaæfingar. að. hernaðarsið ..
Liðsmenn. voru. 60–80,. þegar. flest. var,.
eða.um.helmingi.fleiri.en.lögregluþjónar.í.
Reykjavík.1932–1938 ..Þeir.klæddust.gróf-
gerðum.gráum.blússum.í.rússneskum.stíl,.
girtu.sig.breiðum.leðurbeltum.og.þrömm-
uðu. um. með. barefli .18. Eins. og. Reykja-
víkurlögreglan. frétti. stunduðu. nokkrir.
kommúnistar. skotæfingar. utan. bæjar. og.
forystumenn. í. Sjálfstæðisflokknum. höfðu.
nokkrar.áhyggjur.af.því.að.hópur.komm-
únista. skyldi.hafa. fengið.þjálfun. í. vopna-
burði.erlendis .19.
.
Gúttóslagurinn
.
Svo. fór. að. bæjarstjórnarmeirihluti. sjálf-stæðismanna. taldi. sig. neyddan. til. að.
fækka. mönnum. í. atvinnubótavinnu. vegna.
fjárskorts. og. lækka. kaup. annarra .. Vinstri.
flokkarnir.tveir.mótmæltu.þessu.og.hertu.á.
kröfum.sínum,.en.deildu.þó.harkalega.um.
baráttuaðferðir,. því. að. Alþýðuflokkurinn.
var. andvígur. ofbeldi. eða. verkfalli .. Báðir.
flokkarnir. hófu. hins. vegar. mikla. herferð.
gegn. varamönnum. lögreglunnar,. sem. urðu.
fyrir.ofbeldi,.svívirðingum.og.atvinnubanni.
og.treystu.sér. fæstir. til.að.veita. lögreglunni.
lengur.lið ..
Níunda. nóvember. hélt. bæjarstjórnin.
fund. um. kauplækkunartillögu. sjálfstæðis-
manna ..Kommúnistar.boðuðu.enn.til.mót-
mæla.og. safnaðist.fjöldi.manns. saman.við.
Góðtemplarahúsið,.þar.sem.gjallarhornum.
var.komið.upp ..Í..júlí.höfðu.kommúnistar.
notað. það. sem. átyllu. til. að. ryðjast. inn. í.
húsið,. að. verkalýðurinn. vildi. fylgjast. með.
umræðum. bæjarstjórnarinnar .. Lögreglan.
takmarkaði. aðgang. þeirra. að. fundarsaln-
um,.en.að.venju.voru.þar.hróp.gerð.að.bæj-
arfulltrúum.sjálfstæðismanna ..
Þegar. hefja. átti. hádegishlé,. heimtuðu.
foringjar. kommúnista. að. bæjarstjórnin.
héldi. áfram. umræðum,. en. yrði. ella. ekki.
hleypt. út. úr. húsinu .. Hermann. Jónasson.
lögreglustjóri,. sem. jafnframt. var. bæjar-
fulltrúi.Framsóknarflokksins,.samdi.þá.við.
foringjana.um.að.rýmka.aðgang.að.húsinu.
eftir. hádegi. gegn. því. að. bæjarfulltrúar.
fengju. að. fara. í. mat .. Þetta. var. undarleg.
ráðstöfun,.því.að.kommúnistar.ætluðu.sér.
augljóslega.að.reyna,. líkt.og. í. júlí,.að.taka.
bæjarstjórnina. í. gíslingu.og.knýja.hana. til.
hlýðni.með.ógnunum.og.hótunum .
Þegar.matarhléinu.lauk,.flykktust.komm-
únistar.með.Varnarlið.verkalýðsins.í.broddi.
fylkingar.inn.í.fundarsalinn.og.hófu.öskur.
og.ólæti ..Úti.fyrir.reyndu.menn.að.ryðjast.
inn.í.húsið.og.hótuðu.lögreglumönnum.við.
dyrnar.öllu.illu ..Þar.sló.brátt.í.bardaga,.og.um.
leið.þustu.„varnarliðsmenn“.kommúnista.og.
fleiri.úr.salnum.með.barefli.á.lofti.og.sóttu.
aftan.að.lögreglumönnunum ..Morðhótanir.
heyrðust.bæði.innan.dyra.sem.utan,.en.þar.
hvatti.Brynjólfur.Bjarnason.„áheyrendur.til.
inngöngu.í.húsið,.þar.sem.lögreglan.væri.að.
misþyrma.flokksbræðrum.þeirra“ .20
Þó.að.lögreglan.hefði.betur.í.þessari.lotu,.
voru.ólætin. í.húsinu.orðin. slík. að.þar.var.
ekki.lengur.fundarfært.fyrir.bölvi,.ragni.og.
öskrum ..Maður.með.stólfót.í.hendi.veittist.
hvað.eftir.annað.að.Jakobi.Möller. í. ræðu-
stól .. Pétur. Halldórsson. borgarstjóri. ákvað.
því.að.slíta.fundi,.en.þá.magnaðist.ókyrrðin.
enn ..
Hermann.Jónasson.lögreglustjóri,.sem.stutt.
hafði. atvinnubótakröfur. Alþýðuflokks-
ins. sem. bæjarfulltrúi,. mælti. nú. við. Pétur.
Halldórsson. borgarstjóra:. „Þið. verðið. að.
gefa.eftir.til.að.afstýra.vandræðum .“.Borg-
arstjóri. taldi. í. óefni. komið. og. samþykkti.
að. reyna. málamiðlun,. svo. framarlega. sem.