Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 17

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 17
 Þjóðmál SUmAR 2011 15 Það ríkti alltaf hátíðleg stemning í leik­ húsunum . Fólk var prúðbúið og eftirvænting lá í loftinu . Eftir að Konunglega leikhúsið tók til starfa þótti mikil fremd að fara þangað . Konunglega leikhúsið var í augum íslensks leikhúsfrömuðar „gyllta hliðin á Kaup mannahöfn“ .2 Ingibjörg og Jón tengdust um skeið einu leikhúsi borgarinnar, Casino, vegna þess að þar vann þjónn þeirra, Jósef að nafni, við dyravörslu á kvöldin . Ingibjörg Jensdóttir, bróðurdóttir Jóns, sem dvaldi á heimilinu veturinn 1877–1878, ung stúlka, minnist þess að hún hafi stundum fengið frá honum 1855–1875, Einar Laxness bjó til prentunar, samdi inngang og skýringar (Reykjavík 2007), Jón Guðmunds­ son til Jóns Sigurðssonar, 20 . febrúar 1874, bls . 349 . Sjá einnig: Guðjón Friðriksson, Jón Sigurðsson. Ævisaga I–II (Reykjavík 2002–2003), hér II . b ., bls . 357–358 . 2 Indriði Einarsson, Séð og lifað. Endurminningar (Reykja­ vík 1972), bls . 124–125 . miða í Casino: „Í fyrsta skipti, sem hann gaf mér miða, stakk ég honum í barminn og fór með hann inn til „bróður“ og sýndi honum . „Þú geymir hann meira að segja hjartamegin í barminum,“ sagði hann .“3 Allt bendir til að Ingibjörg og Jón hafi tekið þátt í borgarlífinu af lífi og sál . Þrátt fyrir annasama daga gerðu þau sér dagamun og nutu nútímalegra skemmtana og menningarviðburða, leikhúsferða og myndlistarsýninga svo nokkuð sé nefnt . Það var alger nýbreytni á 19 . öld að fólk eins og Jón og Ingibjörg hefði tækifæri til að sækja sambærilega skemmtun og þeir er efst stóðu í mannvirðingastiganum . Fram á 18 . öld höfðu það aðeins verið þeir sem 3 Valtýr Stefánsson, „Gamlar myndir og minningar . Frú Ingibjörg Jensdóttir segir frá“, Myndir úr þjóðlífinu. Fimmtíu viðtöl (Reykjavík 1958), bls . 145 . Prúðbúnir gestir á kvöldgöngu í nágrenni heimilis Jóns og Ingibjargar í Kaupmannahöfn . Østervoldgade í baksýn . Myndina málaði Andreas Herman Hunæus árið 1862 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.