Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 56

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 56
54 Þjóðmál SUmAR 2011 „Sá sem aldrei skiptir um skoðun, mun aldrei bæta fyrir misgjörðir sínar . Hann verður ekki vísari á morgun en hann er í dag .“ Tryon Edwards Íslensk fíkniefnalöggjöf á rætur sínar að rekja til ársins 1923 . Það ár voru lögfest hin svokölluðu ópíumlög, nr . 14/1923, er tóku til tilbúnings og verslunar með ópíum og skyld efni . Á þeim tíma var fíkniefnaneysla miklum mun minni en þekkist í dag, en átti sér þó hugsanlega að einhverju leyti stað meðal efnafólks .1 Í dag eru í gildi lög um ávana­ og fíkniefni nr . 65/1974 . Lögin eru sett að fordæmi erlendra ríkja og taka fyrst og fremst mið af fíkniefnalöggjöf Norðurlanda . Á Íslandi liggur að hámarki 12 ára refsing við fíkniefnabrotum samkvæmt 173 . gr . a . almennra hegningarlaga nr . 19/1940 . Refsistefnan (e . prohibition), þ .e . viðleitn­ in til að beita refsingum við fíkniefna brot­ um, hefur fengið að hafa sinn gang nokkurn veginn gagnrýnislaust um mjög langt skeið . Því miður er staðreyndin hins vegar sú að hún hefur ekki borið þann árangur sem ætlast var til af henni . Í þessari stuttu grein 1 Björn Jón Bragason, sagnfræðingur: Viðtal 16 .5 .2011 . er ætlun höfundar að benda á nokkur þeirra atriða sem þykja benda til þess að refsi­ stefnan sé ekki árangursrík í baráttunni við fíkni efnavandann . Refsistefnan dregur ekki úr eftirspurn eða notkun fíkniefna ÁÍslandi, líkt og víðast annars staðar, hafa refsingar verið viðhafðar við fíkni­ efnabrotum í hartnær heila öld . Horn steinn refsistefnunnar er sá að hún muni draga úr eftirspurn og notkun fíkniefna . Því mætti ætla, samkvæmt kenningunni um varn­ aðaráhrif, að þyngri refsingar myndu draga úr notkun vímuefna . Meðalþyngd fang elsis ­ dóma í fíkniefnamálum hefur þyngst veru ­ lega, vegna útvíkkunar refsi ramma, til komu stærri mála og strangara refsi mats dómstóla . (Sjá mynd 1 .)2 Þrátt fyrir þyngingu refsinga bendir 2 Páll Egill Winkel: „Fíkniefnalöggjöf á Íslandi . Könnun á dómum Hæstaréttar í fíkniefnamálum frá 1972 til 1998 .“ Ritgerð til embættisprófs við lagadeild Háskóla Íslands, 2000; „Dómar í fíkniefnamálum hafa styst .“ Fréttablaðið 26 . desember 2006, bls . 6; Sandra Dröfn Gunnarsdóttir: „Fíkniefnabrot . Úttekt á dómum Hæstaréttar frá 2006 til 2010 .“ Ritgerð til meistaraprófs við lagadeild Háskólans Jóhannes Stefánsson Barnatrúin á bannið Fimm ástæður þess að refsistefna í fíkniefnalöggjöf er ekki farsæl til að takast á við fíkniefnavandann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.