Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 82

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 82
80 Þjóðmál SUmAR 2009 Það er óhætt að segja að það sé tölu-verð gróska í heimildamyndagerð hér á landi . Í apríl og maí sl . voru frumsýndar tvær úrvalsmyndir af þeim toga, annars vegar Draumaland Andra Snæs Magnason- ar og hins vegar saga loftleiða og Alfreðs Elíassonar . Kvik myndirnar marka báðar tíma mót í íslenskri kvikmyndasögu . Önnur fyrir að vera fyrsta alvöru „Michael Moore- mynd“ okkar Ís lend inga og hin fyrir að vera eins konar braut ryðjendaverk á sviði heim- ildamynda um fyr irtækjasögu á Íslandi . Þá fela báðar mynd irnar í sér harða ádeilu á ríkisafskipti . AlFREð ElÍASSOn OG lOFt- lEIð IR ( ) er heimildamynd eftir Sigur geir Orra Sigurgeirsson, byggð á bók jak obs F . ásgeirssonar . Saga loftleiða eins og hún er sett fram í myndinni er ekki ein- göngu fyrirtækjasaga heldur líka pólitísk saga Íslands á eftirstríðsárunum og fram á áttunda áratuginn, saga einka fram taksins í skugga ríkisafskipta og haftastefnu . ljóst er að ráðist hefur verið í umfangsmikla heimilda öflun við gerð myndarinnar, en þar má sjá áhuga- verð viðtöl og ljósmyndir og síðast en ekki síst ýmis stór- skemmt i l eg m y n d s k e i ð úr sögu loft- leiða . Stutt er í húm orinn í við tölum og s a m s e t n - ingu þeirra og yfi r bragðið því létt þó sag an sé nokk- uð dramatísk á köflum . Það er því óhætt að mæla með sögu Alfreðs og loftleiða fyrir þá sem hafa þó ekki væri nema minnsta áhuga á sögu útrásarvíkinga þjóð ar innar um miðja tuttug ustu öldina . Það eru þeir Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason sem leikstýra DRAuMA lAnDInu ( ) sem byggð er á samnefndri bók Andra Snæs . um er að ræða beitta og skemmtilega áróðurs mynd, en ekki hreinræktaða heimildamynd . Í fyrri Kvikmyndir _____________ María Margrét jóhannsdóttir ádeila á ríkisafskipti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.