Þjóðmál - 01.09.2006, Side 90
88 Þjóðmál HAUST 2006
Fyrr.á.tímum.voru.umsvif.stjórnarráðsins.talsvert.minni.en.nú.er ..Samskipti.við.út-
lönd.voru.lítil ..Sem.dæmi.um.það.má.nefna.
að. eitt. sinn. þegar. einn. skrifstofustjóranna.
var. að. fara. í. gegnum. aðsendan. póst,. að.
morgni. dags,. tók. hann. nokkur. umslög.
óopnuð.og.sagði:.„Þetta.er.útlent,.það.má.
henda. því .“. Kunnátta. í. erlendum. málum.
var.einkum.í.dönsku.og.þýsku,.enska.lítið.
notuð.og.Ameríka.nánast.ófundin.í.annað.
sinn ..Eitt.sinn.var.hér.amerískur.prófessor,.
sem. hingað. var. fenginn. til. ráðgjafar. og.
heimsótti.hann.alla.ráðuneytisstjórana.til.að.
afla.sér.upplýsinga.um.stjórnarráðið ..Spurði.
hann.einn.þeirra.á.ensku.hve.margir.ynnu.
í. ráðuneytinu .. Svarið. kom. svolítið. óvænt:.
„Ja,.vi.er.syv.og.så.Jónmundur .“
Dag. einn. þurfti. fjármálaráðuneytið. að.ræða.tollamál.við.franska.sendiráðið ..
Sigurjón. Markússon,. fyrrverandi. sýslu-
maður,. vann. í. endurskoðunardeild. ráðu-
neytisins.og.var.talinn.góður.frönskumaður ..
Var.hann.nú.beðinn.að.ræða.við.Frakkana.
í. síma ..En.Sigurjón. sagði. að.það.væri. svo.
langt. síðan. hann. hefði. talað. frönsku. að.
hann.yrði.að.„hita.sig.upp“,.þ .e ..fá.hressingu.
af. einhverju. sterku. áður. en. hann. legði. í.
Frakkana ..Var.þá.keyptur.koníakspeli,. því.
koníak. var. talið. koma. að. bestum. notum.
í. þessu. tilfelli .. Þegar. pelinn. var. orðinn.
hálfur.og.Sigurjón.líka,.þreif.hann.símann.
og.var.nú.til.alls.fær ..Þegar.hann.hafði.sagt.
„Bonjour“. með. viðeigandi. nefhljóði,. kom.
undrunar-. og. næstum. skelfingarsvipur. á.
andlitið. og. hann. sagði:. „Hvað,. Magnús,.
ert.þetta.þú?“.Hafði.þá.Magnús.G ..Jónsson.
menntaskólakennari,. sem. var. þá. nýráðinn.
starfsmaður. sendiráðsins. í. hlutastarfi,.
svarað.í.símann ..Leystu.þeir.úr.tollamálinu.
á. íslensku,. franskan.var.þar.með.óþörf.og.
Sigurjón. fullur. í. embættisnafni. til. einskis.
gagns .
En. stundum. leystust. erindi. með. meiri.hraða ..Gömul.kona,.sem.hafði.stofnað.
hænsnabú,.hringdi.í.landbúnaðarráðuneyt-
ið.og.vildi.bera.fram.viðkvæma.fyrirspurn ..
Stjórnarráðssögur I
_____________
Þorsteinn.Geirsson
.. .. ..og.så Jónmundur.