Þjóðmál - 01.09.2006, Page 71

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 71
 Þjóðmál HAUST 2006 69 skjóli.útlendingaeftirlitsins.með.því.að.setja. upp. strangleynilega. öryggisþjónustudeild. hjá. lögreglustjóraembættinu. í. nánum. tengslum. við. dómsmálaráðuneytið .. Sigur- jón. Sigurðsson. lögreglustjóri. valdi. Pétur. Kristinsson,.sem.var.46.ára.gamall,.til.þessa. starfs. úr. hópi. lögregluþjóna .. Sigurjón. leit. á. hann. sem. mann,. er. gæti. leyst. úr. öllum. óvæntum.vanda.„með.skapstillingu.og.dóm- greind“,.en.auk.þess.var.hann.með.afbrigð- um.þagmælskur,. jafnvel. lokaður.að. sumra. sögn ..Pétri.var. fengin.skrifstofa.á.2 ..hæð.í. gömlu. Lögreglustöðinni. í. Pósthússtræti,. þar.sem.lögreglustjóri.og.yfirlögregluþjónn. sátu. fyrir .*. Sú. skrifstofa. fylltist. brátt. af. skjalaskápum,. eins. og. síðar. verður. skýrt,. en.einnig.var.þar.komið.upp.tengingu.við. Símstöðina.við.Austurvöll.til.að.hægt.væri. að. hlera. síma,. með. því. að. samstarfsmenn. lögreglunnar. hjá. símanum. tengdu. þræði. sína. við. bæjarsímkerfið,. en. til. þess. þurfti. lögum.samkvæmt.heimild.dómara ... Pétur. var. með. lausráðna. erindreka. og. hjálparmenn.á.sínum.vegum,.en.verkaskipt- ing. á. milli. hans. og. Árna. Sigurjónssonar. virðist. annars. hafa. þróast. á. þann. veg,. að. Pétur. annaðist. einkum. gagnasöfnum. og. spjaldskrár. („kartotek“),. en. Árni. aðgerðir. og.eftirlit ..Vitað.er.um.a .m .k ..þrjá.hjálpar- menn,. sem. vöktuðu. . sovéska. sendiráðið. í. Túngötu.um.þetta.leyti .65.Á.Vesturlöndum. var.fylgst.nákvæmlega.með.mannaferðum.í. sendiráðs-.og.jafnvel.ræðismannsskrifstofur. Sovétríkjanna,. auk. þess. sem. símar. voru. hleraðir,. en.um.það.hafa.enn.ekki. fundist. nein. dæmi. hér .. Pétur. fékk. fljótlega. heitið. „leyndarráð“. hjá. lögreglumönnum,. sem. renndi.grun.í.hvað.hann.hefði.fyrir.stafni,. þó. að. dulúð. lægi. yfir. manninum,. enda. margt.pískrað.um.það,.hvaða.leyndardóma. væri. að. finna. í. herbergi. hans .66. Hér. á. eftir. verða. þeir. menn,. sem. störfuðu. að. öryggismálum.í.skjóli.útlendingaeftirlitsins. og.hjá.embætti.lögreglustjóra.nefndir.einu. nafni,.öryggisþjónustan . Stuttu. eftir. að. Reykjavíkurlögreglan. jók. starfsemi.sína.á.sviði.öryggis.og.gagnnjósna. 1950,. gerðu.kommúnistar. í.Norður-Kóreu. innrás.í.Suður-Kóreu.með.stuðningi.Sovét- ríkjanna.og.Kína,.en.Bandaríkjaher.brást.við. til.varnar ..Þriðja.heimsstyrjöldin.sýndist.vofa. yfir ..Sovéskur.síldarfloti.lónaði.undan.landi,. tortryggni.í.garð.kommúnista.var.í.hámarki. eftir.atlöguna.að.Alþingi,.og.höfuðflugvellir. landsins. stóðu. enn. opnir. og. óvarðir .. Í. október.1950.blandaði.kínverski.herinn.sér. síðan. í.Kóreustríðið,. og. virtist. þá.mörgum. sem.heimsstyrjöld.gæti.hafist. fyrirvaralaust,. ef.hún.væri.þá.ekki.þegar.hafin .. Haustið.1950.tók.ríkisstjórnin.að.ræða.við. Atlantshafsbandalagið. og. Bandaríkjastjórn. um.að.hingað.yrði.sent.varnarlið.í.samræmi. við. fyrirvara. Alþingis. um. inngöngu. í. bandalagið .67. Á. meðan. brást. öryggisþjón- ____________________ *.Pétur.Kristinsson.(f ..1904).var.húsgagnasmiður.að.iðn,.rak.um.skeið.húsgagnasmíðaverkstæði.í.Reykjavík .. Á.fyrri.árum.tók.hann.mikinn.þátt.í.starfi.KFUM,.og.var.m .a ..foringi.drengjasveita.undir.stjórn.sr ..Friðriks. Friðrikssonar ..Þá.varð.hann.einn.af.þekktustu.knattspyrnumönnum.bæjarins,.bakvörður.í.Valsliðinu,.sem. tengdist.KFUM,.sat.í.stjórn.Vals.og.var.formaður.félagsins ..Á.kreppuárunum,.1937,.gekk.Pétur.í.lögregluna.og. sinnti.þar.brátt.ýmsum.sérverkefnum ..Vinur.hans,.Sigurjón.lögreglustjóri,.sagði.í.minningargrein,.að.Pétur.hefði. verið.„fyrirmanlegur.á.velli,.þrekmaður.mikill,.stillilegur,.en.þó.glaðlegur. . . ..Afkastamikill.starfsmaður,.dulur. nokkuð,.án.þess.að.vera.fáskiptinn.og.mikill.vinur.þeirra,.sem.hann.átti.samleið.með .“.Frá.unga.aldri.var.Pétur. nákominn.Guðmundi.Ásbjörnssyni.trésmiði.og.kaupmanni,.sem.bjó.í.sama.húsi.og.foreldrar.hans,.og.var.einn. helsti.athafna-.og.félagsmálafrömuður.bæjarins,.var.lengi.forseti.bæjarstjórnar.(sat.í.forsæti.9 ..nóv ..1932),.var.um. tíma.settur.borgarstjóri.og.meðal.helstu.forystumanna.KFUM.og.Sjálfstæðisflokksins,.en.þar.voru.löngum.sterkir. þræðir.á.milli ..Þegar.Pétur.varð.bráðkvaddur.1961,.gat.Sigurjón.Sigurðsson.ekkert.sagt.beint.um.bakvarðarstarf. hans.í.öryggisþjónustunni,.en.sagði.hann.hafa.unnið.„við.margskonar.skýrslugerðir“ ..Öll.störf.sín.hefði.hann. leyst.af.hendi.„með.einstakri.samviskusemi.og.nákvæmni“ ..(„Pétur.Kristinsson“,.Morgunblaðið.4 ..nóv ..1961 .. Borgarskjalasafn.Reykjavíkur,.Einkaskjalasafn.nr ..202 .).

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.