Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 25

Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 25
 Þjóðmál VETUR 2008 23 styrkur og dreifing litarins í myndunum til þess að beina sjónum okkar linnulaust að einhverju nýju, jaðranna á milli .“36 16 . Fjórðungur allra blómamynda Blómróf var nafn á sýningu í Listasafninu á Akureyri sem stóð frá 8 . nóvember til 14 . desember 2003 . Þetta var sögð yfirlitssýn- ing frá fimmtán ára ferli Eggerts sem blóma- málara . Sýndur var um fjórðungur allra mál- verka hans frá þessum tíma .37 Þóroddur Bjarnason sagði í Lesbók Morgun- blaðsins að verkunum væri þannig stillt upp að sjá mætti kaflaskil sem orðið hefðu í list Eggerts . Nefndi hann græna tímabilið, hvíta tímabilið og dökka tímabilið í því samhengi . Honum fannst dökku verkin mest spennandi „og þau verk sem maður getur komið að aftur og aftur og ávallt fundið eitthvað nýtt“ .38 17 . Flókið ferli Þriðjudaginn 3 . ágúst 2004 var opnuð sýning á einu nýju málverki Eggerts Péturssonar í Safni við Laugaveg í Reykjavík og stóð hún til 5 . september .39 Sagt var í DV að verk hans væru „afrakstur flókins málunarferlis“ og að þau yrðu til „á óralöngum tíma“ .40 „Sýningin í Safni var mjög mikilvæg,“ sagði Eggert . „Herbergið sem verkið var í er mjög fallegt og þar var ekkert annað . Ég var líka að reyna að benda á að eitt málverk er nóg til að fylla heila sýningu, ekki síður en hjá kollegum mínum sem vinna með innsetningar og vinna í önnur efni .“41 18 . Ný sýn á fegurðina Yfirlitssýning á verkum Eggerts Pétursson ar var opnuð á Kjarvalsstöðum 8 . september 2007 . Hún stóð í rúmar átta vikur eða til 4 . nóvember . Þetta var fyrsta sýningin eftir að Eggert hlaut hin virtu Carnegie-verðlaun . Sýnd voru rúmlega fimmtíu verk, þar á meðal nokkur sem ekki höfðu verið sýnd áður . Í tengslum við sýninguna var gefin út vegleg bók um listamanninn og verk hans . Við opnunina flutti Ólafur Ragnar Gríms- son forseti Íslands ávarp þar sem hann sagði meðal annars: „Eggert Pétursson hefur á vissan hátt, líkt og Kjarval, skráð nýjan kafla í listasögu Íslendinga, fært okkur veröld sem áður var í listrænum skilningi flestum hulin, veitt okkur nýja sýn á fegurðina, náð að snerta hjörtu okkar á óvæntan hátt og um leið skapað nýjan áfanga í íslenskri list .“42 Silja Aðalsteinsdóttir sagði í Viðskiptablað- inu að sýningin væri heillandi og að hún hefði „ekki í annan tíma séð eins margt fólk á sýningaropnun . Þessi hógværi listamaður hefur eignast sinn stað í þjóðarsálinni og ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.