Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 38

Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 38
36 Þjóðmál VOR 2010 Með einföldum hætti getum við Ís-lend ingar blásið til mestu sóknar á sviði lista og menningar í sögu Evrópu síð- ustu áratugi að minnsta kosti . Við höfum tæki færi til að tryggja hér blómlegra líf á öllum sviðum en nokkur þjóð hefur áður kynnst . Það eina sem þarf er örlítill kjarkur og ný hugsun . Ríkisútvarpið ohf . er í alvarlegri kreppu og krónískur taprekstur hefur dregið mátt úr fyrirtækinu . Þær miklu vonir sem margir bundu við breytingu á rekstrarformi fyrir- tækisins árið 2007 hafa ekki ræst heldur þvert á móti . Hér skal því haldið fram að tími sé kominn til að stjórnendur Ríkisútvarpsins og stjórnmálamenn viðurkenni að fyrirtæk ið er komið í svo miklar ógöngur að nauð syn legt er að skilgreina hlutverk og verk svið fyrir- tæk isins að nýju og umbylta öll um við tekn- um hugmyndum um rekstur ríkis fjöl miðils . Ríkisútvarpið ohf . tók formlega til starfa 1 . apríl 2007 . Samkvæmt stofnefnahag var eigið fé fyrirtækisins 879 milljónir króna . Ekki er hægt að halda því fram að vel hafi tekist til í rekstrinum frá formbreytingunni . Í lok ársins 2008 var eigið fé orðið neikvætt um 361 milljón . Þannig rýrnaði eigið fé um 59 milljónir króna mánaðarlega frá apríl 2007 til ársloka 2008 . Með öðrum orðum, fyrirtækið var tæknilega gjaldþrota og því neydd ist eigandinn (skattgreiðendur) til að leggja fram aukið fé . Í apríl á liðnu ári sam- þykkti ríkisstjórnin að breyta 562 milljóna króna skuld Ríkisútvarpsins í hlutafé . Ríkis- útvarpið hefur síðan haldið áfram að éta upp eigið fé með hallarekstri . Nokkrar staðreyndir Reikningsár Ríkisútvarpsins ohf . er frá september til ágúst ár hvert . Hið opinbera hlutafélag hefur því starfað í tvö full reikningsár og fimm mánuði betur . Vert er að taka saman nokkrar staðreyndir um rekstur fyrirtækisins frá 1 . apríl 2007 til ágústloka 2009 . Óli Björn Kárason Leggjum Ríkisútvarpið niður! – og hefjum stórsókn í listum og menningu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.