Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 68

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 68
66 Þjóðmál SUmAR 2011 stofnunum vegna sagnfræðirannsókna minna á gjaldþroti Hafskips hf . Ég hafði mikinn hug á að kanna skjalasafn borgar fógeta em­ bætt is ins í Reykjavík, nú sýslumannsins . Skjöl sýslu mannsembættisins frá umræddum tíma eiga að mestu leyti að hafa verið afhent Þjóð skjala safni, en mér til mikillar undrunar vantaði bréf frá mörgum árum inn í bréfasafn embættis ins, til að mynda vantaði öll aðsend bréf á árinu 1985 . Enn fremur fundust engin vinnu gögn frá skiptaráðendum og bústjórum þrotabús Hafskips í geymslum Þjóðskjala­ safns . Ég óskaði því eftir umræddum gögn­ um hjá embættis sýslumannsins í Reykjavík . Eftir mörg bréf mín til ítrekunar á fyrra erindi barst mér loks svohljóðandi svar frá embætti sýslu manns ins í Reykjavík: „Öll gögn er varða þrotabú Hafskips hf . hafa verið send Þjóð skjala safni Íslands til varðveislu .“ Það tók embættið þrjá mánuði að komast að þessari einföldu niðurstöðu . Upplýsingar ekki skrásettar Ég hef einnig talsvert rannsakað aðdrag­anda falls íslensku viðskiptabankanna haust ið 2008 og viðað að mér töluverðu af gögn um við þá vinnu . Í fjölmiðlum var á sínum tíma mikið allmikið fjallað um fund þáver andi viðskiptaráðherra, Björgvins G . Sigurðsson ar, með Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, sem haldinn var í Lundúnum 2 . sept emb er 2008 . Með við­ skipta ráðherra í för voru Jónína S . Lárus­ dóttir, ráðuneytisstjóri við s kipta ráðuneytis, Baldur Guðlaugsson, ráðu neytisstjóri fjár málaráðuneytis, Jón Þór Sturlu son, að stoðarmaður viðskiptaráðherra, Jón Sig urðsson, formaður stjórnar Fjármála­ eftir litsins, og Áslaug Árnadóttir, skrifstofu­ stjóri í viðskiptaráðuneytinu og formaður stjórnar tryggingasjóðs innstæðueigenda . Að auki sat Sverrir Haukur Gunnlaugsson sendi herra fundinn fyrir hönd sendiráðsins í Lundúnum . Viðskiptaráðherra var krafinn upplýsinga um þennan fund í fyrirspurnar­ tíma á Alþingi, en þá kom í ljós að ekkert hafði verið fært til bókar um þessi mál í ráðu neytinu . Engar skýrslur samdar, engir minnis punktar — ekkert . Sömu sögu var að segja af öðrum hlutaðeigandi stofnunum . Ég komst á snoðir um að þrátt fyrir allt væru til minnispunktar um ofangreindan fund, en þá hefði Sverrir Haukur sendi­ herra tekið saman . Ég fór þess á leit við utanríkisráðuneytið að fá aðgang að um­ ræddu minnisblaði, en erind um mínum var ekki svarað þrátt fyrir ítrekun . Ég kærði þann óhæfilega drátt sem varð á svari til úrskurðarnefnar um upplýsingamál og í kjölfarið fékk ég viðkomandi gögn afhent, en þó að fengnu formlegu leyfi rann sókn­ ar nefndar Alþingis . Í minnisblaði Sverris Hauks kom meðal annars fram að bresku embættis mennirnir höfðu áhyggjur af því að Íslendingarnir gerðu sér ekki grein fyrir alvarleika málsins . Hins vegar höfðu engir embættis mannanna í Reykjavík hirt um að færa til bókar upplýsingar um fundinn . Ég hef einnig unnið að sjálfstæðum rann­ sóknum á atburðum sem leiddu til falls Straums­Burðaráss fjárfestingarbanka hf . í mars mánuði 2009 . Ég fór þess á leit við Fjár­ mála eftir litið, fjármálaráðuneyti, efnahags­ og við skipta ráðuneyti, forsætis ráðu neyti og Seðla banka að mér yrði veittur aðgangur að gögn um í vörslu viðkomandi stofn ana sem vörð uðu Straum­Burðarás frá áramótum 2009 og sér í lagi óskaði ég eftir gögnum sem kynnu að varpa ljósi á þá ákvörðun sem tekin var í mál inu . Fjármála eftirlitið neitaði alfarið að af henda mér nokkur gögn um málið . Engin gögn fundust í fjármálaráðuneyti og efna hags­ og viðskipta ráðuneyti viðvíkjandi þessa ákvörð un, þrátt fyrir að embættis menn ráðu neyt anna hefðu setið fjölmarga fundi með stjórn endum Straums, dagana áður en Fjár mála eftir litið tók yfir rekstur bankans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.