Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 11

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 11
 Þjóðmál SUmAR 2011 9 högg að sækja enda telja margir að þeir fylgi allt annarri stefnu en lögð var til grundvallar í kosningunum í apríl 2009 . Jóhanna vill einnig skapa formleg tengsl við þá innan Sjálfstæðisflokksins sem kalla sig Sjálfstæða Evrópusinna . Fyrir kosn­ ing arnar 25 . apríl 2009 hófu þeir aug lýs­ ingaherferð undir merkjum sam mala .is þar sem þeir stilltu sér upp á mynd um með þjóðkunnum andstæðingum Sjálf stæðis­ flokksins . Markmiðið var að vinna aðild Íslands að Evrópusambandinu fylgi . ESB­ aðildarsinnar urðu illilega undir á lands­ fundi Sjálfstæðisflokksins í mars 2009 og lýstu þá fáeinir þeirra stuðningi við Sam­ fylkinguna eða áformum um að stofna nýjan flokk . Allt þetta brölt ESB­aðildarsinna veikti stöðu Sjálfstæðisflokksins á lokastigum erfiðrar kosningabaráttu í apríl 2009 . Þor­ steinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálf­ stæðisflokksins, er annarrar skoðunar . Hann segir í svonefndu laugardagsviðtali við Björn Inga Hrafnsson á Eyjunni 28 . maí: Allir sem til þekkja vita að þátttaka margra þekktra sjálfstæðismanna í þessari aðgerð fékk fjölda Evrópusinnaðra kjósenda til að treysta því að flokkurinn myndi taka á þessum málum af yfirvegun . Þetta stöðvaði meira atkvæðatap en ella hefði orðið . Þessi ummæli Þorsteins birtust daginn áður en Jóhanna biðlaði til hans og annarra ESB­aðildarsinna í Sjálfstæðisflokknum . Bónorðið var borið undir Þorstein sunnudaginn 29 . maí . Hann hafnaði því þar sem Jóhanna hefði leitt Samfylkinguna of langt til vinstri . III . Orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að Samfylkingin sé til þess búin að skipta um nafn og númer megi það verða til þess að ná til fleiri sem aðhyllast ESB­aðild er ekki til marks um mikla trú á meirihluta stjórnarinnar á alþingi . Þau lýsa einnig pólitísku kaldlyndi og hentistefnu . Jóhanna hefur verið í þremur flokkum: Alþýðuflokknum, Þjóðvaka, sem hún stofnaði af því að hún fékk ekki sitt fram innan Alþýðuflokksins, og nú Samfylkingunni . Hún veit sem er að Sam­ fylkingin er ekki annað en bandalag um völd og áhrif . Samfylkingin er flokkur án hugmyndafræðilegrar eða sögulegar kjölfestu . Að breyta um nafn á flokknum í þágu meiri valda veldur Jóhönnu ekki neinum vandræðum . Steingrímur J . Sigfússon stofnaði Vinstri­ hreyfinguna — grænt framboð (VG) í kringum sjálfan sig 6 . febrúar 1999 í þeim tilgangi að sameina vinstrisinna og nátt úruverndarsinna í einn flokk fyrir kosningarnar sem fram fóru 8 . maí 1999 . Steingrímur J . vildi ekki standa að Sam­ fylkingunni sem bauð fram í fyrsta sinn í þessum kosningum og varð að formlegum flokki árið 2000 . Eftir að Steingrímur J . settist í ríkisstjórn 1 . febrúar 2009 að lokinni tæplega 20 ára eyðimerkurgöngu í stjórnarandstöðu braut hann allar brýr að baki sér sé litið til stefnunnar sem hann boðaði í stjórn­ arandstöðu . Því til staðfestingar skal hér aðeins staldrað við utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar . Skýrasta u­beygja Steingríms J . birtist í samningi hans við Samfylkinguna um að sótt skyldi um aðild að Evrópusambandinu . Því næst fór hann alfarið gegn stefnunni sem hann hafði boðað fyrir kosningar í Icesave­ málinu . Á hans ábyrgð voru gerðir þrír Icesave­samningar . Þeim var öllum hafnað, þar af tveimur í þjóðaratkvæðagreiðslu . Loks hefur hann setið í ríkisstjórn sem stendur að nýrri grunnstefnu NATO, samþykkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.