Þjóðmál - 01.09.2006, Side 63
Þjóðmál HAUST 2006 6
niðurstöðu,.að.ýmsir.menn,.þ ..á.m ..kunnir.
jafnaðarmenn,. drógust. inn. í. átökin. eftir.
að. þau. hófust,. eins. og. ævinlega. er. við. að.
búast. undir. slíkum.kringumstæðum ..Lýð-
ræðislega. kjörin. yfirvöld. bæjar. og. ríkis.
höfðu. beðið. ósigur. fyrir. þaulskipulögðum.
minnihlutahópi,. sem. hlaut. einn. mann.
kjörinn. í. bæjarstjórn. og. 8,0%. atkvæða. í.
næstu.bæjarstjórnarkosningum,.1934 ..Van-
máttur.yfirvalda.við.að.takast.á.við.ofbeldis-
menn. gat. ekki. skýrari. verið. með. mestallt.
lögreglulið.bæjarins.óvígt.af. sárum ..Sumir.
óttuðust.jafnvel.að.kommúnistar.fylgdu.eftir.
sigrinum. yfir. lögreglunni. með. valdaráni ..
Til.vonar.og.vara.lét.lögreglustjóri.þá.fáeinu.
lögreglumenn,. sem.enn. stóðu.uppi,. tæma.
verslanir.af.skotvopnum ..Sjálfur.hafði.hann.
orðið.fyrir.höggum.og.gekk.um.með.hlaðna.
skammbyssu.sér.til.varnar .26
Þótt. taka. megi. undir. það,. að. Hermann.
Jónasson.hafi.gert.mikil.mistök.í.lögreglu-
stjórn.sinni.9 ..nóvember,.er.ljóst,.að.ósigur.
lögreglunnar.stafaði.umfram.allt.af.því,.að.
hún.hafði.ýmist.alls.enga.eða.fáeina.varaliðs-.
eða. aðstoðarmenn. sér. til. stuðnings .. Hér.
gilti. orðtakið. „enginn. má. við. margnum“ ..
Í. raun. er. það. undravert,. hvernig. um. 30.
manna. lögreglusveit. gat. lengst. af. haldið.
velli.í.átökum.við.margfalt.ofurefli .
Kommúnistar. hrósuðu. sigri. og. Einar.
Olgeirsson. lýsti. því. yfir. að. þeir. hefðu.
hæglega. getað. rænt. völdum,. en. stund.
byltingarinnar.hefði.enn.ekki.verið.komin,.
þótt.hún.nálgaðist.óðum .27.
Það. varð. úr,. að. ríkisstjórnin. hét. bæj-
arstjórninni. fjárhagsstuðningi. til. að. halda.
áfram.atvinnubótavinnu.með.óbreyttu.kaupi.
til.áramóta,.þannig.að.málamiðlun.sú,.sem.
Alþýðuflokkurinn. lagði. til. og. borgarstjóri.
hafði. samþykkt. í. eins. konar. gíslingu,.
náði. nú. fram. að. ganga. kommúnistum.
til.mikillar. gremju ..Á.hinn. bóginn. . beitti.
settur.dómsmálaráðherra,.Ólafur.Thors.úr.
Sjálfstæðisflokki,. sér. fyrir. því. að. lögreglan.
kæmi. sér.upp.um.150.manna.varaliði ..Þá.
var.lögreglan.einnig.búin.marghleypum.og.
hjálmum,.gassprengjum.og.gasgrímum,.svo.
og.fimm.handvélbyssum.sér.til.varnar .28.
Á. næstu. árum. beittu. sjálfstæðismenn.
á. Alþingi. sér. fyrir. því,. að. stofnuð. yrði.
ríkislögregludeild. innan. Reykjavíkurlög-
reglunnar. með. heimild. til. að. bjóða. út.
varaliði,. svo. að. þjóðskipulagið. væri. ekki.
lengur. „varnarlaust. fyrir. hvaða. ræfli,. sem.
á. það. vill. ráðast“ .. Framsóknarmenn,. sem.
margir. stefndu. að. stjórnarsamstarfi. við.
Alþýðuflokkinn,. samþykktu. þó. aðeins. að.
láta.fjölga.í.lögreglunni.í.rösklega.40.menn.
og. fastráða. 125. varaliðsmenn .. En. 1934.
myndaði.Framsóknarflokkurinn.ríkisstjórn.
með.Alþýðuflokknum.og.gekk.þá.að.kröfum.
jafnaðarmanna. um. að. leggja. varaliðssveit-
ina.og. ríkislögregludeildina.niður.og.náða.
þá. menn,. 21. að. tölu,. sem. dóma. höfðu.
hlotið.fyrir.óeirðirnar.1932 .29
Árið. 1935. tóku. kommúnistar. upp.
„samfylkingarstefnu. gegn. fasisma“. af. ótta.
við. Þýskaland. Hitlers .. Þremur. árum. síðar.
stofnuðu. þeir. síðan. Sameiningarflokk.
alþýðu. —. Sósíalistaflokkinn. ásamt. Héðni.
Valdimarssyni. og. öðrum. vinstri-jafnaðar-
mönnum .. Áður. hafði. Einar. Olgeirsson.
fengið. leyfi. Kominterns. til. að. leggja.
Kommúnistaflokkinn. niður. 1938. með.
loforði.um.að.kommúnistar.hefðu.tögl.og.
hagldir.í.flokknum,.enda.héldu.þeir.á.laun.
tengslum.sínum.við.alþjóðasambandið .30
.
Stríð.og.bylting
.
Nokkru. síðar,. 1939,. mynduðu. Alþýðu-flokkur,. Sjálfstæðisflokkur. og. Fram-
sóknarflokkur. Þjóðstjórnina. svokölluðu.
undir. forsæti. Hermanns. Jónassonar .. Eitt.
aðalstefnumálið. var. að. verja. lýðræðið. í.
landinu,. þ .e .. efla. innra. öryggi. ríkisins.
gagnvart. kommúnistum. og. nasistum .. Þar.
virðast. menn. bæði. hafa. haft. í. huga. yfir-