Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Page 82

Þjóðmál - 01.06.2009, Page 82
80 Þjóðmál SUmAR 2009 Það er óhætt að segja að það sé tölu-verð gróska í heimildamyndagerð hér á landi . Í apríl og maí sl . voru frumsýndar tvær úrvalsmyndir af þeim toga, annars vegar Draumaland Andra Snæs Magnason- ar og hins vegar saga loftleiða og Alfreðs Elíassonar . Kvik myndirnar marka báðar tíma mót í íslenskri kvikmyndasögu . Önnur fyrir að vera fyrsta alvöru „Michael Moore- mynd“ okkar Ís lend inga og hin fyrir að vera eins konar braut ryðjendaverk á sviði heim- ildamynda um fyr irtækjasögu á Íslandi . Þá fela báðar mynd irnar í sér harða ádeilu á ríkisafskipti . AlFREð ElÍASSOn OG lOFt- lEIð IR ( ) er heimildamynd eftir Sigur geir Orra Sigurgeirsson, byggð á bók jak obs F . ásgeirssonar . Saga loftleiða eins og hún er sett fram í myndinni er ekki ein- göngu fyrirtækjasaga heldur líka pólitísk saga Íslands á eftirstríðsárunum og fram á áttunda áratuginn, saga einka fram taksins í skugga ríkisafskipta og haftastefnu . ljóst er að ráðist hefur verið í umfangsmikla heimilda öflun við gerð myndarinnar, en þar má sjá áhuga- verð viðtöl og ljósmyndir og síðast en ekki síst ýmis stór- skemmt i l eg m y n d s k e i ð úr sögu loft- leiða . Stutt er í húm orinn í við tölum og s a m s e t n - ingu þeirra og yfi r bragðið því létt þó sag an sé nokk- uð dramatísk á köflum . Það er því óhætt að mæla með sögu Alfreðs og loftleiða fyrir þá sem hafa þó ekki væri nema minnsta áhuga á sögu útrásarvíkinga þjóð ar innar um miðja tuttug ustu öldina . Það eru þeir Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason sem leikstýra DRAuMA lAnDInu ( ) sem byggð er á samnefndri bók Andra Snæs . um er að ræða beitta og skemmtilega áróðurs mynd, en ekki hreinræktaða heimildamynd . Í fyrri Kvikmyndir _____________ María Margrét jóhannsdóttir ádeila á ríkisafskipti

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.