Þjóðmál - 01.09.2006, Page 72

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 72
70 Þjóðmál HAUST 2006 usta. lögreglunnar. við. hættuástandinu. með. því. að. herða. á. starfsemi. sinni. með. líkum. hætti. og. sambærilegar. stofnanir. í. bandalagsríkjunum,. sem. veittu. henni. ráð. og. leiðbeiningar .. Eftirfarandi. minn- isblað. úr. fórum. Péturs. Kristinssonar. varðstjóra,. líklega. ætlað. lögreglustjóra. og. dómsmálaráðherra,.lýsir.í.senn.ótta.stjórn- valda. við. yfirvofandi. árás. á. landið. með. hjálp. innlendra. sovétvina. og. verkefnum. öryggisþjónustunnar:* I .. Halda. ber. áfram. að. safna. og. vinna. úr. gögnum,. sem. unnt. er. að. ná. í. með. sama.hætti.og.hingað.til,.í.þeim.tilgangi. að. fullkomna. þær. upplýsingar,. sem. nú. þegar. liggja. fyrir. í. spjaldskrá. og. til. öflunar.nýrra.upplýsinga . II .. Leggja. ber. fyrst. um. sinn. meg- ináherslu. á. upplýsingaþjónustu. hér. í. Reykjavík. og. öðrum. stöðum,. þar. sem. sérstakt. tilefni. gefst .. Afla. ber. upp- lýsinga. um. grunsamlega. menn. og. hjá. fyrirtækjum. ríkis. og. bæjar,. öðrum. fyrirtækjum. þjóðfélagslega. mikilvæg- um. svo. og. fyrirtækjum,. sem. nota. má. til. framdráttar. flokksstarfssemi. komm- únista. í. landinu. eða. sem. tengilið. við. erlenda.skoðanabræður.þeirra .. III ..Eins.og.nú.á. stendur,.mun. rétt. að. rannsaka.sérstaklega.og.eins.nákvæmlega. og. unnt. er. eftirfarandi. starfsemi. og. starfsmannahópa. með. svo. miklum. hraða,.sem.við.verður.komið: 1 .a ..Flugvellirnir,.Reykjavík,.Keflavík o .s .frv . b ..Símaþjónusta . c ..Póstþjónusta . d ..Tollþjónusta . e ..Veðurþjónusta . f .. Ríkisútvarpið. (og. sölu. viðtækja og.varahluta) . 2 ..a ..Sjómenn.(skráða.í.skipsrúm) . b ..Hafnarverkamenn . 3 ..a ..Yfirstjórn.raforkumála . b ..Orkuver . c ..Iðjuver.(síldarverksmiðjur.o .fl .) . d ..Olíustöðvar . 4 ..Sérstakar.athuganir.á.útlendingum .. 5 ..Starfsemi.Kommúnistaflokksins.og Æskulýðsfylkingarinnar. (virkir. fél- agar.og.starfsemi.þeirra) . IV .. Til. þess. að. vinna. að. þessum. mál- um.þyrfti.til.að.byrja.með.2–3.menn.til. viðbótar. núverandi. starfsliði .. Auk. þess. 3–4.menn,.er.kalla.mætti.til,.undir.sér- stökum.kringumstæðum . V ..Deildina.vantar. enn.mjög.nauðsyn- leg.tæki,.sem.notuð.eru.með.góðum.ár- angri.annars.staðar ..Gerð.hefir.verið.til- raun. til. útvegunar. nokkurra. þeirra. er- lendis.frá,.en.deildin.hefir.verið.dregin.á. útvegun.þeirra.um.hálfs.árs.skeið ..Komi. tæki.þessi.ekki.innan.skamms.er.nauð- synlegt.að.gera.aðrar.ráðstafanir.um.öfl- un.þeirra . Áherslan. á. að. safna. upplýsingum. um. flugvallastarfsmenn. umfram. aðra. starfs- hópa,. er. til. marks. um,. hvernig. stjórnvöld. og.bandamannaríki.Íslendinga.óttuðust.að. óvarðir.flugvellirnir.gætu.dregið.að.sér.árás .. Lögreglan.hugðist.greinilega.kanna,.hverjum. í. starfsliði. þeirra. væri. ekki. treystandi,. ef. í. harðbakkann. slægi,. til. að.minnka.hættu.á. hugsanlegri. aðstoð. sovétvina.við. aðvífandi. árásarlið .. Ríkisstjórn. Stefáns. Jóhanns. Stefánssonar.(1947–1949).hafði.áður.tekið. flugvallastjórnina. undan. embætti. flug- málastjóra,. en. í. því. sat. Erling. Ellingsen,. ____________________ *.Þetta.óundirritaða.minnisblað.fannst.ásamt.fáeinum.öðrum.gögnum.Péturs.Kristinssonar.í.skjalasafni. Guðmundar.Ásbjörnssonar,.þegar.það.var.afhent.Borgarskjalasafni ..Ástæðan.var.sú,.að.Pétur,.fjölskylda.hans. og.foreldrar.bjuggu.í.sama.húsi.og.Guðmundur.Ásbjörnsson.að..Fjölnisvegi.9,.en.góð.vinátta.var.einnig.með. foreldrum.Péturs.og.Guðmundi,.sem.áður.höfðu.deilt.húsi.saman.á.Njálsgötu ...Einkaskjalasafn.nr ..202 ..Sigurgeir. Jónsson,.viðtal,.7 ..ágúst.2001 ..Höfundur.þakkar.Ragnhildi.Bragadóttur.fyrir.aðstoð.í.Borgarskjalasafni ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.