Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 48

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 48
46 Þjóðmál SUmAR 2009 & byers, Sequoia Capital, north bridge Venture Partners eða General Catalyst Partners . Allir þessir sjóðir tengjast á einhvern þátt þeirri framtíðarsýn sem þegar hefur verið rædd í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar . Fyrirkomulag sjóða af þessu tagi er mjög hefðbundið og staðlað . Erlendis fjárfesta sjóðirnir fyrst og fremst fyrir fé lífeyrissjóða og aðra handhafa að þolinmóðu fjármagni . 2% af stærð sjóðanna fara í daglegan rekstur og 20% er langtímaávinningurinn til þeirra sem ráku sjóðina . til þess að laða að þá bestu í heimi þurfa þessir sjóðir að vera nægjanlega stórir . Þess vegna er hér kynnt til sögunnar 200 milljarða markmiðið . Þetta er fjárhæð sem er líkleg til að laða að sams konar sérfræðinga og nú eru að hjálpa barack Obama í sinni endurreisn í Clean tech Energy og Kínverjum í uppbyggingu á sjálfbærri þróun . Þetta væru þá sjóðir sem kæmu að uppbyggingu á öflugu atvinnulífi á Íslandi með fjölbreyttum hætti . bæði með fjárfestingum í núverandi fyrirtækjum og aðkomu nýrra nýsköpunarfyrir tækja og verkefna . tilvist þessara sjóða hér á Íslandi mundi einnig laða að ótal erlenda frum- kvöðla og nýsköpunarfyrirtæki til að setja upp starfsstöðvar og koma að atvinnu- uppbyggingu á Íslandi . Það mætti því með sanni segja að með þessu mundi Ísland fá ímynd innan heimsþorpsins sem nýsköp- unarlandið . land sem býður upp á frábæra aðstöðu til að byggja upp grænar og sjálf- bærar lausnir til að kljást við heimsins stærstu vandamál . umræða um landflótta íslenskra ung- menna mundi heyra sögunni til . Aðalhugsunin með því að byggja upp þessa endurreisnarsjóði gengur út á að efla eigið fé fyrirtækja á Íslandi . Þetta er gert með hefðbundinni hlutafjáraukn ingu í fyrirtækjum en ekki lánveitingum sem myndu enn auka skuldsetningu íslenskra fyrirtækja . Þekking, reynsla og tengslanet endur-reisnarsjóðanna mun stuðla að því að fleiri fyrirtæki komist yfir öræfin, þar sem flest sprotafyrirtæki deyja . Einnig kæmu þessir endurreisnarsjóðir að þroskaðri fyrirtækjum á Íslandi og gætu því lagt fé í fyrirtæki eins og CCP, Össur, Marel, Orf eða Actavis . Íslenska hagkerfið þarf ekki nema 20 fyrirtæki á stærð við CCP til að ná upp í heildarútflutningsverðmæti sjávarafurða ár ið 2009 . En ekki verður strax um mann - freka starfsemi að ræða, svo sem í sjávar út- vegi eða álverum, og stjórnvöld þurfa því að hafa bæði þolinmæði og þor og bera traust til þeirra sem veljast til að byggja upp þessa starfsemi . Fagleg stjórnun á áhættufjármagni er penslar nýsköpunar . Þessvegna er ein besta leiðin til árangurs að veita öflug- um, alþjóðlegum og ópólitískum fag fjár- fest inga sjóðum traust til þess að hjálpa í þessari endurreisn . Slíkir sjóðir kunna að skapa verðmæti úr hinu óáþreifanlega . bestu dæmin um árangur af starfi sjóðanna er að finna í fyrirtækjum frá Silicon Valley, þangað sem hefðir þessara sjóða eiga fyrst og fremst rætur sínar að rekja . Sjá ÍtARlEGRI uMFjÖllun á: www.hug mynda raduneytid.is .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.