Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 9

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 9
 Þjóðmál SUmAR 2011 7 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Umrót og óvissa í stjórnmálaflokkunum I . Að krafa um þingrof og nýjar kosn­ingar sé ekki hávær eftir að ríkis stjórn Jó hönnu Sigurðardóttur og Stein gríms J . Sigfús son ar tapaði Icesave III­þjóðar at­ kvæða greiðsl unni laugardaginn 9 . apríl er til marks um pólitíska deyfð og mátt­ leysi . Að óreyndu hefði mátt ætla að ekki yrði liðið að þing sæti áfram eins og ekkert hefði í skorist eftir að þjóðin hefði tvisvar á einu ári hafnað lögum frá því í þjóðar­ atkvæða greiðslu . Í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9 . apríl voru 232 .422 kjósendur á kjörskrá . Atkvæði greiddu 175 .114 eða 75,3% kjósenda . At­ kvæði féllu þannig að af gildum atkvæða seðl­ um, sem voru 172 .669, sögðu 69 .462 kjós­ endur já, eða 40,23% en nei sögðu 103 .207 kjósendur, eða 59,77% . Ógildir at kvæða­ seðlar voru 2 .445 talsins, þar af voru 2 .039 auðir og 406 ógildir af öðrum ástæðum, alls 1,4% . Skýrari gat niðurstaðan ekki orðið . Þrátt fyrir hræðsluáróður ráðherra og seðla­ banka stjóra um að allt færi hér á verri veg ef Icesave III yrði ekki lögfest var lögum Stein­ gríms J . Sigfússonar afdráttarlaust hafnað . Sjálfstæðismenn fluttu tillögu um van­ traust á ríkisstjórnina sem kom til at kvæða á alþingi miðvikudaginn 13 . apríl . Ríkis­ stjórnin naut stuðnings 32 þing manna en 30 lýstu vantrausti á hana, einn sat hjá, Guð mund ur Steingrímsson, þingmaður Fram sókn ar flokksins . Naum ari gat meiri­ hluti rík is stjórnar ekki verið . Van trausts­ tillag an naut stuðnings þing manna úr öllu m flokkum nema Samfylk ingu . Fyrir utan Guðmund Steingrímsson studdu allir þingmenn Framsóknarflokks­ ins tillög una um vantraust . Þrír þingmenn Hreyfi ngarinnar lýstu vantrausti á ríkis­ stjórnina, auk þess Ásmundur Einar Daða­ son, þingmaður Vinstri grænna (VG), og Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir, sem sögðu sig úr þingflokki VG hinn 25 . mars 2011 . Ásmundur Einar sagði sig síðan úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.