Þjóðmál - 01.09.2006, Síða 75
Þjóðmál HAUST 2006 73
reglustjóri.hafði.tekið.við.og.eflt.þau.tengsl,.
sem. Agnar. Kofoed-Hansen. hafði. myndað.
við. dönsku. lögregluna. fyrir. stríð,. og. sent.
Pétur. Kristinsson. í. kynnisferð. til. Kaup-
mannahafnar. 1950 .. Minnisblaðið. áður-
nefnda.er.því.að.öllum.líkindum.ritað.undir.
leiðsögn. öryggisþjónustu. dönsku. lögregl-
unnar.(PET).eða.fyrir.áhrif.frá.henni,.enda.
var.hún.að.fást.við.allt.í.senn,.„lærdómana.
frá.Prag“,.hættu.á.innrás.sovéthersins.með.
stuðningi. kommúnista,. svo. og. njósnir. og.
aðra. neðanjarðarstarfsemi. Sovétríkjanna. á.
norðurslóðum .72..
Úr. tækjaskorti. rættist,. þegar. bandaríska.
alríkislögreglan. gaf. öryggisþjónustunni.
eftirlitstæki,.eins.og.Bandaríkjastjórn.hafði.
ráðgert. í. sérstakri. áætlun.um.að. styðja. Ís-
lendinga. til. sjálfshjálpar. í. öryggismálum. í.
samvinnu. við. bandaríska. sendiráðið .. Árni.
Sigurjónsson,.sem.hafði.dvalist.í.þjálfun.hjá.
bandarísku. alríkislögreglunni,. FBI,. 1949,.
hélt. aftur. vestur. um. haf. fyrir. milligöngu.
Bjarna. Benediktssonar. til. frekara. náms.
í. gagnnjósnum. og. öryggiseftirliti. í. New.
York,. þar. sem. hann. lærði. einnig. að. fara.
með.tækjabúnaðinn ..Gjafir.héldu.áfram.að.
berast.frá.bandamönnum.allt.til.loka.kalda.
stríðsins.og.þannig.varð.hér. til.með.árun-
um.nokkurt.safn.eftirlits-.og.njósnatækja.í.
höndum.lögreglunnar,.svo.sem.myndavélar.
með.sérstökum.linsum,.og.hlustunartæki.af.
ýmsum.stærðum.og.gerðum.svo.og.nætur-
sjónaukar .73.
Heimsókn.Eisenhowers
og.varúðarráðstafanir
.
Hitinn.frá.átökunum.30 ..mars.og.Kóreu-stríðinu. lá. í. loftinu. í. janúar. 1951,.
þegar.Dwight.Eisenhower,.yfirhershöfðingi.
Atlantshafsbandalagsins,. kom. hingað. til.
lands. á. ferð.um.bandalagsríkin ..Á.megin-
landi. Evrópu. höfðu. kommúnistar. efnt.
til. mótmæla. og. óeirða. gegn. Eisenhower.
í. sínum. nýja. byltingaranda,. menn. fallið.
og. fjöldi. manns. verið. fangelsaður .. Skrif. í.
Þjóðviljanum. bentu. til. þess. að. sósíalistar.
ætluðu. ekki. að. láta. sitt. eftir. liggja,. þegar.
Eisenhower. kæmi. hingað. að. semja. „um.
nýtt.bandarískt.hernám“ ...
Enn.stóð. lögreglan. frammi. fyrir. svipuð-
um.vanda.og.allt.frá.Gúttóslagnum.forðum.
daga:. Margendurteknar. líkamsárásir. á. ís-
lenska. stjórnmálamenn. (ekki. síst. dóms-
málaráðherrann).kunnu.nú.að. snúast.upp.
í.árás.á.háttsettan.erlendan.gest,.án.þess.að.
lögreglan. hefði. afl. til. að. verja. hann. nema.
e .t .v ..með. skotvopnum ..Ekki.þarf. að.hafa.
mörg. orð. um. það,. hvílíkt. regináfall. slíkt.
atvik. hefði. talist. fyrir. íslenska. ríkið. bæði.
gagnvart. bandamönnum. sínum. og. eigin.
þegnum ..
Ekki.kemur.á.óvart.þó.að.lögreglan.óskaði.
eftir.því.með.stuðningi.dómsmálaráðuneyt-
is.að.hún.fengi.að.leggja.við.hlustir.í.símum.
ýmissa.sósíalista,.þ ..á.m ..alþingismanna .74..Þó.
að.slíkar.hleranir.hljóti.venjulega.að.teljast.
varasamar. frá. sjónarmiði. persónuverndar.
og. félagafrelsis,. ekki. síst. þegar. þingmenn.
eiga. í. hlut,. samþykkti. sakadómari. rök-
semdir.ráðuneytisins ..Tæpt.ár.var. liðið.frá.
atlögunni. að. Alþingishúsinu,. sem. þing-
menn.sósíalista..höfðu.sjálfir.átt.ríkan.þátt.í.
að.æsa.til ..Sú.atlaga.hafði.ekki.aðeins.rofið.
friðhelgi.Alþingis.heldur.stefnt.lífi.og.limum.
þingmanna.í.mikla.hættu .
Símahleranir,. sem. nú. hófust. hjá. sósíal-
istum,. voru. annars,. eins.og.þær. sem.áður.
höfðu. farið. fram. og. áttu. eftir. að. fara.
fram. á. sjöunda. áratug,. fyrst. og. fremst. til.
marks. um. eitt:. Veikleika. íslenska. ríkisins ..
Lögreglustjóri.varð.að.geta.kallað.á.fjölmennt.
hjálparlið.löghlýðinna.borgara,.ef.hætta.var.
á. meiriháttar. átökum .. Til. að. kveðja. slíkt.
lið. saman,. og. búa. sinn. eigin. takmarkaða.
styrk.undir.átök,.þurfti.lögreglustjóri.í.senn.
tíma.og.helst.öruggar.njósnir.af.því.að.átök.