Þjóðmál - 01.09.2006, Side 64
62 Þjóðmál HAUST 2006
vofandi. styrjöld. og. kjaraskerðingu,. sem.
lýðræðisflokkarnir. þrír,. eins. og. stjórn-
arflokkarnir.nefndu.sig,.voru.nú.loks.sam-
mála.um.að.væri.bráðnauðsynleg.til.að.reyna.
að. draga. úr. kreppunni. og. forða. landinu.
frá. gjaldþroti .. Hermann. skipaði. Agnar.
Kofoed-Hansen,.24.ára.gamlan.mann.með.
danskt. liðsforingjapróf,. . lögreglustjóra. og.
fékk. samþykkt. frumvarp. um. lögreglumál.
svipað. því,. sem. sjálfstæðismenn. höfðu.
áður.reynt.að.flytja.á.þingi ..Áður.hafði.ný.
vinnulöggjöf.takmarkað.afskipti.lögreglu.af.
vinnudeilum ...
Agnar.hófst.strax.handa.við.veita.lögregl-
unni,.sem.fjölgað.hafði.verið.í.60.menn,.eins.
konar.hernaðarþjálfun,.keypti.handa.henni.
ný. og. öflugri. vopn. frá. Bandaríkjunum.
(Colt-marghleypur. og. 25. handvélbyssur).
og.myndaði.forystusveit,.sem.átti.m .a ..að.sjá.
um.þjálfun.nýliða.og.varaliðsmanna,.þannig.
að.unnt.yrði.að.sexfalda.lögregluliðið,.þ .e ..í.
360.manns ..Sósíalistar.mótmæltu.harðlega.
eflingu. lögreglunnar,. en. Hermann. svaraði.
því.til.að.„það.mætti.segja. . . ..með.nokkrum.
rétti,. að.það.ríki,. sem.ekki.hefur.nægilega.
lögreglu.til.að.halda.uppi. lögum.og.reglu,.
geti. ekki. talist. ríki,. hvað. þá. sjálfstætt.
ríki .“31.
Einn. liður. í. eflingu. lögreglunnar. var.
stofnun.„eftirgrennslanadeildar“ .. Í.kynnis-
ferð. til.Danmerkur. stakk.yfirlögreglustjóri.
Dana.upp.á.því.við.Agnar,.að.stofnuð.yrði.
íslensk. öryggislögregludeild. í. samvinnu.
við. hina. dönsku .. Þetta. komst. ekki. í. verk.
fyrr. en. að. stríði. loknu,. en. Agnar. beitti.
útlendingaeftirliti. lögreglunnar. sem. . eftir-
grennslanadeild. og. réð. sér. leynierindreka.
fyrir.fé.úr.sérstökum.sjóði,.sem.dómsmála-
ráðuneytið.fékk.honum .32.
Áhyggjur.ráðamanna.af.starfsemi.komm-
únista. fóru. vaxandi. hér. eins. og. annars.
staðar. á. Vesturlöndum. eftir. að. Stalín.
og. Hitler. gerðu. með. sér. griða-. og. sam-
starfssamning. sumarið. 1939. og. skiptu.
með.sér.löndum ..Óttast.var.að.sú.skipting.
næði. til. allra. Norðurlanda. eftir. innrás.
sovéthersins. í. Finnland,. en. hún. olli. því.
að. Héðinn. Valdimarsson. . sagði. skilið. við.
Sósíalistaflokkinn .. Á. Alþingi. fluttu. þing-
menn.úr.stjórnarflokkunum.frumvarp,.sem.
miðaði. að. því. að. banna. kommúnistum.
og. nasistum. að. gegna. embættum. fyrir.
íslenska.ríkið,.þar.sem.þeir.vildu.„gerbreyta.
þjóðskipulaginu.með.ofbeldi,.koma.Íslandi.
undir. erlend. ríki,. standa. í. hlýðnisaðstöðu.
um. íslensk. landsmál. við. valdamenn. í.
öðrum. þjóðlöndum. eða. vinna. á. annan.
hátt. gegn. fullveldi. og. hlutleysi. ríkisins .“.
Forystu. fyrir. flutningsmönnum. höfðu.
þeir. Jónas. Jónsson. frá. Hriflu,. formaður.
Framsóknarflokksins,. og. Stefán. Jóhann.
Stefánsson,. félags-. og. utanríkisráðherra,.
formaður.Alþýðuflokksins,.sem.höfðu.lagst.
gegn.eflingu.lögreglunnar.fyrr.á.árum ..Þó.að.
víða.væri.nú.þrengt.að.starfsemi.kommún-
ista. og. nasista,. sýnast. margir. sjálfstæðis-
menn. hafa. talið. að. frumvarpið. gengi. of.
langt. í. að. skerða. réttindi. einstaklinga ..
Frumvarpinu.áðurnefnda.var.því.breytt,.en.
jafnframt.fól.Alþingi.stjórnvöldum.að.hafa.
„vakandi. auga. á. landshættulegri. starfsemi.
þeirra. manna. og. samtaka,. sem. vinna. að.
því. að. kollvarpa. lýðræðisskipulaginu. með.
ofbeldi. eða. aðstoð. erlends. valds,. eða. að.
því. að. koma. landinu. undir. erlend. yfirráð.
. . ..enda.beiti.ríkisstjórnin.öllu.valdi.sínu.til.
varnar.gegn.slíkri.starfsemi .“33
Eftir.hernám.Íslands.tóku.kommúnistar.í.
Sósíalistaflokknum.upp.harða.andstöðu.við.
breska.hernámsliðið.í.samræmi.við.leynileg.
fyrirmæli,. sem. Komintern. lét. Kristinn. E ..
Andrésson. bera. þeim. frá. Moskvu .34. Þessi.
andspyrna. . gegn. Bretum. náði. hámarki,.
þegar.flokkurinn.lét.dreifa.bréfi.til.breskra.
hermanna,. í. samvinnu. við. kommúnista.
í. hernum,. þar. sem. hvatt. var. til. þess. að.
menn. óhlýðnuðust. fyrirskipunum. um. að.
ganga. í. störf. íslenskra. verkamanna,. sem.