Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 84

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 84
82 Þjóðmál SUmAR 2009 Bókadómar _____________ Eilíf nótt Elie Wiesel: Nótt, Bóka félagið Ugla, Reykjavík 2009, 192 bls. Eftir Stefán Mána bókin Nótt eftir gyðinginn Elie Wiesel telst til klassískra helfararbókmennta . Hér er á ferðinni sjálfsævisöguleg frásögn af unglingi sem kemst lífs af úr saman söfn- un ar búðum nasista en missir á sama tíma systur sína, móður, föður og að lokum trúna á guð; höfundurinn er sumsé einn af eftirlifendum hel- fararinnar, þeirrar áætlunar Hitl ers að þurrka gyðinga, sígauna, sam- kynhneigða og hina ýmsu minni- hlutahópa af yfirborði jarðar . bók in er alþjóðleg metsölubók auk þess sem margvísleg verðlaun og viðurkenn ingar hafa fallið höf- undinum í skaut, og ber þar helst að nefna friðarverðlaun nóbels árið 1986 . Sagan hefst í ungverjalandi, í smábænum Síget í transylvaníu, vorið 1944 . Þetta er einn mesti galdur sögunnar . Í upphafi hennar er seinni heimsstyrjöldin sama sem búin – Rússar og bandamenn þrengja að Þjóðverjum, og staðurinn, friðsælt sveita- þorp í fjöllum ungverjalands, er svo fjarri skelfingu vígvallarins að engum dettur í hug að eitthvað hryllilegt muni eða hreinlega geti gerst, hvorki persónum sög unn ar né lesanda bókarinnar . En hið illa vakir á meðan mennirnir sofa … til að gæta allrar sanngirni hefst sagan á stuttum formála sem gerist árið 1942 en þá lendir einn af þorpsbúunum, hinn geð þekki Moishe meðhjálpari, í klóm nasist anna . Hann er gyðingur af erlendum upp runa og honum og fleirum af hans sauða húsi er troðið í gripavagn af ungversku lögregl- unni og sendir burtu . Eftir brottrekst- urinn gengur sá orðrómur í þorpinu að hinir brottreknu séu við störf í Galisíu og líði bara vel . Meðhjálparinn snýr aftur nokkrum mánuðum seinna og hefur aðra sögu að segja . Hann gengur hús úr húsi og segir öllum sem heyra vilja, og hinum líka, að allir í gripavagninum hafi verið teknir af lífi í skógi í Póllandi . Að hann einn hafi komist lífs af . En það trúir honum enginn, hann er sagður vitlaus . Sagan er einfald- lega of fáránleg í ljótleika sínum, of órökrétt, of ýkt … Vorið 1944 . Í Nótt kynnist lesandinn raun veruleika sem verður smám saman að lygi legum óraunveruleika sem að lokum reynist jafnraunverulegur og hann er helv- ískur . lífið í Síget gengur sinn vanagang . Það berast góðar fréttir af vígstöðvunum í Rússlandi . Þýskaland mun bíða ósigur hvað úr hverju . Það er bara spurning um tíma, vikur eða mánuði . En tíminn líður hægt og vondir hlutir gerast hratt . Fréttir berast en óttinn og kvíðinn breytast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.