Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 43

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 43
 Þjóðmál SUmAR 2009 41 Zeit ung um Ólaf Ragnar á vefsíðu sinni og sagði hann valda Íslendingum sífellt meiri vandræðum með skapbræði sinni . Síðast hefði hann valdið titringi hjá þýskum sparifj áreigendum með ummælum í þýsk- um fjölmiðlum . Rætt er um pólitíska fortíð Ólafs; hann hafi verið þekktur fyrir að standa uppi í hárinu á andstæðingum sínum og það hafi lítið breyst eftir að hann settist að á bessastöðum . nú virðist sem Ólafur, sem þrisvar sinnum hafi verið kosinn af þjóðinni, hafi misstigið sig . Hann hafi afsakað tilraun sína til að kenna erlendum þjóðum um efnahagskreppuna á Íslandi, með því að hann hafi aðeins viljað ljá íslensku þjóðinni rödd sína . (!) Í greininni segir að í lok nóvember hafi Ólafur átt fund með sendiherrum og gert veður út af því að bretar hafi fryst eigur Íslendinga í bretlandi með notkun hryðjuverkalaga . Þrátt fyrir vafasamar aðgerðir breta hafi Ólafur hagað sér eins og lýðskrumari . Hegðun hans hafi verið óviðeigandi í ljósi þeirrar milljarðaaðstoðar sem erlendar þjóðir hafi lofað Íslandi . Ólafi hljóti að hafa verið kunnugt um glæfraskap íslenskra bankamanna . Greinarhöfundur ályktar að Ólafur grafi undan tilraunum nýrrar ríkisstjórnar til að endurvekja traust og tiltrú á Íslandi á alþjóðavettvangi . Það sé erfitt verk þegar svo skapstór maður sitji á forsetastóli . Kveikjan að umfjöllun blaðsins er greinin í FT Deutschland . Ólafur Ragnar sagði í yfirlýsingu þann 11 . febrúar að rangt hefði verið eftir sér haft . Málinu var þó ekki lokið, því björn bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks sá ástæðu til þess að taka málið upp í utan- ríkis málanefnd Alþingis . Óskaði björn eftir skýrslu frá utanríkisráðuneyti um hver viðbrögð þess yrðu við þeim misskilningi sem hlaust af ummælum Ólafs Ragnars um innistæður sparifjáreigenda í Þýskalandi . Fram kom í fréttum RÚV að björn teldi að þótt völd forseta Íslands væru takmörkuð hér á landi, væri ekki útilokað að ummæli hans gætu skuldbundið Íslendinga gagnvart öðrum þjóðum . björn vildi fá svör við því hvað utanríkisráðuneytið hefði gert til að lægja öldurnar í Þýskalandi . Augljóst væri á fréttum að viðtalið við forsetann hefði vakið mjög neikvæða umræðu um Ísland og skýra þyrfti fyrir Þjóðverjum að forsetinn hefði ekki umboð til að binda þjóðina á neinn veg . blaðrið orðið efnahagsvandamál Ekki skánaði ímynd Ólafs í augum þjóðarinnar þegar við bættist vand- ræða legt viðtal Ólafs og demanta drottn- ing ar innar Dorrit í tímaritinu Condé Nast Portfolio: „Þau rifust mikið fyrir framan mig meðan á viðtalinu stóð og virtust skoðana- skipti þeirra endurspegla hve ólík þau eru . Ég myndi segja að efnahagsástandið hafi gert þennan mun meira áberandi, „sagði blaðamaður Condé Nast, joshua Hammer, í samtali við DV . Viðtalið í Portfolio birt ist þegar Þýskalandsklúðrið stóð sem hæst og reyndar voru yfirlýsingar forsetans farnar að minna á orð Ólafs Ragnars sjálfs forðum þegar hann var þingmaður: ,,Að blaðrið í tilteknum manni væri orð ið alvarlegt efnahagsvandamál . . . “ bloggheimar fóru að loga og fáir höfðu hrósyrði um forsetann: ,,Þetta er viðkvæmt mál – og langt frá því að vera snjallt að auka reiði erlendis út í okkur – með svona blaðri um mál sem heyra ekkert undir hann . Það er ekki hlutverk forsetans að tjá sig um svona hrikalega viðkvæm pólitísk deilumál – á ögurstundu,“ sagði Ari . Gylfi sagði: ,,Forsetinn stórskaðaði þjóð- ina með því að styðja fjárglæframenn og lofsyngja þá í útlöndum . Hann heldur enn áfram að stórskaða þjóðina með yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.