Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 54

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 54
52 Þjóðmál SUmAR 2011 sóknarnefndar Alþingis er ein af orsökum hrunsins sú að sumir auðkýfingar gengu ber serks gang í banka­ og lánamálum, svo og sjálftöku launa . Með auðmönnum á ég við menn sem eiga eða skulda eða fara með eignir mjög langt umfram meðaleign venjulegs kjósanda þannig að þeir geta tekið geysilega áhættu fjárhags lega án þess að setja eigin velmegun í hættu, en setja oft velmegun annarra í stórhættu . Tekjur, eignir og skuldir auðjöfra, sem eru langt umfram almennar eignir, eru ekki aðeins tekjur og eignir í venjulegum skilningi heldur einnig völd . Slík völd, eins og önnur völd í landinu, eiga að vera sýnileg almenningi og undir eftirliti hans . Þessar umframeignir eiga að þjóna almanna hags munum, þ .e . til uppbyggingar og framfara . Þessi völd má síst af öllu nota til að rústa efnahagskerfið, eins og gerðist í hruninu . Traust eftirlit til að hindra slíkt á fullan rétt á sér . Allar þessar eignir eiga að vera háðar há marks­ upplýsingaskyldu eins og um opinber ar eign ir sé að ræða til að leiðrétta þann lýð ræð is halla sem svo miklum eignum fylgir . Seðlabankanum og Þjóðhagsstofnun yrði skylt að fylgjast vel með efnahagslífinu og gæta þess að gengi gjaldmiðilsins sé stöðugt . Nauð­ synlegt er að tryggja gengi gjaldmiðilsins vegna þess að peningar eru geymsla verðmæta, spari­ fjár . Haga verður efnahagsstjórninni þannig að gengi gjaldmiðilsins raski ekki þessu verð mæti að neinu ráði . UMSJÓNARRÁÐ — til að tryggja aðhald og betri rekstur I . NoteNdur þjóNustuNNar eigNist hluta bréf og veiti aðhald Hrunið hefur ekki aðeins leikið einka­fyrirtæki grátt, heldur einnig sveitar­ félög, sparisjóði og fyrirtæki í opinberri eigu . Eitt hrapallegasta dæmið er Orkuveita Reykjavíkur . Fyrirtækið er hörmulega útleikið og tækni lega gjaldþrota . Skuldir þess eru gríð­ ar legar, langt yfir 200 milljarða króna, og eigið fé aðeins 18%, sem hugsanlega er þó of metið því miklar eignir liggja í leiðslum í út hverfum og orkuverum, sem hvorugt verð ur fullbyggt fyrr en eftir mörg ár . Hagn­ aður af reglulegri starfsemi dugar rétt fyrir vöxtum . Auðvitað verður fyrirtækið ekki látið fara í gjaldþrot, því neytendur þjónustunnar, sem jafnframt eru eigendur fyrirtækisins „á pappírnum“, eru í gíslingu einokunar . Neytendur eru tilbúnir að greiða ansi mikið fremur en að krókna úr kulda og sitja í myrkri á heimilum sínum . Orkuveitan var ein af gullgæsum Ís lend­ inga, rétt eins og kvótakerfið er núna . Það er ógæfa Íslendinga að vera gullgæsarbanar . Þeir hafa ekki eirð í sínum beinum fyrr en þeir hafa slátrað gullgæs og hirða öll gulleggin í einu, strax, fái þeir færi á því . Orkuveita Reykjavíkur er í raun í eigu lán ar drottna sinna . Ef Reykvíkingar vilja eign ast hana aftur verða þeir að kaupa fyrirtæk ið af lánardrottnunum handa sveitar félag inu Reykjavíkurborg . En nú er nóg kom ið . Þegar neytendur og eigendur kaupa Orku veituna aftur af lánardrottnunum eiga þeir að eignast verulegan hluta á móti sveit­ ar félaginu . Hvernig má það verða? kann ein hver að spyrja . Fyrir hluta af viðbótargreiðslum sínum til Orkuveitunnar, 50 milljarða króna á næstu 5 árum, eiga þeir að fá vaxtaberandi skulda­ bréf, sem ígildi hlutabréfs, sem veitir rétt til að kjósa í „umsjónarráð“ . Þessi bréf verði framsalshæf en enginn má eiga meira en lítinn hluta í fyrirtækinu, sem verður með mikilli eignardreifingu . Í nýlegum sunnudagspistli Styrmis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.