Þjóðmál - 01.09.2006, Side 66

Þjóðmál - 01.09.2006, Side 66
64 Þjóðmál HAUST 2006 bráðlega. eindregið. gegn. herstöðvabeiðn- inni ..Það.var.að.vonum,.því.að.þjóðfylking- arstefnunni.hafði.verið.ætlað.að.halda.aftur. af. bandarískum. áhrifum. í. Evrópu. og. gefa. sovétstjórninni.færi.á.því.að.festa.yfirráð.sín. yfir.hernumdu.löndunum.á.meginlandinu .39. Í. Moskvu. gekk. Einar. Olgeirsson. á. fund. Georgís. Dimitrovs,. fyrrverandi. aðalritara. Kominterns,.sem.nú.var.orðinn.starfsmaður. alþjóðadeildar. sovéska. Kommúnistaflokks- ins.og.„bað.um.ráð.um.afstöðu.flokksins.og. ríkisstjórnarinnar. [þ .e .. ráðherra. sósíalista]. til. stofnunar. bandarískra. bækistöðva. (flugvalla. og. svo. frv .). til. tjóns. fyrir. sjálfstæði. Íslands,. svo.og.um.ýmis.flokksmálefni .“40.Enn. einu. sinni. var. Moskvuvaldið. því. látið. marka. Sósíalistaflokknum. (sem. samkvæmt. fyrsta. lið. stefnuskrár,. var. „óháður. öllum. öðrum. en.meðlimum.sínum.íslenskri.alþýðu“).nýja. stefnu .41. Kalda.stríðið.var.að.hefjast ..Stalín.var.aug- ljóslega.að.koma.á.ógnarstjórn.í.Austur-.og. Mið-Evrópu.og.næst.kynni.hann.að.beina. spjótum. sínum. að. Vestur-. og. Norður- Evrópu.og.nota.kommúnistaflokkana. sem. „fimmtu. herdeild“. líkt. og. Hitler. erlenda. nasista. í. sókn. sinni .. Þá. rifjaðist. það. upp,. að.Sósíalistaflokkurinn.hafði. aldrei.hafnað. byltingu.eða.ofbeldi.í.stjórnmálabaráttunni,. eins. og. . Brynjólfur. Bjarnason. hnykkti. á. í. riti. um. Sósíalistaflokkinn. 1952 .*. . Reynsla. heims-styrjaldarinnar. sýndi. mönnum. líka. ótvírætt.fram.á,.að.herbækistöðvar.á.Íslandi. hefðu. ráðið. úrslitum. um. að. Bandamenn. héldu.yfirráðum.á.Atlantshafi.og.landið.fengi. því.ekki.að.vera.í.friði,.ef.átök.stórveldanna. hörðnuðu.eða.ný.styrjöld.hæfist .. Ólafur. Thors. forsætisráðherra. leysti. úr. þessu. máli. með. því. að. gera. svonefndan. Keflavíkursamning. við. Bandaríkjastjórn. með.stuðningi.þingmanna.úr.Alþýðuflokki. og.Framsóknarflokki ..Bandaríkjaher.hét.því. að.hverfa.úr.landi,.en.Bandaríkjastjórn.tók. að.sér.að.reka.Keflavíkurflugvöll.með.borg- aralegu.starfsliði.og.fékk.leyfi.að.lenda.hér. herflugvélum.á.leið.yfir.hafið .. Sósíalistaflokkurinn.fullyrti.með.nokkrum. sanni. að. í. Keflavíkursamningnum. fælist. dulbúin. herstöð .. Ef. landráðamönnum. tækist. að. fá. hann. samþykktan. á. Alþingi,. mundi. íslenska. þjóðin. annað. hvort. farast. í. vafurlogum. kjarnorkusprengjunnar. í. heimsstyrjöldinni.þriðju,.eða.deyja.hægum. dauðdaga. eftir. því. sem. hersetan. eyðilegði. þjóðerni. hennar,. siðferði. og. menningu .. Þessi. boðskapur,. sem. margir. af. ritfærustu. mönnum. landsins.héldu. að.þjóðinni.með. logandi. sannfæringarkrafti,. skapaði. hér. læviblandið.andrúmsloft .42 Eftir. útifund. samningsandstæðinga. í. Reykjavík. réðst. hópur. manna. með. kunna. sósíalista. í. broddi. fylkingar. inn. á. fund. sjálfstæðisfélaganna.og.meinuðu.Ólafi.Thors. forsætisráðherra. og. Bjarna. Benediktssyni. ____________________ *.„Þessu.[spurningunni.um.valdatöku.með.ofbeldi].er.svarað.í.III ..kafla.flokksstefnuskrárinnar.1 ..gr ..Þar. segir.að.flokkurinn.vilji.„varast.ofbeldi“ ..Síðan.segir:.„Vill.flokkurinn.ekkert.frekar.en.að.alþýðan.geti.náð. völdunum.í.þjóðfélaginu.á.lýðræðislegan.og.friðsamlegan.hátt ..En.búast.má.við.því.að.auðmannastéttin.láti. ekki.af.fúsum.vilja.af.hendi.forréttindi.sín.og.yfirráð .. . . ..Auðmannastéttin.er.lítill.minnihluti.þjóðarinnar .. Þegar.hún.beitir.fólkið.og.fulltrúa.þess.valdi. . . ..þá.er.það.ranglát.valdbeiting,.ofbeldi ..Engin.yfirráðastétt.í. heiminum.hefur.nokkru.sinni.látið.völd.sín.af.hendi.af.fúsum.vilja.og.án.þess.að.berjast.eins.og.óargadýr .. Valdataka.alþýðunnar.verður.aðeins.framkvæmd.af.meirihluta.fólksins ..Þess.vegna.er.hin.sósíalíska. umbylting.ávallt.lýðræðisleg.athöfn ..Hversu.friðsamlega.hún.fer.fram.er.hins.vegar.undir.viðbrögðum. auðmannastéttarinnar.komið . Afstaða.Sósíalistaflokksins.til.valdbeitingar.styðst.ekki.við.neinar.algildar.siðareglur .. . . ..Hann.metur. valdbeitingu.eftir.þýðingu.hennar.í.hinni.sögulegu.þróun. . . ..Vera.má.að.alþýðan.taki.völdin.með.tiltölulega. skjótri.svipan.og.verði.að.beita.borgarastéttina.hörðu. . . ..Hitt.er.þó.engu.síður.líklegt.að.burgeisastéttin.láti. undan.síga,.ef.til.vill.skref.fyrir.skref.vegna.þess.að.hún.á.einskis.annars.úrkosta,.ef.hún.á.þess.ekki.lengur.kost. að.styðjast.við.erlent.vald .“.(Sósíalistaflokkurinn. Stefna og starfshættir,.bls ..27–28 .)

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.