Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 10
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 20156 Sigríður Zoëga, nýorðin doktor í hjúkrunarfræði, skrifar hér um hvernig leggja má mat á bráða verki. Þessi grein er sú fyrsta af fjórum. Í þeim greinum, sem á eftir fylgja, verður fjallað um mat á langvinnum verkjum, mat á verkjum hjá þeim sem ekki geta tjáð sig munnlega og mat á verkjum hjá börnum. Verkir eru algengir meðal almennings í samfélaginu og á sjúkrastofnunum og hafa neikvæð áhrif á líðan og heilsutengd lífsgæði fólks. Góð verkjameðferð er mikilvægur þáttur heilbrigðisþjónustunnar en hjúkrunarfræðingar gegna lykilhlutverki í mati og meðferð verkja. Þeir gefa verkjalyf og veita aðra meðferð við verkjum, fræða sjúklinga og aðstandendur um verki og Sigríður Zoëga, szoega@landspitali.is verkjameðferð, eru málsvarar sjúklinga og koma upplýsingum til lækna og síðast en ekki síst meta þeir verki sem og árangur og aukaverkanir meðferðar (Vallerand o.fl., 2011). Mat á verkjum er fyrsta skrefið í árangursríkri verkjameðferð en tilgangur þessarar greinar er að lýsa því hvernig mat á bráðum verkjum hjá fullorðnum einstaklingum er framkvæmt. Fjallað er um þætti í upplýsingasöfnun, kvarða til að meta styrk verkja og hvernig skuli meta árangur verkjameðferðar. Tíðni bráðra verkja Verkir eru algengir og hafa neikvæð áhrif á líkamlega, andlega og félagslega líðan sjúklinga (Joshi og Ogunnaike, 2005). MAT Á BRÁÐUM VERKJUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.