Þjóðmál - 01.09.2006, Page 78
76 Þjóðmál HAUST 2006
urviðskiptum.Íslendinga.1953–1956.sýnd-
ist.stjórnmálaþróun.í.landinu.ætla.að.ganga.
að.vonum.sovétstjórnarinnar ..Hámarki.náði.
þessi. þróun. 1956,. þegar. Hermann. Jónas-
son. myndaði. vinstri. stjórn. með. Alþýðu-
bandalaginu. (kosningabandalagi. Sósíal-
istaflokks. og. vinstri-jafnaðarmanna),. og.
Alþýðuflokknum ..Varnarliðið.skyldi.sent.úr.
landi.samkvæmt.stjórnarsáttmála,.en.jafnvel.
þótt. samstarfsflokkar. sósíalista. heyktust. á.
því.eftir.að.sovétherinn.barði.niður.uppreisn.
Ungverja.og.vinstri.stjórnin.hrökklaðist.frá.
völdum. 1958,. hélt. sovétstjórnin. áfram. að.
auka. hér. starfsemi. sína .. Enn. litu. austan-
tjaldsríkin. á. Ísland. sem. veikan. hlekk. í.
vestrænu. samstarfi. og. vonuðust. aftur. til.
að. geta. komið. varnarliðinu. úr. landi. með.
myndun.annarrar.vinstri.stjórnar.1971,.þó.
að.ekkert.yrði.úr.því.1974 .85.
Viðbrögð.lögreglu
.
Vaxandi. umsvif. austantjaldsríkjanna.kölluðu. á. viðbrögð. íslensku. lögregl-
unnar .. Öryggisþjónustumenn. reyndu. að.
fylgjast.með.samstarfi.sósíalista.við.þessi.ríki.
eftir. ýmsum. leiðum. og. verjast. hugsanleg-
um.njósnum.eða.skemmdarverkum.í.bæki-
stöðvum. varnarliðsins .. Árna. Sigurjónssyni.
var. umhugað. um. að. austrænir. sendiráðs-
menn,..sér.í.lagi.kunnir.sovéskir.leyniþjón-
ustumenn,. færu. ekki. um. eftirlitslausir.
utan. höfuðstaðarins,. fremur. en. í. öðrum.
vestrænum. ríkjum .. Ella. gætu. þeir. hitt.
þar. að. vild. erindreka. sína,. njósnað. um.
bækistöðvar. varnarliðsins. eða. komið. sér.
upp. felustöðum. fyrir. varasaman. búnað ..
Öryggisþjónustumenn. veittu. sendiráðs-
mönnum. stundum. eftirför. í. bílum,. þegar.
fréttist. af. þeim. á. leið. út. úr. bænum,. eða.
ábendingar.bárust.utan.af.landi ..Vegaeftirlit.
lögreglunnar.sá.annars.að.mestu.um.þessa.
gæslu .. . Eftirlitið. var. þó. fjarri. því. að. vera.
óbrigðult .. Sovéskum. sendiráðsmönnum.
tókst. t .d .. að. fleygja. gömlum. hlustunar-
tækjum.sínum.í.Kleifarvatn.1973.án.þess.að.
lögreglan.yrði.þess.vör ..GRU.hafði.komið.
sér.upp.mikilli.hlustunarstöð.í.sendiráðinu.
í.Garðastræti. til. að.hlera.fjarskipti. varnar-
liðsins .
Hjá. lögreglunni. var. haldin. sérstök.
spjaldskrá. yfir. alla. þegna. austantjaldsríkja.
hér. á. landi .. Þar. var. skráð. allt,. sem. vitað.
var. um. tengsl. þeirra. við. leyniþjónustur .. Í.
hvert. skipti. og. nýir. sendiráðsmenn. komu.
hingað. til. starfa,. leitaði. lögreglan. eftir.
upplýsingum. um. þá. til. öryggisstofnana. í.
Atlantshafsbandalagsríkjunum .. Þetta. upp-
lýsingastreymi. einfaldaði. hér. eftirlit. með.
sendiráðum.og.verslunarsendinefndum ..
Áfram. var. fylgst. með. mannferðum. í.
sendiráðsbyggingar,.sérstaklega.sovéskar,.en.
þeim. fjölgaði. eftir. því. sem. á. kalda. stríðið.
leið .. Auðvelt. hafði. verið. að. fylgjast. með.
sovétsendiráðinu. í. Túngötu. frá. gömlum.
bústað. þýska. ræðismannsins,. sem. stóð.
þar. andspænis. og. var. í. umsjá. dómsmála-
ráðuneytis.fram.til.1955 ..Upp.frá.því.urðu.
eftirlitsmenn.að.sitja.í.bílum,.þegar.sérstök.
ástæða. þótti. til. að. líta. eftir. mannaferðum.
við.sendiráðið .86..
Í. bandaríska. sendiráðinu. hafði. leyniþjón-
ustan. CIA. sett. upp. miðstöð. (Station). á.
sjötta. áratug .. Sendiráðsmenn. úr. CIA. fylgd-
ust. ásamt. mönnum. úr. njósnadeildum. her-
aflans. í. Keflavík. með. sendimönnum. aust-
antjaldsríkjanna. í. Reykjavík. og. Sósíalista-
flokknum .. CIA-menn. unnu. ekki. síst. gegn.
áhrifum. flokksins. og. sovétstjórnarinnar. í.
verkalýðshreyfingunni,.háskólanum.og.menn-
ingarlífinu. líkt. og. annars. staðar. í. Evrópu ..
Breska. leyniþjónustan. MI6. kom. hér. einnig.
við.sögu .87.
Sigurjón. Sigurðsson. lögreglustjóri. réð.
sér. sjálfur,. eins.og. fyrirrennari.hans,. erind-
reka. einkum. til. að. reyna. að. fylgjast. með.
hugsanlegri. neðanjarðarstarfsemi. komm-
únista.í.landinu ..Skráning.erindreka.var.ekki.