Þjóðmál - 01.09.2006, Side 94
92 Þjóðmál HAUST 2006
tímum.kalda. stríðsins ..Miðað.við.hið.þrönga.
sjónarhorn,. sem. oft. einkennir. umræður. um.
kaldastríðstímann.hér.á.landi,.er.full.ástæða.til.
að.hvetja.til.þess,.að.bók.Johns.Lewis.Gaddis.
verði.þýdd.á.íslensku .
Sjálfbært.
jarðefnaeldsneyti
Mark.Jaccard:.Sustainable Fossil Fuels, The
unusual Suspect in the Quest for Clean and
Enduring Energy,.Cambridge.University.Press,.
New.York.2005,.381.bls ..
Eftir.Bjarna.Jónsson
Höfundur. bókarinnar,. sem. hér. verður.gerð. að. umtalsefni,. er. hagfræðingur.
og. prófessor. við. School. of. Resource. and.
Environmental. Management. . hjá. Simon. Fraser.
University. í. Vancouver,. Kanada .. Honum. tekst.
með. bók. sinni,. sem. á. íslenzku. mætti. nefna.
Sjálfbært jarðefnaeldsneyti,. að. greina. vandann,.
sem. heimsbyggðin. stendur. nú. frammi. fyrir. í.
orkumálum,. og. vísa. veginn. til. lífvænlegrar. og.
raunhæfrar.lausnar.á.þeim.mikla.vanda,.sem.að.
steðjar ....
Þessi. bók. brýtur. blað. í. umræðum. um. orku-
mál. og. málefni. mengunar. af. völdum. orku-
vinnslu. (rafmagnsframleiðslu). og. orkunotkunar.
í. farartækjum .. . Höfundurinn. tekur. þessi. að-
kallandi.mál.tökum.vandaðs.fræðimanns.á.sviðum.
umhverfis,. orku. og. hagfræði .. . Vatnaskilin,. sem.
þessi. bók. hefur. burði. til. að. valda. á. heimsvísu,.
felast. í.að.sýna.með.skýrum.og.rökföstum.hætti.
fram.á.eftirfarandi:
Þótt.með.vísun.til.sögulegra.gagna.megi.draga.
í.efa.áhrif.athafna.mannkyns.á.hitastig.lofthjúps-
ins,.virðist.áhættan.vera.of.mikil.fyrir.mannkynið.
að.halda.áfram.á.sömu.braut.eldsneytisnotkunar ..
Þess. vegna. er. það. hlutverk. alþjóðastofnana,.
ríkjabandalaga,. ríkja,. fyrirtækja. og. einstaklinga.
að.snúa.yfir.á.braut.sjálfbærrar.orkunotkunar.og.
að.hefja.raunhæfa.vinnu.við.það.strax,.en.aðferða-
fræðin.hingað.til.hefur.skilað.litlu ...Það.er.hlutverk.
alvöru stjórnmálamanna,.—.þ .e ..þeirra,.sem.vilja.
láta.verkin.tala,.en.láta.niðurrifsstarfsemi.lönd.og.
leið,.—.að.hafa.forgöngu.um.þá.stefnumörkun,.
sem.dugir .
Það.er.hægt.að.þróa.orkunotkunina.til.að.verða.
sjálfbær. á. 21 .. öldinni,. án. þess. að. slíkt. leiði. til.
heimskreppu,.og.samtímis.að.auka.orkunotkun.á.
mann.í.þróunarlöndunum,.sem.er.forsenda.þess,.
að.hagur.fólks.þar.batni.umtalsvert ...Þetta.er.unnt.
með. nútíma. tækni,. en. þó. aðeins,. ef. stjórnvöld.
bera.gæfu.til.að.beita.þeim.meðulum,.sem.bezt.
hafa.dugað.í.efnalegu.tilliti,.markaðsöflunum, til.
að.knýja.þessa.þróun.áfram ...
Kjarninn.í.kenningum.höfundarins.er.að.halda.
skuli.áfram.að.nýta.jarðefnaeldsneyti,.kol,.olíu.og.
gas,.en.án.þess.að.sleppa.mengandi.gastegundum,.
þ .. á. m .. svonefndum. gróðurhúsalofttegundum,.
út. í. andrúmsloftið .. . Í. þess. stað. verði. þessum.
gastegundum.dælt.niður.í. jörðina.eða.unnið.úr.
þeim. nothæft. eldsneyti,. t .d .. með. blöndun. við.
vetni .. .Rannsóknir. sínar.og. annarra,. sem.hann.
ráðfærði.sig.við,.segir.hann.eindregið.benda.til,.að.
þetta.muni.aðeins leiða til 25–50% kostnaðarauka.
við.orkunotkun.m .v ...verðlagið.35.Bandaríkjadalir.
á.tunnu.af.jarðolíu,.sem.var.olíuverðið.áður.en.það.
steig.í.hæstar.hæðir .. .Eins.og.kunnugt.er,.hefur.
verð.olíunnar.sveiflazt.meira.en.100%.yfir.þetta.
verð,.en.í.þeim.hæðum.hægir.verðið.sums.staðar.
á.efnahagsstarfseminni ....Efnahagskerfi.heimsins.
virðist.vera.nægilega.öflugt.til.að.ráða.við.kostnað.
þessarar. .nauðsynlegu.umbreytingar,.en.þá.þarf.
að.gefa.því.nauðsynlegan.aðlögunartíma ..
Jafnframt. yrðu. settir. fram. hvatar. til. bættrar.
orkunýtni,. og. hlutur. endurnýjanlegra. orku-
linda,. þ .. á. m .. hlutur. fallvatnanna,. stóraukinn ..
Fallvötn,. þ .m .t .. jökulvötn,. eru. hvarvetna. talin.
til. endurnýjanlegra. orkulinda .. Raforkuvinnsla. í.
kjarnorkuverum. bættrar. tækni. verður. tífölduð. á.
öldinni,.ef.hugmyndir.höfundar.ganga.eftir ..Allt.
mun.þetta.leiða.til.þess,.að.orkunýtnin.batnar ...Að.