Þjóðmál - 01.09.2006, Page 89
Þjóðmál HAUST 2006 87
Lækkunin.á.sköttunum.er.heldur.meiri.hjá.þeim.
sem. hafa. lágar. tekjur. en. þeim. sem. hafa. háar.
tekjur ..Fyrir.þá.sem.eru.undir.þeim.mörkum.að.
greiða.hátekjuskatt.gildir.nokkurn.veginn.að.sá.
sem.hefur.í.tekjur:
— 1.milljón.borgaði.47.þús ..í.skatt.2002.en.
37.þús ..2005.(lækkun.um.21%);.
— 2.milljónir.borgaði.433.þús ..í.skatt.2002.
en.415.þús ..2005.(lækkun.um.4%);.
— 3.milljónir.borgaði.818.þús ..í.skatt.2002.
en.792.þús ..2005.(lækkun.um.3%);.
— 4.milljónir.borgaði.1 .203.þús ..í.skatt.2002.
en.1 .169.þús ..2005.(lækkun.um.3%) .1
Hinn 1. apríl sl. skrifaði Atli Enn. um.
skattinn:
Frá.miðju.ári.2002.til.miðs.árs.2005.hækkaði.vísitala.neysluverðs.um.8,37% ..Á.sama.tíma.
hækkaði. launavísitala. um. 18,15%. samkvæmt.
upplýsingum.á.vef.Hagstofunnar ..Þeir.sem.halda.
því. fram. að. staðgreiðsluskattar. hafi. hækkað. á.
tímabilinu,.þótt.staðgreiðsluhlutfall.hafi.lækkað.
úr. 38,54%. í. 37,73%. og. persónuafsláttur. fylgt.
verðlagsþróun,.gefa.sér.að.til.að.tekjur.manns.hald-
ist.jafnar.þurfi.þær.að.fylgja.launavísitölu ..Þessi.
forsenda.þýðir.að.það.sé.alveg.sama.hvort.vel.eða.
illa.árar,.launakjör.landsmanna.séu.alltaf.söm.og.
sá.sem.hefur.meðallaun.sé.alltaf.jafn.vel.eða.jafn.
illa.settur ..Með.öðrum.orðum.má.segja.að.þeir.
sem.reikna.út.að.skattlækkanir.undanfarinna.ára.
séu.skattahækkanir.líti.svo.á.að.kjör.manns.velti.
ekki.á.því.hvað.hægt.er.að.kaupa.mikið.fyrir.laun-
in. hans. heldur. hvar. hann. er. í. röðinni. (hversu.
stór.hluti.landsmanna.hafi.hærri.laun.en.hann) ..
...Þeir.sem.svona.reikna.hljóta.að.álíta.að.sá.sem.
hefur.miðlungstekjur.í.landi.þar.sem.lífskjör.eru.
góð.(eins.og.t .d ..á.Norðurlöndunum).sé.jafn.vel.
1.Forsendur.þessara.útreikninga.eru.að.neysluverðsvísitala.á.
miðju.ári.2002.hafi.verið.222,90.stig.og.á.miðju.ári.2005.
hafi.hún.verið.241,55.stig ..Skatthlutföll.á.árinu.2002.hafi.
verið.25,75%.tekjuskattur.og.12,79%.útsvar.en.á.árinu.
2005.hafi.þau.verið.24,75%.tekjuskattur.og.12,98%.
útsvar ..Persónuafsláttur.árið.2002.var.312 .024.kr ..sem.
uppreiknað.á.verðlag.ársins.2005.(m .v ..breytingar.á.vísitölu.
neysluverðs).jafngildir.338 .131.kr ..Persónuafsláttur.árið.
2005.var.339 .846.kr .
settur. og. sá. sem. hefur. miðlungstekjur. í. landi.
þar.sem.þorri.fólks.lepur.dauðann.úr.skel.(eins.
og.t .d .. í. fátækustu. löndunum.sunnan.Sahara) ..
Ef.fólk.vill.reikna.svona.þá.er.það.svo.sem.í.lagi,.
a .m .k ..svo.fremi.það.reyni.ekki.að.blekkja.neinn.
til. að. halda. að. útreikningarnir. þýði. eitthvað.
annað.en.þeir.þýða.í.raun ..Það.er.alveg.rétt.að.ef.
laun.manns.hækka.um.18,15%.á.meðan.verðlag.
og.persónuafsláttur.hækka.aðeins.um.8,27%.þá.
getur. vel. farið. saman.að. skatthlutfall. lækki.og.
hann.greiði.hærri.hluta.tekna.sinna. í. skatt.því.
persónuafslátturinn. veldur. því. að. skattur. er.
ekki. í. réttu. hlutfalli. við. laun,. heldur. er. hann.
hlutfallslega.hærri.hjá.þeim.sem.hafa.hærri.tekjur ..
...Hugsum. okkur. að. félagarnir. Ömur. og.
Fárán.settust.saman.í.ríkisstjórn.og.tvöfölduðu.
skatthlutfall. svo. það. færi. upp. fyrir. 75%. en.
settu. um. leið. í. gang. sína. klúðurkvörn. svo.
launavísitala. hrapaði. niður. úr. öllu. valdi. og.
launatekjur. hjá. þorra. landsmanna. færu. niður.
undir. skattleysismörk .. Við. þetta. mundi.
skatthlutfall.meðalmannsins.ef.til.vill. lækka.úr.
25–30%.niður.í.5–10% ..Þeir.sem.reikna.það.út.
að.skattbyrði.hafi.aukist.undanfarin.ár.ættu,.ef.
þeir. vilja. vera. sjálfum.sér. samkvæmir,. að.kalla.
svona. tvöföldun. skatthlutfalls. skattalækkun ..
...Ef.þú.kallar.hala.fót,.hvað.hefur.kýr.þá.marga.
fætur?. Svarið. er. að. ef. þú. heldur. fast. við. að.
kalla.halann.fót.þá.hlýtur.þú.að.segja.að.kýrin.
hafi. fimm. fætur .. En. limaburður. og. göngulag.
nautgripa. breytist. að. sjálfsögðu. ekki. þótt. þú.
takir. upp. á. að. nota. orð. í. annarri. merkingu.
en.venja.hefur.verið ..Sama.má. segja.um.þessa.
skattaumræðu ..Þeir.sem.reikna.það.út.að.lækk-
unin. sé. hækkun. nota. orðin. ekki. í. venjulegri.
merkingu .. Þeir. segja. að. persónuafsláttur. hefði.
þurft.að.hækka.um.rúm.18%.á.árabilinu.2002.til.
2005.til.að.haldast.jafn,.en.samkvæmt.venjulegri.
málnotkun.dugði.að.henn.héldi.í.við.verðbólgu.
og.hækkaði.um.rúm.8% ..Alveg.eins.og.kýrnar.
halda. sínu. sköpulagi. þótt. einhver. kalli. halann.
fót. eiga. menn. sem. betur. fer. jafnmikið. eftir. í.
buddunni. þótt. sumir. kalli. það. skattahækkun.
sem. samkvæmt. venjulegri. málnotkun. ætti. að.
kallast.skattalækkun .