Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 23

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 23
 Þjóðmál SUmAR 2011 21 höfn . Markmiðið var að fólk nyti náttúr­ unnar í heilsulindinni á Klampenborg . Í fóru m Jóns og Ingibjargar var ódagsettur reikn ingur fyrir 5 kaffibollum og fleiru frá Klampen borg Bade­Hôtel .15 Einnig annar reikningur þaðan, dagsettur 4 . september 1866, fyrir sjerrý og kaffi .16 Nútímalegar leiðir til dægradvalar var svo sannarlega að finna í Kaup­ mannahöfn . En gönguferðir um bæinn og í útjaðri hans voru þó ein vinsælasta upplyft­ ing borgarbúa . Jón gekk sér til heilsubótar dag lega . Oft var hann í för með ungum í s lensk um stúdentum en fáum sögum fer af heilsu bótargöngum Ingibjargar og Jóns saman . Ingibjörg hefur þó sjálfsagt gengið sér til heilsubótar uppábúin með og án Jóns . Fólk gekk gjarnan út að borgarmörkunum og rétt út fyrir bæinn . Þar hafði verið komið fyrir bekkjum þar sem hægt var að hvílast um stund og njóta útsýnisins . Það var hluti 15 ÞÍ . E . 10 . 20 og JS . 145 . fol . a . 16 JS . 145 fol . a . af lífsmáta borgaranna í Kaupmannahöfn að fara í gönguferðir á sunnudögum og einnig við og við að kvöldlagi . Fólk gekk ekki alltaf langar vegalengdir því markmið göngu ferðanna var, ekki síður en heilsubót, að fá tækifæri til þess að hitta annað fólk .17 Ingibjörg Jensdóttir minntist þess að hún hefði farið í gönguferð um bæinn með Jóni daglega veturinn sem hún dvaldi hjá hjónunum en Ingibjörg hefði verið inni allan þann vetur af heilsufarsástæðum .18 Orð Jóns, sem nefnd voru hér fyrr, um að Kaupmannahöfn væri fjörug borg voru sann yrði .19 Ólíku var saman að jafna menn­ ingar lífinu og bæjarbragnum í höfuð borg­ inni Kaupmannahöfn og litla þorpinu Reykja vík, höfuðstað Íslands . En þó að stór borgin hafi verið heillandi á sína vísu þá blundaði heimþráin í hjörtum hjónanna Jóns og Ingibjargar alla tíð . 17 Skov, Sigvard, „Have og park“, bls . 566 . 18 Valtýr Stefánsson, „Gamlar myndir og minningar . Frú Ingibjörg Jensdóttir segir frá“, bls . 145 . 19 Jón Sigurðsson, Blaðagreinar II, bls . 220 . Sjá einnig: Indriði Einarsson, Séð og lifað, bls . 123 . Borgarbúar á heilsubótargöngu á virkisveggnum . Hjónin fremst á myndinni horfa yfir svæðið þar sem Tívolí var opnað nokkrum árum eftir að myndin var máluð . Friðriksborgarhöll í fjarska .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.