Þjóðmál - 01.09.2006, Side 80
78 Þjóðmál HAUST 2006
sovétleyniþjónustunnar.til.njósna.á.Íslandi.
hefðu. „skaðað. álit. SU. [Sovétríkjanna]. og.
komið. félögum. SEI. [Sósíalistaflokksins].
gjörsamlega. í. opna. skjöldu .“94. Árni. lofaði.
þó.að.hugsa.málið.frekar,.en.ekkert.varð.úr.
samstarfi.þrátt.fyrir.nokkrar.umleitanir .95
Guðmundur. Ágústsson. hélt. til. Íslands.
1964. og. Stasi. sleppti. þá. af. honum. hend-
inni .96. Samband. Guðmundar. við. austur-
þýsku. stjórnina. rofnaði. þó. ekki,. svo.
sem. sést. af. því,. að. sendifulltrúi. hennar. í.
Reykjavík. sagðist. hafa. sótt. upplýsingar. til.
Guðmundar. og. annarra. „trúnaðarmanna“.
(„Vertrauenspersonen“).um.umræður.mið-
stjórnar.Alþýðubandalagsins.um.samskipti.
við.austantjaldsríkin.1976 .97.
Tiltæk.skjöl.Stasi.(mikilvægustu.gögnum.
var. forðað. til. Moskvu). benda. til. þess. að.
leyniþjónustunni. hafi. ekki. orðið. ágengt.
við.að.ráða.sér.erindreka.á.meðal.íslenskra.
námsmanna.í.Austur-Þýskalandi ..Sú.var.líka.
niðurstaða.íslenskra.öryggisþjónustumanna.
bæði. fyrir. og. eftir. lok. kalda. stríðsins,.
þegar. þýska. öryggisþjónustan. kannaði.
málið .98. Mikilvægustu. tengslin. á. milli.
Sósíalistaflokksins.og.bræðraflokkanna.lágu.
ekki.um.hendur.leyniþjónustumanna.heldur.
æðstu.forystumanna.austantjaldsríkjanna ...
Njósnamálin.sýna.engu.að.síður,.að.grun-
ur. lögreglunnar. um. að. þessi. ríki. reyndu.
að. ráða. sér. erindreka. í. landinu. úr. hópi.
íslenskra.sósíalista.heima.og.erlendis,.var.á.
rökum.reistur ..GRU.vildi.einkum.geta.haft.
auga.með.Keflavíkurflugvelli,.en.fálmkennd.
vinnubrögð.austantjaldsmanna.benda.til.að.
að.erfitt.hafi.verið.að.finna.liðtæka.erindreka.
á.vellinum ..Varnarliðið.var.bundið.af.þeirri.
reglu. Bandaríkjastjórnar. að. ráða. ekki.
kommúnista.í.þjónustu.sína.(enda.stóð.þá.
yfir.mannskæð.styrjöld.við.kommúnistaríkin.
í. Kóreu). og. herinn. leitaði. eftir. aðstoð.
íslenskra.stjórnvalda.við.að.framfylgja.þeirri.
reglu ..Stjórnvöld.áttu.fárra.kosta.völ,.en.gátu.
þó.ekki.falið.lögreglunni.að.kanna.af.eigin.
rammleik. stjórnmálaskoðanir. allra. þeirra.
manna,. sem. Bandaríkjaher. og. verktakar.
hans.vildu.ráða.til.sín.við.uppbyggingu.og.
rekstur. bækistöðva .*. Á. Keflavíkurflugvelli.
einum. störfuðu. t .d .. rösklega. þrjú. þúsund.
manns.á.sjötta.áratug.og.mannaskipti.voru.
alltíð .. Skrá. lögreglunnar. yfir. kommúnista.
miðaðist. aðeins. við. virka. flokksmenn.
og. starfsmenn. ýmissa. lykilstofnana. og.
atvinnugreina ..Þessi. skrá.nægði. því. engan.
veginn. til. að. halda. „óverðugum“. frá.
varnarliðsvinnu,. fremur. en. skrár,. sem.
gagnnjósnadeild.Bandaríkjahers.og.banda-
ríska. sendiráðið.höfðu.komið. sér.upp.um.
kommúnista. frá. því. á. stríðsárunum .99.
Ráðherrar. létu. því. flokksskrifstofur. sínar.
hjálpa. utanríkisráðuneytinu. og. öryggis-
þjónustumönnum. íslenskum. sem. banda-
rískum.við.þetta.verkefni ..Löng.hefð.var.fyrir.
því.að.íslenskir.stjórnmálaflokkar.könnuðu.
afstöðu. kjósenda. fyrir. kosningar,. færðu.
upplýsingar.inn.í.kjörskrár.og.notuðu.þær.til.
að.„smala“.fylgismönnum.sínum.á.kjörstað ..
Nú. fengu. flokksskrifstofur. stjórnarflokk-
anna.og.trúnaðarmenn.úr.Alþýðuflokknum.
lista.yfir.umsækjendur.um.varnarliðsvinnu,.
báru.þá.saman.við.„merktar.kjörskrár“.eða.
leituðu.upplýsinga.um.stjórnmálaskoðanir.
____________________
*.Á.styrjaldarárunum.1941–1945.hafði.Bandaríkjaher.ekki.aðeins.reitt.sig.á.íslenska.kommúnista.til.
að.skrásetja.og.fylgjast.með.meintum.nasistum.í.landinu,.heldur.einnig.falið.þeim.að.annast.fyrir.sig.
kamarhreinsun.í.herbúðum.sínum.vegna.þess.að.engum.Íslendingum.þótti.betur.treystandi.til.að.hafa.
daglegan.aðgang.að.bandarískum.bækistöðvum ..(Hendrik.Ottósson:.Vegamót og vopnagnýr. Minningaþættir.
(Akueyri.1951),.bls ..207–217 .).Þátttaka.íslensku.stjórnmálaflokkanna.í.eftirliti.með.sovétvinum.á.kalda.
stríðsárunum.er.síður.en.svo.neitt.einsdæmi ..Þannig.starfaði.Jafnaðarmannaflokkurinn.í.Svíþjóð.mjög.náið.
með.sænsku.öryggislögreglunni.við.eftirlit.með.kommúnistum.og.Verkamannaflokkurinn.í.Noregi.með.
norsku.öryggisþjónustunni.(POT),.sem.hélt.uppi.geysiviðamiklum.símahlerunum.og.njósnum ..(Stortingets
granskningskommisjon for de hemmelige tjenester,.Hefte.A.og.B.(Osló.1996) .)