Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 22

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 22
20 Þjóðmál SUmAR 2009 Frá því, að ný ríkisstjórn jóhönnu Sig-urð ar dóttur var mynduð hefur mikil áherzla verið lögð á að um söguleg tímamót sé að ræða . tveir flokkar, sem eigi sér rætur í stjórnmálahreyfingum sósíaldemókrata og sósíalista hafi í fyrsta skipti meirihluta á Alþingi og skal ekki gert lítið úr því . jafnaðarmenn hafa átt erfitt með að fóta sig í því nýja pólitíska umhverfi, sem varð til með valdatöku Reagans í bandaríkjunum og Thatcher í bretlandi – og Davíðs Odds- sonar á Íslandi . Raunar er Martin Wolf, aðalsérfræðingur Financial Times í efna- hags málum, þeirrar skoðunar að Deng Xiao ping eigi ekki síður þátt í að móta þetta tíma bil en þau Reagan og Thatcher með því að hverfa frá miðstýrðum áætlunarbúskap í Kína og taka upp markaðsbúskap . tony blair náði völdum í bretlandi með því að búa til nýja ímynd af Verkamanna- flokknum, sem hann kallaði „new labour“ og snerist efnislega um að nálgast Thatcher- ismann hæfilega . nú er að vísu um það rætt í bretlandi, að þessi pólitíska arfleifð blair sé að gufa upp og „Old labour“ birtist á ný undir forystu Gordons brown . Samfylking og VG byggja að langmestu leyti á grunni Alþýðuflokks og Alþýðu- banda lags, þótt ákveðin öfl úr kvennahreyf- ingunni og náttúruverndarsamtökum hafi gengið til liðs við þessa tvo flokka . Alþýðu- bandalagið gerði aldrei upp við pólitíska fortíð sína en Alþýðuflokkur jóns baldvins færðist um skeið til hægri, þótt pólitískar skoðanir hans sjálfs hafi færzt meira til vinstri á ný eftir að hann hætti þátttöku í stjórnmálum . Augljóslega vegna kynna hans af bandarísku samfélagi á sendiherra- árum hans í Washington . Í ljósi tilvistarkreppu jafnaðarmanna og sósíalista kemur kannski ekki á óvart, að full trúar kvennahreyfingarinnar hafa orðið áhrifa miklir í Samfylkingu og fulltrúar nátt úruverndarhreyfingar innan VG . jafnljóst er, að þessir tveir flokkar vita ekki alveg hverjir þeir eru eða hvert þeir stefna . Og afleiðingin af því er sú, að hin nýja vinstri stjórn veit ekki hvað hún vill . Fundahöld þeirra jóhönnu og Steingríms j . í norræna húsinu við stjórnarmyndunina og ítrekaðar tilvísanir í norræna velferðar- kerfið eru til marks um viðleitni þeirra til að skapa þessum tveimur flokkum ímynd, sem almenningur á Íslandi geti fundið einhver tengsl við . Þetta er að vísu ekki frumleg hugmynd hjá þeim . Þegar gamlir nemend- ur og vinir jóns baldvins Hannibalssonar vildu efna til málþings honum til heiðurs Styrmir Gunnarsson Vinstri stjórn, sem veit ekki hvað hún vill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.