Þjóðmál - 01.09.2006, Side 96
94 Þjóðmál HAUST 2006
við. að. innleiða. þær. djúptæku. breytingar. á.
högum.fólks,.sem.þróunin.til.sjálfbærs.orkukerfis.
hefur. í. för.með. sér .. .Til. að.meðalið.drepi. ekki.
sjúklinginn.og.aðgerðir.leiði.ekki.til.heimskreppu.
verður. að. leyfa. eðlilegan. afskriftatíma. á. mann-
virkjum.og.búnaði.gamla.tímans,.en.nýi.tíminn.
hefji.hins.vegar.strax.innreið.sína,.þar.sem.tækni.
og.hagkvæmni.leyfir ...Til.að.skapa.rétt.þróunar-
umhverfi.á.þessu.breytingaskeiði.verður.að.leyfa.
einkaframtaki. og. markaðsöflum. að. ráða. ferð-
inni. að. því. tilskildu,. að. nýjungarnar. hafi. í. för.
með. sér. umhverfisvernd .. . Mark. Jaccard. færir.
stjórnmálamönnum.eftirfarandi.blöndu.af.stjórn-
tækjum.í.bók.sinni,.og.þeirra.er.síðan.að.marka.
stefnuna.með.þeim.en.ekki.að.stjórna.aðgerðum.
athafnalífsins:
•.Opinberar.reglugerðir.og.eftirlit ..
•.Fjárhagslega.letjandi.aðgerðir.(skattar) .
•. Opinberir. fjárhagslegir. hvatar. fyrir. fyrir-
tæki.og.einstaklinga,.t .d ..skattalækkanir ..
•.Eigið. framtak. fyrirtækja. og. einstaklinga. á
markaðinum.og.opinber.upplýsingagjöf .
•. Sílækkandi. losunarþak. og. viðskipti. með.
losunarkvóta.á.grundvelli.losunarminnkunar .
•.Reglusetning.á.afmörkuðum.sviðum,.t .d ..um
markaðshlutdeild.mengunarlítilla.bíla ..
Höfundur. telur. tvær. síðast. nefndu. aðferðirnar.
vænlegastar.til.árangurs .
Það. er. ljóst,. að. mannkyninu. er. ekki. seinna.
vænna. að. hefja. stefnumörkun,. sem. getur. skil-
að. þeim. árangri,. að. orkukerfi. heimsins. verði.
allöruggt. og. mengunarlaust. í. lok. þessarar. ald-
ar .. . Alþjóðleg. stefnumörkun. hingað. til. hefur.
verið.á. rangri.braut,. enda. leitt. til. lítils .. .Það.er.
jafnljóst,. að. sú. stefna. Íslendinga. að. nýta. end-
urnýjanlegar.orkulindir.sínar.til.framleiðslu.á.áli.
er.í.fullu.samræmi.við.hugmyndir.Mark.Jaccards.
í. orkumálum . . Hann. sér. fyrir. sér,. að. stjórn-
völd. marki. stefnu,. sem. geri. það. hagkvæmt. að.
nýta. slíkar. orkulindir. og. að.þær. keppi. við. eld-
sneytisbrennslu.án.losunar ...Álið.stuðlar.að.bættri.
orkunýtni.vegna.léttleika.síns.og.styrks ....
Lykilatriði. til. að. ná. árangri. er. að. þróa. tækni.
til.að.framleiða.rafmagn.á.öruggan.og.vistvænan.
hátt. og. jafnframt,. að. slík. framleiðsla. verði. sem.
fyrst.ódýrari.en.framleiðsla.rafmagns,.sem.veldur.
geislavirkum.úrgangi.eða.mengar.andrúmsloftið.
nær. og. fjær .. . Mark. Jaccard. birtir. eftirfarandi.
áætlun. um. meðalrafmagnsverð. á. 21 .. öldinni.
í. bandarískum. sentum.á.kWh.á. verðlagi. ársins.
2000:
Með. kolum. eða. gasi. 5,5–7,5;. með. vatnsafli,.
vindi. eða. lífrænum. úrgangi. 6–8;. með. þróaðri.
kjarnorku.6–10;.og.með.sólarorku.15–20 ..
Að. stöðva. stórframkvæmdir. á. Íslandi. á. sviði.
virkjana. og. raforkunýtingar. væri. ekki. aðeins.
efnahagslegt. glapræði,. heldur. stjórnmálaleg.
stefnumörkun. í.andstöðu.við.þá.þróun,. sem.er.
nauðsynleg.til.að.forða.mannkyni.frá.að.taka.of.
mikla.áhættu.á.sviði.umhverfismála .
Því.þéna.karlmenn
meira?
Warren.Farrell:.Why Men Earn More,.Amacom,.
New.York.2005,.270.bls ..
Eftir.Sigríði.Á ..Andersen
Mestu.máli.skiptir.er.að.hafa.gaman.af.því.sem.maður.vinnur.við“,.—.er.viðkvæðið.
hjá. sumum .. „Bara. að. láta. drauma. sína. rætast,.
fylgja.eðlishvötinni.og.gera.það.sem.maður.gerir.
best.og.þá.vegnar.manni.vel,.peningarnir.fylgja.
þá. bara. áreynslulítið. í. kjölfarið,“. eru. gjarnan.
skilaboð. sérfræðinga. á. sviði. sjálfshjálpar .. Dr ..
Warren.Farrell,.höfundur.bókarinnar.Why Men
Earn More,.tekur.undir.þetta.útbreidda.viðhorf.
til. starfsánægju .. Upp. að. vissu. marki .. Í. bók.
sinni,.sem.ber.undirtitilinn:.The Startling Truth
Behind the Pay Gap – and What Women Can Do
About It,.færir.höfundur.rök.fyrir.því.að.standi.
áhugi.manna.helst. til.þess.að.sjá. sér.og.sínum.