Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 27

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 27
 Þjóðmál VOR 2010 25 króna – sem veittur hafði verið árið 2008 til ráðgjafarfyrirtækisins Global Centre sem er í eigu Kristjáns Guy Burgess, aðstoðarmanns Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra . Styrkurinn var til rannsókna á bráðnun jökla á Himalaja . Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Carnegie-stofnunin sendi Eyjunni í dag eftir fyrirspurnir um málið . Ekki er útskýrt hvernig forseti Íslands tengist málinu . Fram kemur að forsetinn hafi óskað eftir þessu vegna efnahags- og stjórnmálaástandsins á Íslandi . Ekki kemur fram hvernig það ástand hefur áhrif á rannsóknir á bráðnun jökla á Himalaja . Fram kemur í yfirlýsingu Carnegie- stofnunarinnar að Global Centre hafi fengið þennan stóra styrk sem „not-for-profit“ stofn- un, þ .e . stofnun sem ekki er rekin í ágóða- skyni . Samkvæmt fyrirtækjaskrá er Global Centre hins vegar rekið sem einka hlutafélag og þar með í ágóðaskyni . Ekki hefur fengist skýring á þessu misræmi . ____________ Ólafur Ragnar og Himalaja-hneykslið – ósvaraðar spurningar Frá því að breska blaðið The Sunday Times skýrði hinn 17. janúar 2010 frá rangfærslum í skýrslu loftslagsnefndar Sam einuðu þjóðanna um bráðnun jökla í Himalaja, hefur athygli beinst að dr . Rajendra K . Pachauri, formanni lofts lags- nefndarinnar . Hann hefur viðurkennt mis- tök nefndarinnar . Á fundi í Delí 5. febrúar 2010 lýstu forsætisráðherrar Indlands, Nor- egs og Finnlands trausti sínu til hans . Himalaja-jöklahneykslið hefur tengingu til Íslands, því að Ólafur Ragnar Grímsson hefur ferðast um heiminn og flutt boðskap- inn um öra bráðnun Himalaja-jöklanna . Þá hefur hann stuðlað að samstarfi íslenskra vísindamanna við Syed Hasnain, höfund kenningarinnar um hina öru jöklabráðnun . Eins og fram kemur í úttekt Þjóðmála hefur dr . Pachauri í raun afneitað Hasnain í viðtali við The Economist; gefur þar til kynna að hann þekki Hasnain varla . Þeir Ólafur Ragnar og dr . Pachauri voru þó með honum við hátíðlega athöfn í Delí nýlega . Vill Ólafur Ragnar staðfesta um- mæli dr . Pachauris um Hasnain? Eða þau ummæli Pachauris, að hann hafi aldrei vitað, að í skýrslu sinni stæði, að Himalaja- jöklarnir myndu horfnir 2035? Ólafur Ragnar og dr . Pachauri stóðu að því á árinu 2008 að Global Centre, fyrirtæki í eigu Kristjáns Guy Burgess, sem þá var „alþjóðaráðgjafi“ Ólafs Ragnars en er nú aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, fengi 500 .000 dollara styrk frá Carnegie-stofnuninni í New York (um 65 milljónir kr .) . Skyldi honum varið til að styrkja rannsóknir meðal annars á vegum Hasnains . Hinn 15. janúar 2010 gaf Ólafur Ragnar Nehru-verðlaunafé sitt í sama tilgangi og var sagt, að það bættist við Carnegie-peningana . Nú segir Carnegie, að Ólafur Ragnar hafi beðið um, að 500 .000 dollararnir yrðu ekki greiddir vegna stjórn- mála- og efna hags ástands á Íslandi! Þ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.