Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 97

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 97
 Þjóðmál SUmAR 2011 95 fræðinga nú á dögum . Hann er afkasta mik ill fræðimaður og hefur skrifað fjölda bóka og ritgerða, einkum um íslenska sögu nítjándu aldar og um Íslendinga í Kaupmanna­ höfn á átjándu og nítjándu öld . Þessi bók var hin síðasta sem hann gekk frá, áður en hann fluttist aftur í heimahagana norður í landi, eftir langa dvöl í höfuðborg inni . Hún ber fræðilegu handbragði hans glöggt vitni, byggir á yfirgripsmikilli þekkingu og traustri rannsókn og er einkar vel skrifuð, fróðleg og skemmtileg aflestrar . Þjóðfélagsgagnrýni Einars Más Einar Már Guðmundsson: Bankastræti núll . Mál og menning, Reykjavík 2011 . 185 bls . Eftir Björn Bjarnason Eftir að hægrimenn unnu kosn inga­sigur í Portúgal 5 . júní sl . eru aðeins fjórar vinstristjórnir eftir innan Evrópu­ sam bandsins af þeim 27 sem þar sitja . Þær eru í Austurríki, Grikklandi, Slóveníu og á Spáni . Ríkisstjórnir Grikklands og Spánar standa mjög höllum fæti . José Zapatero, forsætisráðherra Spánar, hefur lofað því að hætta í stjórnmálum eftir þetta kjör­ tímabil . Hann gaf þessa yfirlýsingu í von um styrkja stöðu flokks síns . Í nýlegum sveit ar stjórnakosningum sökk flokkurinn hins vegar niður á botn og er talið ólíklegt að hann komist þaðan aftur í bráð . Fyrir utan ESB en á evrópska efnahags­ svæðinu sitja tvær vinstristjórnir: á Íslandi og í Noregi . Innan þeirra beggja er hart deilt á forystumenn stjórnarflokkanna lengst til vinstri, það er VG hér landi undir for mennsku Steingríms J . Sigfússonar og SV í Noregi undir formennsku Kristinar Halvor sen . Formennirnir eru sakaðir um að sýna ekki dogmatískri stefnu flokka sinna næga hollustu . Þeir láti um of glepjast af markaðsöflunum og séu hallir undir fjármálamenn svo að ekki sé talað um NATO og hernaðinn í Líbíu . Á þetta er minnst í upphafi umsagnar um nýja bók Einars Más Guðmundssonar rit­ höfundar Bankastræti núll af því að hann lítur á sig sem sósíalista af gamla skólanum . Hann hafi aldrei lagt lið sitt við fjármálafursta eða ýtt úr vör með útrásarvíkingum eins og margir skáldbræður hans . Honum sé því fært að fjalla um bankahrunið án þess að sitja undir ásökunum um tvískinnung enda sé sér kappsmál að komast ekki í mótsögn við sjálfan sig þótt hann sýni þeim vissulega skilning sem átti sig á villu síns vegar . Einar Már skipar sér í hóp þeirra sem gagn rýna Steingrím J . fyrir framgöngu hans sem ráðherra . Hann spyr eftir að hafa séð Steingrím J . fjármálaráðherra fylgja allt ann arri stefnu en sami Steingrímur J . gerði áður en hann varð ráðherra: „Hver er munurinn á ráðherra með hug­ sjónir og ráðherra án hugsjóna? Getur sami maður verið bæði raunsær og óraunsær? Eða er veruleikinn óraunsær og allt ruglið raun ­ veruleiki? Er það ráðherrastóllinn sem hugs­ ar en ekki ráðherrann sem í honum situr?“ Einar Már segir núverandi ríkisstjórn fylgja „gömlu fjármálastefnunni sem velt ir kostnaðinum og kreppunni yfir á al menn­ ing en slær skjaldborg um fjár mála fyrirtæki og auðjöfra“ . Stein grím ur J . ætti að vita að þeir sem hafni „afar kostum Al þjóða­ gjald eyrissjóðsins og Evrópu sam bands ins“ vilji ekki hrunverjana aftur . Svo er eins og Einar Má fái bakþanka, því að hann segist ekki beina gagnrýni „gegn Steingrími J . sem slíkum“ . Hann meti Steingrím J . sem persónu og vilji endilega sjá hann við stjórn völinn . Steingrímur J . þurfi „bara að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.