Þjóðmál - 01.09.2006, Side 81
Þjóðmál HAUST 2006 79
manna. og. skráðu. á. listana,. ef. eitthvað. lá.
fyrir. um. afstöðu. þeirra .. Þessi. skráning.
hafði. jafnframt. þann. tilgang. að. tryggja.
að. öruggir. stuðningsmenn. flokkanna.
þriggja. gengju. fyrir. um. varnarliðsvinnu,.
sem. var. mjög. eftirsóknarverð. á. tímum,.
þegar. litla. eða. enga. aðra. atvinnu. var. að.
fá .100. „Samtrygging. stjórnmálaflokkanna“.
brást.ekki,.en.ætla.verður.að.merktar.kjör-
skrár. Sjálfstæðisflokksins. hafi. komið. að.
mestum.notum.við.þetta.eftirlit,.vegna.þess.
geysiöfluga.trúnaðarmannakerfis.sem.hann.
réð.yfir.í.þéttbýlinu.suðvestanlands ..
Því.fór.víðs.fjarri,.að.þetta.eftirlit.kæmi.í.veg.
fyrir. að. stuðningsmenn. Sósíalistaflokksins.
réðust. í. varnarliðsvinnu. fremur. en. Breta-
vinnu.á.stríðsárunum ..Ástæður.voru.dæmi-
gerðar. fyrir. íslenskt.þjóðfélag .. Jafnvel.þótt.
ljóst. væri. að. umsækjendur. um. varnarliðs-
vinnu. væru. stuðningsmenn. eða. jafnvel.
flokksmenn.í.Sósíalistaflokknum,.gat.kunn-
ingsskapur,. frændskapur. og. vensl. manna.
við.áhrifamenn.í.flokkunum.þremur.ráðið.
því,.að.þeir.fengu.samt.störf ..Þá.var.varnar-
liðsvinna.notuð.til.atvinnubóta.úti.á.landi,.
þar.sem.yfirvöld.fengu.einfaldlega.að.mæla.
með.tilteknum.fjölda.manna.í.vinnuna.og.
hirtu.þá.lítt.eða.ekki.um.stjórnmálaskoðanir.
heimamanna .*
Sigurgeir. Sigurðsson,. ráðningarstjóri.
varnarliðsins.1957–1959,.síðar.bæjarstjóri,.
segir. að. á. þessum. árum. hafi. hann. orðið.
þess.var.að.u .þ .b ..10–12.manns.væri.synj-
að. um. vinnu. hjá. hernum,. hugsanlega. af.
öryggisástæðum .. Hvorki. hann. né. Guðni.
Jónsson,. starfsmannastjóri,. sem. unnið.
hefur. við. starfsmannahald. varnarliðsins.
frá.1961,.minnast.þess.að.nokkrum.manni.
hafi.verið.sagt.upp.störfum.af.þeim.sökum.
að.hann.væri.kommúnisti ..Í.raun.hafi.verið.
óhugsandi. að. ætla. að. framfylgja. banda-
rískum. öryggisreglum. í. íslensku. þjóðfélagi ..
Þeir.Sigurgeir.og.Guðni.taka.undir.það.með.
Lárusi. Þ .. Valdimarssyni,. að. alkunna. hafi.
verið.að.á.vellinum.störfuðu.hundruð.fylgis-
manna. Sósíalistaflokksins. og. Þjóðvarnar-
flokksins ..Herinn.hafi. ekki. skipt. sér. af. því.
vegna.þess.að.hann.vildi.umfram.allt.halda.
góðum.samskiptum.við.starfsfólk .101
Þegar. leið. á. sjötta. áratug,. tók. að. fækka.
mjög.í.varnarliðsvinnu.og..stjórnmálaflokk-
arnir. hættu. að. taka. beinan. þátt. í. eftirliti.
með. ráðningum,. þegar. leið. fram. á. þann.
sjöunda .. Gagnnjósnadeild. flotans. hélt. þó.
áfram. könnun. á. umsækjendum. í. sam-
vinnu. við. lögregluyfirvöld,. en. á. níunda.
áratug. slökuðu. Bandaríkjamenn. mjög. á.
öryggiskröfum,. nema. um. einstaka. störf,.
enda. voru. sovétvinir. þá. orðnir. afar. sjald-
gæfir .102
Ótti.við.ofbeldi.og
liðssöfnun.á.sjöunda.áratug
.
Í.mars. 1961. gerði. viðreisnarstjórn.Alþýðuflokks. og. Sjálfstæðisflokks.
samning. við. Bretastjórn,. sem. batt. enda.
á. þorskastríðið. vegna. útfærslu. fisk-
veiðilögsögunnar. í. 12. sjómílur .. Sigurjón.
Sigurðsson.lögreglustjóri.óttaðist.tilraunir.
„til. að. trufla. starfsfrið. Alþingis“. og.
leitaði. nú. í. fyrsta. sinn. í. rúman. áratug.
____________________
*.Lárus.Þ ..Valdimarsson,.einn.af.forystumönnum.sósíalista.á.Skagaströnd,.segir.að.oddvitinn.þar.hafi.sent.sig.
á.völlinn.„til.að.losa.sig.við.óþægan.kommúnista!“.Á.Þjóðviljanum hafi.menn.fagnað.því.að.fá.fréttaritara.á.
vellinum,.en.Einar.Olgeirsson.verið.því.mjög.mótfallinn.að.hann.ynni.þar.sem.yfirlýstur.flokksmaður ..Lárus.
segir,.að.sér.hafi.ekki.litist.á.blikuna,.þegar.nokkrir.forystumenn.Æskulýðsfylkingarinnar.heimsóttu.sig.á.
völlinn.og.bollalögðu.um.það,.að.vísu.undir.skál,.hvernig.mætti.bera.eld.að.bröggum ..Sigurður.Guðnason,.
formaður.Dagsbrúnar,.hefði.áður.sagst.hafa.nokkrar.áhyggjur.af.ungum.og.örum.fylkingarmönnum,.sem.
kynnu.að.fremja.spellvirki.syðra ..Með.því.gætu.þeir.stofnað.í.hættu.störfum.hundruð.vinstri.sinnaðra.
verkamanna.á.vellinum ..(Lárus.Þ ..Valdimarsson,.viðtal..7 ..sept ..2006 .)