Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 21
 Þjóðmál SUmAR 2011 19 skemmta sér vel og gera daginn ógleyman­ legan, farið var á veitingahús og miklar „trakteringar“ liðlangan daginn . Jafnvel þó að árin væru farin að færast yfir og heilsan að bresta héldu Jón og Ingibjörg í skógarferð með ungmennin . Ingibjörg Jensdóttir segir einnig frá því að hún hafi farið í dýragarðinn með bræðr um sínum og í fylgd með nöfnu sinni, frú Ingi­ björgu . Dýragarðurinn (Zooloogisk Have) er einn sá elsti í Evrópu, opnaður árið 1859, og var staðsettur við Friðriks borgar höll . Varð hann fljótlega vinsæll viðkomu staður íbúa borgarinnar . Það hefur verið fram andi reynsla að skoða dýrin í safninu, t .d . fílana sem voru þar til sýnis frá 1878 .12 Í gögnum Jóns og Ingibjargar er bréfsnifsi þar sem virðist skráð niður aðgangseyrir í dýragarðinn og á lista­ safnið (Kunstkabinettet) og einnig kökur á 12 Sama heimild, bls . 146 . veitingastaðnum Sommerlyst .13 Greinilegt er að Ingibjörg hefur lagt sig fram við að búa börnunum, sem jafnan dvöldu hjá henni og Jóni, skemmtilegar stundir . Hún kaupir t .d . „sundbílæti“ handa „Sigga“, Sigurði, fóstursyni þeirra Jóns . Vinsælt var að baða sig á ströndinni og margir lærðu að synda á þessum árum .14 Ingibjörg og Jón fóru einnig út til Klamp­ en borg á sumrin . Vinur þeirra, Jón Hjalta­ lín, síðar landlæknir, stofnaði svo kall aða vatns lækn ingastofnun þar árið 1845 . Eftir nokkur erfið upphafsár varð staðurinn geysivinsæll, sérstaklega eftir að járnbraut hafði verið lögð þangað frá Kaupmanna­ 13 ÞÍ . E . 10 . 20 . Jón Sigurðsson forseti . Reikningar og kvittanir . 14 ÞÍ . E . 10 . 20 . Jón Sigurðsson forseti . Reikningar og kvittanir . Gísli Brynjúlfsson var einn þeirra sem æfðu sund í Höfn . Sjá: Gísli Brynjúlfsson, Dagbók í Höfn, bls . 233 . Segir hann að sund sé bæði „karlmannleg og fögur íþrótt“ . Rósenborgargarðurinn var ekki fjarri heimili Jóns og Ingibjargar . Börn að leik og fullorðnir standa á skrafi í veðurblíðunni í Kongens Have .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.