Þjóðmál - 01.09.2006, Qupperneq 83
Þjóðmál HAUST 2006 8
til.að.mótmæla.ríkisstjórn.herforingja,.sem.
rænt. höfðu. völdum. í. Grikklandi .. Hópur.
þessi.var. í.tengslum.við.Æskulýðsfylking-
una,.sem.nú.starfaði.sjálfstætt.og.hafði.skip-
að.sér.langt.til.vinstri.við.Alþýðubandalag-
ið .. Það. var. að. breytast. í. fullgildan.
stjórnmálaflokk,. en. Sósíalistaflokkurinn.
var. lagður. niður. í. árslok. eftir. harðar.
deilur.og.klofning ..Á.meginlandi.Evrópu,.
sérstaklega. í. París,. hafði. nýlega. komið.
til. mikilla. óeirða. stúdenta .. Ný. og. herská.
vinstri.hreyfing,.sem.greindist.í.ótal.söfnuði.
með. ólíka. spámenn. og. hugmyndafræði,.
var.að.rísa.um.heim.allan,.en.jafnframt.var.
Víetnamstríðinu.víða.mótmælt.harkalega ..
Æskulýðsfylkingin. stefndi. greinilega. að.
því.að.taka.upp.merki.þessarar.hreyfingar.
hér.og.hafði. sýnt.það. í.verki.vorið.1968 ..
Þá. lenti. fylkingarfélögum. saman. við. lög-
regluna,.þegar.þeir. tóku.að.ata.málningu.
á. herskip. Atlantshafsbandalagsins. í.
Reykjavíkurhöfn .. Lögreglan. gat. því. búist.
við.ýmsu.af.þeirra.hálfu,.þegar..utanríkisráð-
herrafundurinn. . fór. fram .. Ekkert. bar. þó.
út.af.nema.hvað.Grikkir.og.hópur.manna,.
einkum. úr. Æskulýðsfylkingunni,. lentu. í.
kasti.við.lögregluna,.þegar.brotið.var.bann.
við. því. að. hafa. frammi. mótmæli. við. dyr.
aðalbyggingar. Háskóla. Íslands,. þar. sem.
fundur.fór.fram.í.tengslum.við.heimsókn.
utanríkisráðherranna .109..
1968.—.tvíátt
.
Tæplega. er. það. tilviljun,. að. síðasta.heimild,.sem.fyrir.liggur.til.símahlerana.
hjá. sósíalistum,. er. frá. 1968 .. . Í. ágúst. það.
ár. réðust. herir. Varsjárbandalagsríkja. inn.
í. Tékkóslóvakíu. og. steyptu. af. stóli. stjórn.
kommúnista,. sem. vann. að. umbótum. í.
lýðræðisátt .. Þó. að. íslenskir. kommúnistar.
hefðu. jafnan. fagnað. valdbeitingu.
„verkalýðsríkjanna“.gagnvart.eigin.þegnum.
eða.ríkjum.„auðvaldsins“,.gegndi.öðru.máli.
um. Tékkóslóvakíu:. Þar. beindist. ofbeldið.
gegn.„bræðraflokki“,.sem.þeir.höfðu.flestir.
samúð.með ..Frá.síðari.hluta.sjötta.áratugar.
hafði. mikil. gerjun. átt. sér. stað. í. íslenskri.
vinstrihreyfingu,. sem. hafði. smám. saman.
hneigst. frá. sovétkommúnisma .. Innrásin.
í. Tékkóslóvakíu. ýtti. undir. þessa. þróun. í.
Alþýðubandalaginu.og.hópur.eindregnustu.
sovétvina. stóð. því. í. upphafi. utan. við.
bandalagið.og.keppti.við.það.undir.merkjum.
Sósíalistafélagsins. í. bæjarstjórnarkosning-
um. 1970 .. Á. meðan. felldi. sovétsendiráðið.
niður.samband.sitt.við.Einar.Olgeirsson,.en.
eftir.kosningaósigur.Sósíalistafélagsins.vann.
sovéski.Kommúnistaflokkurinn.ákaft.að.því.
að.taka.upp.samstarf.við.Alþýðubandalagið.
jafnframt.því.að.halda.tengslum.sínum.við.
samtök. sósíalista .. Alþýðubandalagið. setti.
sér.stefnuskrá.1974.um.þjóðfélagsbyltingu.
(valdatöku.með.ofbeldi. var. ekki.hafnað). í.
marxískum. stíl. og. vildi. afnema. að. mestu.
markaðskerfið. í. landinu,. en. þróaðist. á.
næstu. áratugum. í. þá. átt. að. verða. vinstri-
jafnaðarmannaflokkur. skyldari. sósíalísku.
þjóðarflokkunum. á. Norðurlöndum. en.
kommúnistaflokkunum .. Þessi. þróun. var.
engan.veginn.óumdeild.í.Alþýðubandalag-
inu,. enda. var. þar. að. finna. flesta. af. helstu.
valdamönnum. Sósíalistaflokksins. sál-
uga .. Þessir. menn. beittu. sér. fyrir. því,. að.
tengslum. við. kommúnistaflokkana. aust-
antjalds. yrði. komið. í. svipað. horf. og. á.
dögum. Sósíalistaflokksins .. Reyndu. þeir.
m .a .. svo. að. árum. skipti. að. fá. fellda. úr.
gildi. samþykkt. frá. 1968. um. að. Alþýðu-
bandalagið.skyldi..engin.samskipti.eiga.við.
kommúnistaflokka,. sem. átt. höfðu. aðild.
að. innrásinni. í. Tékkóslóvakíu .110. Þó. að.
þeim.tækist.þetta.ekki,.gætti.í.raun.alla.tíð.
tvískinnungs.í.afstöðu.Alþýðubandalagsins.
til.kommúnistaflokka.og.kommúnistaríkja ..
Ýmiss. konar. samskipti. áttu. sér. stað,. að.
mestu. undir. yfirborðinu,. en. þau. áttu.