Þjóðmál - 01.09.2006, Qupperneq 73
Þjóðmál HAUST 2006 7
skipaður. í. embætti. af. flokksbróður. sín-
um,. sósíalistanum. Áka. Jakobssyni,. sam-
göngumálaráðherra. nýsköpunarstjórn-
arinnar .*. Orð. lék. á,. að. Erling. hefði. látið.
flokksbræður. sína. ganga. fyrir. um. störf.
á. flugvöllunum. og. ráðamönnum. þótti.
óvarlegt. (eins. og. Bandaríkjamönnum).
að. þessi. kunni. sovétvinur. úr. innsta. hring.
Sósíalistaflokksins. skyldi. sitja. í. embætti.
flugmálastjóra. á. hættutímum. eftir. gerð.
Keflavíkursamningsins,. sem. flokkur. hans.
taldi. fjörráð. við. sjálfstæði. landins. og. líf.
þjóðarinnar .. Eftir. að. Kóreustríðið. hófst.
1950. var. Erling. síðan. sagt. upp. störfum.
flugmálastjóra. og. embætti. hans. lagt. til.
embættis.flugvallastjóra,.en.í.því.sat.Agnar.
Kofoed-Hanesen ..Þá.er.fullyrt.að.fimm.fél-
agar. í. Sósíalistaflokknum,. sem. unnu. við.
hernaðarlega. mikilvæga. lóranstöð. nærri.
Vík.í.Mýrdal,.hafi.verið.fluttir.til.í.störfum.
hjá. Símanum,. og. öðrum. fimm. verið. sagt.
upp. vinnu .68. Ef. stjórnvöld. hefðu. fengið.
viðvörun. eða. vísbendingar.um.yfirvofandi.
skemmdarverk. eða. árás. á. flugvellina,. er.
ekki. að. efa. að. lögregluverðir. hefðu. notað.
skrána.yfir.flugvallastarfsmenn.til.að.meina.
„grunsamlegum. mönnum“. aðgangs. að.
vallarsvæðunum .
Aðrar.þær. stofnanir,. sem.nefndar.voru. í.
minnisblaðinu.(sjá.III ..grein,.1 ..og.3 ..tölu-
liður). voru. mikilvægar,. þegar. litið. var. til.
öryggis. ríkisins,. njósna. og/eða. hernaðar ..
Með.því.að.kanna.skoðanir.starfsliðs.þeirra.
ætlaði.lögreglan.augljóslega.að.fá.yfirlit.yfir.
styrk.kommúnista.í.þessum.lykilstofnunum.
og.skrásetja.með.það.í.huga.að.þeir.kynnu.
að.geta.misnotað.aðstöðu.sína,.sérstaklega.á.
stríðstímum,.ef.flokkur.þeirra.krefðist.þess ..
Rannsókn. á. útlendingum. í. landinu.
tengdist.eflaust.viðvörun.Dana.um.njósna-
net. danskra. kommúnista,. en. einn. þeirra.
átti. einmitt. að. vinna. við. viðgerðir. hjá.
ríkisútvarpinu .. Þá. var. og. vitað,. að. Sovét-
ríkin. höfðu. lengi. haft. á. að. skipa. fjölda.
manns. af. ýmsu. þjóðerni,. sem. voru. látnir.
taka.sér.búsetu.utan.heimalanda.sinna.eða.
ferðast. á. milli. landa,. iðulega. með. fölsk.
vegabréf,..í.þeim.tilgangi.að.stunda.njósnir,.
hryðjuverk.og.spellvirki.eða.vera.í.stöðu.til.
þess,.þegar.henta.þótti .**69.Eftir.slíkum.vá-
____________________
*.Erling.Ellingsen,.verkfræðingur.af.kunnri.kaupmannsætt,.hafði.verið.í.fremstu.röð..eindregnustu.stalínista.
í.valda-.og.stefnudeilum.í.Kommúnistaflokki.Íslands.og.gengið.svo.hart.fram.í.brottvísunum.úr.flokkssellu.
sinni.(Vesturbæjarsellu),.að.hún.lognaðist.að.mestu.út.af,.en.meðal.brottrækra.voru.frumherjar.kommúnista-
hreyfingarinnar,.feðgarnir.Ottó.N ..Þorláksson.(fyrsti.forseti.Alþýðusambandsins).og.synir.hans.Hendrik.og.
Jafet ..Ýmsir.kommúnistar.báru.upp.frá.þessu.þungan.hug.til.Erlings,.þó.að.þeir.viðurkenndu.að.hann.hafi.um.
margt.verið.hæfileikamaður ..(Viðtöl:.Jafet.Ottósson,.8 ..okt ..1979 ..Haukur.Björnsson,.sumar.1970 ..Gögn.frá.
Kommúnistaflokki.Íslands,.Þorsteinn.Pétursson.afhenti.höfundi:.Vesturbæjarsella,.fundargerðir.og.ýmis.skjöl.
1934–1937 .)
**.Kommúnistaflokkar.um.heim.allan..tóku.eins.og.áður.segir..öflugan.þátt.í.hvers.kyns.neðanjarðar-.og.
undirróðursstarfsemi.Sovétríkjanna,.sem.fór.að.nokkru.fram.á.vegum.Kominterns.á.fyrri.árum ..Kaupmanna-
höfn.var.aðalmiðstöð.fyrir.þessa.starfsemi.utan.Moskvu.1933–1937.og.tók.þar.sess.Berlínar ..Sovétstjórnin.var.
með.um.500.manns.á.mála.hjá.sér.í.Höfn,.og.unnu.þeir.í.nánum.tengslum.við.danska.Kommúnistaflokkinn,.
sem.annaðist.milligöngu.við.KFÍ.fyrir.Komintern ..Alþjóðasambandið.kom.sér.upp.ólöglegri.sendistöð.til.
fjarskipta.í.Höfn,.en.bresku.öryggisþjónustunni.MI.5.tókst.að.ráða.dulmál.hennar.og.hlera.skeytasendingar ..
Um.þessa.sendistöð.fóru.einhver.boð,.sem.vörðuðu.KFÍ,.og.athyglisvert.er,.að.í.einu.skeyti.falaðist.
Komintern.eftir.tveimur.íslenskum.vegabréfum,.sjálfsagt.ætluð.flugumönnum.til.afnota ..(National.Archives,.
Kew,.Bretlandi,.HW.17/11:.Komintern.til.leynistöðvar,.Khöfn,.18 ..febr ..1936 .).Vitað.er,.að.einn.maður.
úr.forystusveit.íslenskra.kommúnista.var.viðriðinn.þetta.neðanjarðarstarf,.Ársæll.Sigurðsson,.sem.flutti.
leyniboð.á.milli.þýskra.kommúnista.og.Hafnar,.en.starfsemin.þar.beindist.mjög.gegn.Þýskalandi.Hitlers.
auk.þess.sem.hún.sinnti.Norðurlöndum ..(Jan.von.Flocken.og.Michael.F ..Scholz:.Ernst Wollweber. Saboteur
– Minister – Unperson.(Berlin.1994),.bls ..55–56 .).Þjóðverjinn.Richard.Krebs.(Jan.Valtin),.sem.sagði.skilið.við.
kommúnista,.afhjúpaði..þennan.undarlega.samsærisheim.í.heimsfrægu.verki:.Úr álögum.(Rvík.1941) .