Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 36

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 36
34 Þjóðmál SUmAR 2009 aftur á móti óveruleg áhrif á hversu mikið veltufé skapast að öðru leyti en kemur fram með hækkandi tekjum sem af því leiða . Að meðaltali voru 50 krónur sem veltufé frá rekstri á ári . Þegar allur rekstrarkostn að ur hefur verið greiddur þarf að standa undir end ur nýjunarfjárfestingu fyrirtækjanna, með öðrum orðum að viðhalda skipastóli, húsa - kynnum, vélum og tækjum sem eru eign - færð í bókhaldi og afskrifuð í samræmi við áætluða endingu . Þegar afskriftir og end - ur nýjunarfjárfestingar voru bornar sam an reyndust þær svipaðar, eins og eðlilegt er, og lækkuðu í takt við samþjöppun í grein inni þar sem stærri og afkastameiri tæki unnu meira magn með meiri tækni og færra fólki . Fjárfestingar sveifluðust eðlilega meira en afskriftir og því er stuðst við afskriftir á hvert þorskígildiskíló svo afkoma á hvert kíló verði ekki mjög sveiflukennd milli ára . Þegar allur rekstrarkostnaður og endur- nýj unarfjárfesting hefur verið greidd stend- ur eftir hið svokallaða frjálsa fjárflæði, þ .e . þær krónur sem eigandi félags hefur yfir að ráða til að greiða af lánum þess, arð til eigenda eða til að ráðast í nýfjárfestingar . For ráðamenn félaganna sýndu mér mikið traust, sem ég er þeim þakklátur fyrir, með því að veita mér aðgang að gögnum sem sundurliða rekstur í útgerð annars vegar og fiskvinnslu hins vegar . Það er einkar mikilvægt að geta greint þar á milli enda er fiskvinnsla ekki andlag sérstaks auð- lindaskatts heldur afkoma útgerðarinnar en þar á hin meinta auðlindarenta að koma fram með skýrum hætti . Gjaldþrot blasir við Í töflu 2 hér að neðan er yfirlit um af-komu útgerðar innar . Þar kemur fram að veltufé frá rekstri er að meðaltali 29 krón- tAFlA 1 Fjöldi fyrirtækja í úrtaki 18 18 17 14 13 40 40 Aflaheimildir úrtaks sem % heildarúthlutun 52,1% 51,3% 54,3% 52,3% 55,09% 76,6% 30,1% Kennitala greinarinnar á þorskígildi 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 Meðaltal Tekjur á þorskígildi 331 340 253 240 265 303 262 289 Nettóskuldir á þorskígildi 290 265 214 253 313 370 370 296 Veltufé frá rekstri 73 65 38 34 37 58 43 50_________________ tAFlA 2 Kennitölur útgerðar á þorskígildi 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 Meðaltal Veltufé frá útgerð á þorskígildi 28 42 25 18 2 36 34 29 Fjárfesting útgerðar afskriftir – fjárfesting 15 16 13 13 12 13 10 13 Auðlindagjald 2 5 5 6 8 14 14 Greiðslugeta útgerðar á hvert þorskígildi 10 21 7 -1 3 9 10 _________________
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.